Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1917, Side 5

Skinfaxi - 01.04.1917, Side 5
SKINFAXI 29 fjórðungssambaudsins að sumrinu, þar sem fram fari: ræður, söngur o. s. frv. Kosnir fulltrúar á sambandsþing: Björn Guðmundsson, Næfranesi, Jón Kjartansson, Efrihúsum og Guðmundur Jónsson frá Mosdal. Yaramenn: Bjarni ívarsson. Kotnúpi, Kristján Jónsson frá Garðstöðum og Arngrímur Fr. Bjarnason, ísafirði. Kosnir í fjórðungsstjórnina : Form. Björn Guðmundsson, Næfrauesi. Ritari Jón Kjartansson, Efrihúsum. Gjaldk. Torfi IJermannss. Fremstuhúsum. Varastjórn: Form. Kr. Jónsson frá Garðsstöðum Ritari Bjarni Ivarsson, Kotnúpi, Gjaldk. Kristján Davíðsson, Bakka. Jón Kjai tansson. J. Á. Guðmundsson. Vigdís Pálsdóttir, Auðsholti. Þar sem áður andi minn eyddi bernsku dögum sínum, næðing sárt jeg nísta finn náfregn berst að eyrum mínum; Konu eg lít á kistu fjölum, klædda dauðans hjúpi fölum. Drjúpa af hvörmum döpur ský, dökkar rúnir sorgir skrifa; dauðans hefir hjör á ný höggið nærri þeim er lifa. Ekkill grætur mistan maka. „Mamma dáin“, börnin kvaka. Ekkill grætur, ei skal lá auðn og tómleik, þótt hann finni; hún sem æ með bros á brá breiddi út yl með návist sinni og leiddi í sál hans ljós og gleði lögð er ung að hinsta beði. Mótgangs þegar að fer unn, örlög þungar raunir skapa. Þá er sárt að sjá i grunn sínar bestu vonir hrapa, sárt að lifa sjá og reyna sitt hið dýrsta hverfa og eina. Þó má aldrei þverra dáð, þrjóta ráð né aðeins gráta, því að alt er hverfleik háð huga eigi fallast láta; trúna má ei bölið buga, birta öll ei dvina úr buga. Þótt að hafi benjar blætt, brostið vonir, runnið tárin treystum því að getur grætt guð og tíminn dýpstu sárin. Trúum því að látinn lifir, leiti tímans hafinn yfir. * * * Svo af hug og hjarta vér, hver með öðrum tökum undir. Hjarta kærust þökk sé þér þinar jarðlífs fyrir stundir. Sól þín brátt þótt sígi að^viði sofðu vært í DrottinsTriði. Þórður Kárason. Fyrirlestrastarf. Jónas^Þorbergsson][hefir, að tilhlutun sambandsins, ferðast í vetur um Eyjafjarð- ar- og S.-Þingeyjarsýslu, og haldið fyrir- lestra hjá ungmennafélögunum. Ráðgert var að hann færi um Norður-Þingeyjarsýslu og Múlasýslurnar í sömu erindum, en lagð- ist hastarlega í lungnabólgu, áður en því yrði framgengt. Hann hélt samtals 26 fyrirlestra1) í 19 félögum með 858 félags- mönnum. Áheyrendur rúml. 1700. 1) Einn þeirra [er prentaður: Fríkirkja — Þjóðkirkja.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.