Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.05.1913, Page 1

Skinfaxi - 01.05.1913, Page 1
5. BLAÐ I REYKJAVÍK, MAÍ 1913. IV. Áít Dagarnir líða. Framfarir. íslendingar vilja allir vera framíaramenn, og afturhaldsseggirnir líka. Þessvegna er orð í tíma talað að minnast á eðli fram- faranna. Eg býst við, að með framfömm eigi menn venjulega við umbætur, endurbætur. Tvennskonar En þær framfarir sem ger- framfarir. ast 1 þjóðfélagi, bygðu á samvinnu, geta verið þannig, að þær séu aðallega til bóta fámennum flokki, eða fjöl- nienni, heilli þjóð, eða jafnvel öllum binum siðaða beimi. Því fleiri manna sem fram- förin nær til, því þýðingarmeiri er hún sið- menningunni. Af því tægi eru t. d. ráð til að fyrirbyggja eða lækna hættulega sjúk- dóma. Þar á móti eru flestar verklegar framfarir þannig, að þær gagna mest fá- mennum minni-hluta. Auðveldi Hvergi eru meiri verklegar Bandamanua. framkvæmdir og stórauður en í Bandaríkjunum. Og ef þvílíkar framfarir væru einhlítar um að gera manninn hólp- inn á jarðríki, þá mundi það sæluríki hafa byrjað undir stjörnumerki Bandamanna. En þar er nú öðru nær. Svo er að sjá, sem helsta mein þeirra sé auðurinn, sem svo mikið hefir verið haft fyrir að ná. Hann er orðinn að heljarvél, sem þjóð- .in ekki fær ráðið við, að rammefldum, blóð- lausum draug, sem vaxinn er yfir höfuð særingamönnunum, feðrum sínum og orð- inn þeim hættulegur. Boðskapur Wilson heitir hinn nýorðni for- forsetans. gel;j Bandamanna. Þegar hann hafði nýtekið völd, gaf hann út boðskap sinn til þjóðarinnar; það er stefnuskrá hans, skýring á hvað hann vilji gera, og hvers vegna þess þurfi við. Og þessi boðskapur snýst algerlega um auðvaldið í Iandinu, og hvernig megi halda þvi í réttum skorð- um. Feiri forsetar hafa tekið í sama streng- inn fyr, en litið verður um framkvæmdir, því miljónadraugurinn er illur viðskifta; hverfur undan högginu í jörð niður og kemur fram óskemdur, þar sem friður er betri. Auðvalds Úr því stjórn Bandamanna tel- bölið. ur auðvaldsbölið fyrsta og að- alvandamálið, þá hlýtur eitthvað að því að kveða, því að nóg viðfangsefni hefir jafn voldugt ríki, og þau ekki fá. En það mál er enginn gamanleikur, því að í höndum V10 af íbúum eru 9/10 af auðnum. Þjóð- félagið alt er í klóm auðkýíinga, auðfélag- anna og hringanna. Þeir eiga námurnar, verksmiðjurnar, varninginn á markaðinum, samgöngufærin, bankana, blöðin, heilan hóp af þingmönnum, ráðherrum og dóm- ururn. Og auðkýfingarnir kunna að beita öllum þeim vopnum, sem þeir ráða yfir. í sliku landi getur alþýðan hvergi snúið sér, án þess að reka sig á hlekkina, sem auðvaldið hefir spent um hana. Og hver forseti, sern dugur og dáð er í, finnur að þarna er meinið, sem þarf að bæta. En það er erfitt að kveða niður afturgöngu, sem er sloppin laus. Með hverju ári fær- ist þessi járnhönd auðvaldsins yfir löndin

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.