Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.03.1918, Page 8

Skinfaxi - 01.03.1918, Page 8
24 SKINFAXÍ Ritstjóri blaðs þessa fór meö e.s. „Lagarföss" áleiöis til SeyÖ- isfjaröar. Er ráögert aö hann fari fyrir- lestraferö um Héraö og ef til vill víöar á Austfjöröum, og komi aftur um miöjan apríl. yí'; Ungmennafélag Staðarsveitar liefir nú íyrir nokkru sent skatt, skýrslu og skuldbindingarskrá, og er því einnig gengiö í sambandiö. Skinfaxa er mikiö gleöiefni aö mega bjóða félög þessi vel- komin í sambandiö. Hann veit um fleiri félög vestra, sem hug hafa á að ganga í sömu sporin. Nýlega kvaö stofnaö fjöl- ment félag austur í Fljótshlíö, sem vonandi gengur í sambandiö bráðlega: Aö minsta kosti niá telja þaö illa fariö, ef æskuna, sem finur félagsþörfina, brestur viösýni og skerpu til að sjá hag í því að taka höndum sainan viö samherja sína i öörum bygöum landsins. Kvittun. Þessi félög hafa sent áambandsstjórn skýrslu síöan febrúarblaöiö kom út. U.M.F. Stafholtstungna, ---- Afturelding í Mosfelssveit, • ---- Bifröst í önundarfirði, • ---- Gnúpa-Bárður, ---- Valur í A.-Skaftafellssýslu, ---- Gnúpverja i Árnessýslu, ------ Máni, • ---- Kári i Mýrdal, ------ Haukur, ---- Staöarsveitar, —-— Saurbæjar i Eyjafiröi. Öll sambandsfélög eiga aö senda skýrslu til sambandsstjórnar. Er þetta tekiö fram, til þess að fyrirbyggja misskilning. Nauö- syn ber til, aö þau sem ekki hafa enn sent skýrslu, geri það hið allra fyrsta. S KIN F A XI. Máriaðarrit U. M. F. í. Terð: 2 krónur. Ritatjóri: Jón Kjartansson, Kennarskólanum. Pósthólf 516. Tilkynningar. „Heimleiðis“, Ijóö eftir Stephán G. Stephansson, eru nýprentuð. Kosta cina krónu í kápu á vönduðum pappír. Eru þetta kvæði er skáldið orti á ferðalaginu og gaf Sambandipu handritið af. Ung- mennafélög og einstakir menn geta feng- ið ljóöin send sér að kostnaðarlausu ef þeir láta andvirði fylgja pöntun. Bókasöfn sambandsfélaganna eru beöin að senda afrit af bókaskrám sínum til Sam- bandsstjórnarinnar við fyrsta tækifæri. Ársrit Fræðafélagsins geta rnenn feng- iö hjá Samljandsstjórninni með mjög lágu veröi. Lysthafendur gefi sig fram hiö fyrsta. Vauskil. Kaupendur eru vinsamlega beðnir að segja til ef þeir fá ekki blaðið með skil- um. Verður tafarlaust bætt úr því frá af- greiðslunnar hálfu. Utanáskrift blaðsins er: „Skin!axi“ Pósthólf 516 Reykjavik. Félagsprentsmiðjan

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.