Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1913, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.07.1913, Blaðsíða 3
SKINFAXI 51 Fyrirlestrar. I Sunnlendingafjórðungi 24 félög, 86 fyrirl. - Norðlendingafjórðungi 8 — 30 — - Austfirðingafjórðungi 2 — 7 — Samtals 34 fél., 123 fyrirl. Haudrituö ölöð. í Sunnlendingafjórðungi . 25 fél., 251 tbl. - Norðlendingafjórðungi . 7 — 51 —■ - Austfirðingafjórðungi. .1 — 6 — Samtals 33 fél., 308 tbl. Bókasöfn. I Sunnlendingafjórðungi 15 fél., 1734 bindi - Norðlendingafjórðungi 3 — 59 — Samtals 18 — 1793bindi Keypt eintök af Skinfaxa. í Sunnlendingafjórðungi 26 fél., 271 eint. - Norðlendingafjórðungi 8 — 51 — - Austfirðingafjórðungi .3 — 21 — Samtals 37 fél., 343 eint. Skemtanir. I Sunnlendingafj. . 31 félög, 43 skemtanir - Norðlendingafj. . 8 ■— 12 - Austíirðingafj. .2 — 3 — Samtals 41 félag, 58 skemtanir Skemtiferðir. í Sunnlendingafjórðungi 13 fél., 18 ferðir - Austfirðingafjórðungi .2 — 2 — Samtals 15 fél, 20 ferðir íþrðttaiðkanir. í Sunnlendingafjórðungi hafa 27 félög lagt stund á glímur, 16 á sund, 7 á „mína aðferð“, 5 á leikfimi, 17 á aðrar iþróttir (hlaup, stökk, gríska glímu, skíða og skautahlaup, knattleika). 5 félög hafa haldið uppi almennri sundkenslu. I Norðlendingafjórðungi hafa öll félögin lagt stund á glímur, 4 á sund, 6 félög á aðrar íþróttir. 3 félög hafa haldið uppi almennri sundkenslu. I Austíirðingafjórðungi hafa 2 félög lagt stund á glímur, 1 á sund og 3 á aðrar íþróttir. Skógrækt. í Sunnlendingafjórðungi hafa þessi félög unnið að skógrækt: U.M.F. Afturelding gróðarsett 25 lævirkja- tré og 100 fjallafurur. — Ármann girt J/2 dagsláttu ætlaða til skógræktar. Baldur gróðursett 30 bláfurur, 10 fjallafurur, 8 reynitré, 12 bjarkir. — Biskupslungna unnið 7dagsverk að girðingu um skóglendi. •— Bláfjall girt skógaræktarblett, gróð- ursett 60 trjáplöntur. — Egill Skallagrímsson 1 dagslátta ætluð til skógræktar girt 5-þættri gaddavírsgirðingu. — Gnúpverja gróðursett 1050 bjarkir og 12 reyniviði. — Hrunamanna gróðursett 350 plönt- ur og hlúð að eldri plöntum. — Hvöt gróðursett 210 plöntur (reyni- við, björk o. fl.). — Iðunn gróðursett 250 plöntur, tók þátt í skógræktardeginum. — íslendingur. Nokkrir félagsm. gróð- ursett heima á bæjum sínum. — Laugdæla gróðursett 100 furur. — Reykdæla gi’óðursett 200trjáplöntur. — Reykjavíkur tók þátt í skógræktar- degi að Vífilsstöðum og gróðursetti 250 piöntur í Skíðabrautinni. — Samhygð gróðursetti 100 furur, 52 bjarkir, 22 reyniviði. — Skeiðahrepps hlúð að gömlum plönt- um og 200 nýjum bætt við. — Svanurinn skógræktarblettur girtur, gróðursett nokkuð aí fjallafuru og lævirkjatré. — Önfirðinga gróðursett 200 trjá- plöntur. I Norðlendingafjórðungi: U.M.F. Árroðinn girt 1 vallardagsláttu og pantaðar 800 plöntur til gróðursetn- ingar í næsta vori. — Framtíð ákveðið að girða blett til næsta vors. — Geisli svæði girt 5 þættri gadda- vírsgirðingu bæði til skógræktar og túnræktar að stærð 10000 ma.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.