Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1913, Qupperneq 8

Skinfaxi - 01.12.1913, Qupperneq 8
96 SKINFAXI IE=s”k 1« fl SKINFAXI — mánafiarrit U. M F ]f. — kemur út 1 Reykjavik og kostar 1 kr. árgangurinn, erlendis 1,50 kr. RTTSTJÓRI: Jónas Jónssoti frá Hriflu. Skólavörðustig 35. Afgreiðslumaður: Bjarni Þ. Magnússon Skðlavörðustig 6 B. Ritnetnd: Agúst Jósefsson, Guðbrandur Magnússon, Tr. Þórhallsson, kemur út 12 sinnum á ári. — Vert er ]ieim er gjörast vilja útsölumenn að hefjast handa nú þegar, því í næsta blaði verða auglýst verðlaun handa þeim 5 inöniium sem útvega Skinfaxa flesta kaupendur. Munið að Skinfaxi er meginstoð sam- bandsins og félaganna, að hann er gott blað og ódýrt, og að ofan á alt þetta fylg- ir honum góð bók ár hvert. Keppið um verðlaunin. Keppist um að greiða götu Skinfaxa. Munar um hvern kaupanda sem honum bætist. q ^ Stækkun — Útsölumenn. Á það hefir verið minst, að Skinfaxi mundi stækka um helming og byrja að flytja myndir og að verðið mundi hækka upp í tvær kr. — Þetta er nú fasfákveðið. Skinfaxi verður 16 siður framvegis, i stað 8, en kemur mánaðarlega eins og áður. — Breyting þessi er sprottin af þörf, blaðið hefir ekki komist yfir að ræða nærri alt það er skyldi, og væntum vér því, að breytingunni verði tekið með fögnuði af öllum vinum blaðsins. En hér er auðvitað dálítið djarft teflt, kostnaðurinn eykst um rífan helming, og þetta ber sig því að eins, að állir standi í skilum. Hitt er líka fullvíst, að útbreiðsla blaðsins gœti verið miklu meiri; vér sem að því stöndum ætlum nú að gera snarpa atrennu til að auka hana, en það er ekki nóg. Allir ungmennafélagar og vinir blaðs- ins verda að gera miklu meira til þess að afla blaðinu gengis, og vér vonum að þeir geri það nú. Sölufyrirkomulaginu verður breytt. Blað- ið vill ráða sér ötula, reglusama og ábyggi- lega útsölumenn í öllum bygðum lands- ins, sem safna að sér sem flestum kaup- endum og séu milliliðir um hvorttveggja, útbýting og innheimtu, og fá þeir 40 aura <20%) af hverjum kaupanda að launum. Það eru óvenjuhá laun fyrir blað sem Heiinilisiðuaöarrit. sem skilvísir kaupendur Skinfaxa þetta ár fá ókeypis, getur fyrir ófyrirsjáanleg forföll ekki komið út fyr en á nœsta ári. Skinfaxi biður alla hlutaðeigendur at'sökunar á þessu, en getur hins- vegur fullyrt það, að bókin verður fullkomnari fyrir þennan frest sem verður á útkomu hennar. Eins og ráðgert hefir verið, fylgir blaðinu eitt rit árlega, og eru drög lögð fyrir það, að næsta árgangi fylgi Þjóðfólagsfrceði eflir Einar prófess- or Arnórsson, og munu báðar þessar bækur fylgjast að að ári til allra þeirra, sem standa í skilum við Skinfaxa. íþróttanámsskeiöinu en nú lokið. Kent hafa þar Bj. Jukobsson, Erlingur, Guðm. Kr., Hallgrimur, Magnús Tóm- asson, Sigurjón, Wuage o. fl. Þeir þrímenningar: Helgi, Kári og Sigurður byrja nú að haf'u náms- skeið f félögunum. Þeir hafa með sér ýms íþrótta- tæki, knött, spjót, kúlu, kringlu og stöng. Þeir vinna kauplaust, en félögin borga fæði og f'erða- koslnað. U. M. F. í Borgarfirði og Mýrum snúa sér til Jóns i Deildartungu, en Rungvellingur og Árnesingar til Helga i Birtingaholti með allar umsóknir viðvíkjandi íþróttakenslunni. Bréfakvöld. Ungmennafelug Akraness hefir ákveðið bréfa- kvöld hjá ser á af’mælisdegi sinum 23. jan. næst- komundi. Ungmenuafélag Biskupstungaa hefir ákveðið bréfakvöld hjá sér i nœstkom- andi janúarmánuði. Væntir brófa frá Ungmenna- félögum og öðrum viða að. Félagsprentsiniðjan.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.