Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1912, Síða 3

Skinfaxi - 01.09.1912, Síða 3
SKINFAXI 67 ár þegar lífsáb. er keypt 15 æfilöns ií'gj. L greiöslu kr. au. 12,61 hœtta 60 ára kr. au. 13,22 hœtta 50 ára kr. au. 14,28 16 12,94 13,60 14,75 17 13,28 14,00 15,25 18 13,65 14,42 15,80 19 14,03 14,88 16,38 20 14,44 15,36 17,01 21 14,87 15,88 17,69 22 15,33 16,42 18,43 23 15,82 17,01 19,22 24 16,32 17,63 20,08 25 16,86 18,29 21,01 26 17.43 19,00 22,03 27 18,04 19,76 23,14 28 18,67 20,57 24,35 29 19,34 21,43 25,67 30 20,05 22,36 27,14 31 20,79 23,34 28,74 32 21,57 24,40 30,53 33 22,39 25,54 32,52 34 23,36 26,77 34,76 35 24,18 28,09 37,28 Eins og skýr-slan ber með sér, eru ið- -gjöldin dálítið hærri í síðari dálkunum, en meðj þeim hætti borgar maður fyrir elli- árin, á vinnufæru árunum og sleppur svo alveg við að borga, þegar elli og lúi sækja mann heim, og vinnukraftarnir eru að .mestu leyti þrotnir. Þetta fyrirkomulag er þvi mjög gott fyr- ir alla þá, sem treysta sér til að borga íhærri upphæðirnar. Börn tekur þetta félag ekki, en það hef- •margskonar fyrirkomulag á líftryggingun- um, meðal annars að horga upphæðina, eftir ákveðinn árafjölda, og getur fólk nán- ar fengið um það að vita hjá umboðs- manninum. Félagið borgar hærri „bonus“ (ágóða) •en flest önnur félög, svarar hann sem næst iðgjaldinu 5 hvert ár, og eru það meira en lítil hlunnindi. Það er talið að vera áreiðanlegast allra félaga er hér starfa, og um öryggí þess ætti ekki að þurfa að fjöl- yrða, þar sem það er starfrækt á ábyrgð áheils ríkis — danska rikisins. Umboðs- mann hefir félagið að eins einn hér á landi, það starf hefir á hendi nu, frú Þórunn Jónassen Lækjargötu 8 Rvík, merk kona og reglusöm, og mun hún fljótt og vel sinna öllum fyrirspurnum og öðrum erind- um viðvíkjandi líftryggingum, hvaðan af landinu sem þær koma og hvort sem eru bréflega eða munnlega. Fólk út um landið þarf ekki annað en skrifa umboðsmanninum og fá hjá honum eyðuhlað undir heilbrigðisvottorð, og fá svo vottorð utn heilbrigði hjá næsta lækni senda það í bréfi ásamt fyrsta iðgjald- inu, til frú Jónassen, og fær það þá lífs- ábyrgðarskírteini til baka með næstu ferð- um. Rétt er að geta þess, að iðgjaldið er nokkrum aurum hærra fyrir kvenfólk, og að skýrslan hér að framan er miðuð við karlmenn. Það er markmið Ungmennafélaganna að vinna fyrir Island. Islandi alt! rita þau á merkisskjöld sinn. Þeirra mál, dhuga- mál, œtti því lífsábyrgðarmálið að vera, því það stefnir beint að þjóðarvelferð. 1 Ungmennafélögunum, þeim sem eru í sambandinu, eru nú sem næst 1900 félagar á aldrinum 15—30 ára eftir þvi sem sam- handsstjóri, G. M., skýrir mér frá. Væri nú helmingur af þessu fólki líftrygður fyr- ir 1000 kr. hver, þá yrði þjóðin 950 þús- und kr. — eð næn-i milljón krónum rikari. Og iðgjaldafjárupphæðin af hverjum 1000 kr. yrði að meðaltali fyrir fólk á þessum aldri, 16 kr. 10 au., ef iðgj. er borgað æfi- langt, 17 kr. og 11 au., ef hætt er að borga 60 ára, og 19 kr. 51 au. ef hætt er að borga 50 ára. Iðgjaldafjárhæðin samanlögð mundi því verða af þessum 950 þús. kr., 15,295 kr. eða 16,254 kr., eða 18,534 kr., eftir því hver dálkurinn í töflunni ertekinn. Þetta eru nokkuð háar fjárhæðir þegar sarnan koma, en „margt smátt gerir eitt stórt“ og ekkert gæti æskulýðurinn gert þarfara við 16—19 kr. árlega, en borga af lifsá- byrgð.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.