Skinfaxi - 01.03.1918, Síða 5
SKINFAXI
21
:k'í aeskulýSur vor hefir nú tekiö ;iö sér
ræktun þess efnis er andinn notar, sem íbúö
og tæki, þá leiöi eg hjá mér aö orSlengja
uni hinn ytri vöxt; vil þó taka þaö fram,
aS sú ábyrgð hvílir á sérhverri mentastofn-
un,aS verjast því er tefur hann eSaskemmir,
En um hitt, er til andans kemur, verS eg
aS eySa nokkrum orSum. MeS hann hefir
lengi veriS reynt aS fara líkt og' þeir fara
meS vax, blý eSa járn, er vinna aS steypu.
Skólarnir hafa hver um sig stritast viS aS
hella honum ofan i sitt sérstaka mót.
Og gerum nú um stund ráS fyrir, aS eitt-
livert sérstakt mót ætti vel viS andlega
hæfileika hvers nemanda, en þá þyrftu þau
aS vera nokkuS mörg, ef viS erum sammála
um, aS sjaldan muni tveir, hvaS þá margir,
alveg sömu gáfum gæddir eSa girndum
háSir, frá náttúrunnar hálfu. En eg held,
aS mótin muni, í flestum skólum vera
nokkuS ‘fá og jafnvel ekki fátitt, aS þaS
sé aS eins eitt. En þá býst eg viS, aS mótiS
kunni aö halda óþægilega utan aS hæfi-
leikum sumra nemendanna, óvíst aS allir
kunni þar betur viS sig, en haldiö er aS
sá, sem einu sinni týndist úr sálmabók-
inni, hafi unaS sínum hag í sauSarleggnum
eSa á altarinu hjá Sæmundi. Og þá fer nú
aS vandast máliS.
Og skyldi ]>aS svo koma á daginn, ])egar
vér átturn oss betur aS vér ættum helst aö
leggja niSur öll þessi mót, þá fáum vér um
talsefni. Eg er sannfæröur um, aS vér get-
um vel komist af án þess aS hafa nokk-
ur slík steypuáhöld í skólum vorum, þykist
sjá, aö þau eigi þar ekki viS.
Andinn þarf og á aS vaxa, veröa mikill,
styrkur, þroskaöur. Er þá fyrsta og síö-
asta þörf hans frelsi, án þess eigum vér
sífelt á hættu, aö i hæfileika hans komist
kyrkingur.
Maöurinn þarf og á sem allra fyrst, aS
finna til þess, aS hann ber ábyrgö á oröum
og geröum, en til þess veröúr eigi ætlast
af þeim, sem er verkfæri, starfandi fyrir
skipunarorSum eSa látæöi annara.
Fyr hefi eg eigi von um aS siSferSis-
styrkur nemandans taki vexti, en hann finn-
ur til ábyrgSar og því ríkari sem ábyrgö-
artilfinningin veröur i einum skóla, ])ví
meiri von er um aS í verkinu sjáist ,,l)egj-
andi samþykki allra, aö hegöa sér vel,“
utan skóla sem innan, í önnum æfidagsins
eins og í kenslustofunni.
Ákvæði
um afreksmerki tþróttasambands íslands.
Afreksmcrki í. S. 1. er viSurkenning um
frækni i íþróttum. Sérhver íslenskuráhuga-
maSur, innan vébanda í. S. í., getur unniö
]>etta merki ef hann fullnægir þeim skil-
yrSum, sem sett eru i reglum þessum. Sá
áhugamaSur telst islenskur, sem búsettur
er á íslandi, enda tali hann íslenska tungu.
AfreksmerkiS er úr gulli, silfri og eir.*
Sá sem á sama almanaksári leysir aö
minsta kosti eina þraut í hverjum þeirra
í])róttaflokka, sem taldir eru hér á eftir,
hlýtur eirmerkiS. Hver sem í 4 ár (þótt
ekki sé i röö) leysir árlega eina þraut í
hverjum flokki, hlýtur silfurmerkiö. Geri
hann ])aö í 8 ár (þótt ekki sé í röS) hlýtur
hann gullmerkiö.
Nú veröur einhver 32 ára eöa eldri, á því
ári, sem hann vinnur afreksmerkiö, ber
honum ])á gullmerkiö, hvort sem hann hefir
áöur hlotiö lægra merki eöa ekki.
Enginn má freista aS vinna afreksmerk-
iS, nema hann sé fullra 18 ára aS aldri.
Þrautir þær, sem leysa skal af hendi, eru
i V flokkum, þær skulu leystar á staö og
* Áætla'Ö er aÖ afreksnierkin kosti: Eirnierki'Ö
1 krónu, silfurmerkiö 2 krónur og gullmcrkiÖ
(gylt silfur) 3 krónur.