Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1912, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.12.1912, Blaðsíða 5
SKINFAXI 93 Seljalandi; 50—60 áheyr. (eftir aðeins uni 4 kl.tíma auglýsingu), 3 í Vestri Mýrdal; áheyr. meðallal 75, 3 í Vík (G. T. félagi) áheyr. meðaltal 100, 2 á Stokkseyri; áheyr. 50, 2 í Gaulverjabæ, áheyr. 106. Og svo 4 fyrirlestra á bæjuni, er best greiddu götu mína; áheyr. þar alls 120. ViStökur og áhugi líkt qg hin 2 haust- in. í flestum félögum í Á. og R.sýslum hefi ég haldið 4—6 fyrirleslra. Nema á Eyrarbakka, þar eru þeir orðnir 8—9. í janúar 1912 hélt eg 8 fyrirlestra á Akranesi; áheyr. alls 800, er nú búinnað halda þar 16—17 fyrirlestra og um leið í Leirársveit; áheyr. 50. I febrúar hélt eg 3 á Vatnsleysuströnd; áheyr alls 110. í sama mánuði 2 í Kefla- vík; áheyr. alls 120. Strandarfélagið á heldur ervitt uppdráttar. I mars 3 íKefla- vik; áheyr alls 290. Ungmennafélag hefir verið þar, en var nú í dái. En þar er G. T. félag. í sama mán. 3 í Garði; áheyr. alls 270. Þar er U. M. F. stofnað 30. nóv. 1911. Meðlimir 30, tómir piltar, 6 af jeirn bændur. Bóndi einn í Garðinum reypti eithvað 20—30 inngangsseðla handa íinum l'átækari held ég, til þess að hvetja 'ólk að sækja fyrislestra þessa. Þetta var áhugi. Á Lágafelli hélt ég 2 í vetur; áheyr. alls 220. í fyrra skiftið hélt séra Friðrik þar kvöldsöng fyrir félagið. Eg er búinn að halda 7 eða 8 fyrirlestra i félagi þessu. í Garðahverfi og á Álftanesi hélt ég 4 í vetur: áheyr. 180. í Hafnarfirði „17. júní“, 5 fyrirlestra; áheyr. alls 450. Er búinn að halda 23—25 fyrir félag þetta. í apríl og mai hélt ég um 20 fyrirlestra í Borgar- firði, 2 i Reykholtsdal 70 áheyr., 2 í Hálsa- sveit 60 áheyr., 2 f Lundareykjadal 42 áheyr., 2 á Hvanneyri 100 áheyr., 2 á Smiðjuhóli 50 áheyr., 2 á Ökrum 50 áheyr., 2 á Þverá í Eyjahrepp áheyr. 552., í Görð- um í Kolbeinsst hrepp; áheyr. 45., 2 í Skaft- holti áheyr. 75, 1 á Árnbjargarlœk i Þver- árhlíð; áheyr. um 40, 1 íjBorganesi áheyr. 50. Og svo á þrem bæjum, sinn á liverj- um. Ekki eru enn þá stofnuð U. M. F. i Eyja- og Kolbeinsstaðahrepp eða Þverár- hlíð. Samt er talsverður menningaráhugi í sveitum þessum. iyrirlestrar í Húnavatns- og Skaga- fjardarsýslum í júní og júlí 1912, mest í málfundafélögum, nokkrum U. M. F. og viðar. 1 í Svínavatni; áheyr 26, 2 á Reynistað; áheyr. 22, 2 á Sauð- árkrók; áheyr. 30 við hinn fyrri, 400, við hinn seinni (á iþróttamótinu), 1 i Ási í Hegranesi; áheyr. 22, 2 á Reykjum i Tungu- sveit; áheyr. 60, 2 á Víðimýri; áheyr. 28, 1 í Bólstaðahlíð í H.vatnssýslu; áheyr240 (enda hlutavelta), 1 á Geitaskarði; áheyr. 20, 2 á Blönduduósi (sinn hvern daginn); áheyr. alls 40, 1 i Laxárdal; áheyr. 35, 1 á Skagaströnd; áheyr. 20, 1 á Höskuld- stöðum; áheyr. 80. Svo hélt ég fyrirlestra á hlutaveltu í Norðurárdal fyrir „Baulu“ ; áheyr. yfir 200 og annan í Reykholtsdal; áheyr. 120. Er nú búinn að balda þar 9 fyrirlestra alls. Efni fyrirlestrannna hafa verið helst úr nienningarsögu landsins eða þá Noregs og svo ýmislegt til æskulýðsins, einnig um náttúruna. En mörg af efnum þeim, sem talin voru upp í „Skinfaxa“ í fyrrahaust, eru ókosin enn; á ég þó fleiri umtalsefni en þau sem þar eru nefnd. _ TT. 7, r G. Hjaltason. Nýu skólarnir ensku. IV. I þvílíku umhverfi fæddist fyrsti nýi skól- inn 1889. Hnnn heitir Jíbbotsholm, nærri Derby á miðju Englandi. Stofnandi lians og meginfrumkvöðull hreifmgarinnar er dr. Cecil Reddie, ágætur maður. Ilann er nor- rænn í útliti og anda, hár vexti, beinvax- inn, fremur grannur, stórskorinn i andliti og ljós á brún og brá. Hann er alhliða maður, mikill iþróttamaður, kunnur sálar- fræðingur, framgjarn, víðsýnn og hinn besti drengur. Hann nam sér land fyrir skól- ann á fögrum, skógivöxnum hæðum við ána Dove. Hefir hann á jörð þessari mik- inn búskap, eins og siðar mun minst á. Byggingar skólans eru margar og eigi mjög stórar; hafa skólapiltarnir reist eigi allfáar þeirra. Er þar rúm fyrir 100 læri- sveina, en það er hámark í skólanum. Segir dr. Reddie, að ef fleiri séu, hverfi af skóianum allur heimilisbragur, en það viIL

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.