Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1918, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.08.1918, Blaðsíða 5
SKINFAXI 61 um alt land á síðustu árum og það er ekki hvað síst aö þakka ungmennafélögun- um og sundkennurunum í Reykjavík. Úr skýrslum D. M. F. í. 1917. I júníblaðinu birtist ágrip af störfum fé- Iaganna í Vestfirðingafjórðungi. Hér kem- ur nú útdráttur úr skýrslum þeirra sam- bandsfélaga er skýrslu hafa sent. 1. Félög- í sambandlnu og félagar. í Sunnlendingafjórðungi: U. M. F. Hrunamanna . Félagar: 47 — Drífandi ...... 23 — Drengur ...... 46 — Dagsbrún í A.-Landeyjum 45 — tslendingur i Andakíl . . 35 Flyt: 196 Flutt: 196 U. M. F. Biskupstungna .... 57 — Eldborg í Eolbeinsstaðahr. 51 — Samhygð í Gaulverjab.hr. 32 — Hvöt i Grimsnesi ... 52 — Stórólfur í Hvolhreppi . . 31 — Dagsbrún í Hnappadalssýslu 40 — Stafholtstungna . . ... 55 — Afturelding í Mosfellssveit - 56 — Gnúpverja í Eystri-Hrepp 37 — Haukur í Leirársveit . . 41 — Staðarsveitar ..... 29 — Hekla á Rangárvöllum . . 21 — Dagrenning í Lundareykjad. 47 — Reykdæla í Borgarfjarðars. 58 — Laugdæla......................22 — Brúin í Hálsasv. og Hvítárs 40 — Skeiðamaana . . . . , 37 — Skallagrímur í Borgarnesi 31 — Skarphéðinn í ÖIvusi . . 29 Flyt: 962 ENSKUBALKUR: Ólnfur liljurós. Ólafur reið með björgum fram. Villir hann, stillir hann. Hitti’ hann fyrir sér álfarann; þar rauður loginn brann. Bliðan lagði byrinn undan björgunum, blíðan lagði byrinn undan björgunum fram. Þar kom út ein álfamær. Villir bann, stillir hann. Sú var ekki Kristi kær; þar rauður loginn brann. Bliðan lagði byrinn, o. s. frv. Vendi eg mínu kvæði’ í kross. Villir hann, stillir hann. Sankta María sé með oss; þar rauður loginn brann. Bliðan lagði byrinn undan björgunum, bliðan lagði byrinn undan björgunum fram. Olaf and tlie Fairy. Olaf along the mountain rode. Lost was he in the night. Fairy hosts in the rocks abode. There ílames we burning bright. Softly blew the breezes in the stilly night, Softly blew the breezes in the stilly night. Out a fairy maiden trod. Lost was he in the night. She had not the love of God. There flumes were burning bright. Softly blew the breezes, etc. Sign of the Cross shall close tliis stave. Lost was he in the night. Sancta Maria keep us save. There flames were burning bright. Softly blew the breezes in the stilly night, Softly blew the breezes in the stilly nigtht.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.