Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1918, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.08.1918, Blaðsíða 8
SKINFAXI 64 SKINFAXI. Mánaðarrit U. M. F. 1. Verö: 2 krónnr. — Ojalddagi fyrir í. júlí. Ritstjóri: Jón Kjartansson, Skóllioltsstíg 7. Pósthólf 516. Félagsmál. Nýtt sambaudsfélag. Ungmennaféiag Siglufjarðar gekk í Sam- bandið s.l. vor, samkvæmt bréti frá fjórð- ungsstjórn Norðlendinga. Það telur 54 félaga. í vor, 17. júní, gekst félagið fyr- ir íþróttamóti í Siglufirði, ræðuhöldum o. fl. lil skemtunar í sambandi við |>að. Fór ]>ar fram kapphlaup, 3000 metra. Sá fljótasti rann skeiðið á 10 mín. og 56 sek. Þá var 150 m. hlaup og hlupu tveir jieir fljótustu það á 19 sek. . . Nokkrar stúlk- ur keptu á 100 m. hlaupi og voru tvær þær íyrstu 17 sek. Þá var þreytt sund, glímur og róður. Dag þennan bárust félaginu 100 krón- ur að gjöf frá prestinum þar, séra Bjarna Þorsteinssyni, er hann óskaði að fél. verði til einhverrar starfsemi, t. d. trjá- eða blómræktar. „Hann hefir verið okkur ágætur stuðningsmaður síðan við fyrst stofnuðum þetta félag, t. d. útvegað okk- ur fundarstað ókeypis og greitt fyrir okk- ur á fleiri vegu. Nú ætlar hann að láta okkur í té, ókeypis, blett úr Hvanneyrar- landi til trjá- eða blómræktar", segir einn félagsmaður í bréfi til Skinfaxa. Um leið og blaðið býður félagið velkomið í Sam- bandið, vill það tjá prestinum þakkir fyr- ir þann stuðning og höfðingsskap, er hann sýnir félaginu. Gott er þegar eldri menn- irnir sýna útþrá æskunnar slíka samúð og góðgirni. Úrval bóka. A síðasta fjórðungsþingi Vestfnðinga var kosin nefnd til þess að semja skrá XJtauáskrift blaðsins cr: „Skiníaxi“ Pósthólf 516 Reykjavik. um þær bækur, er henni þætli best til fallið að ungmennafélögin keyptu handa bókasöfnum sínum., Nefndin hefir nú samið skrána og er hún send öllum félög- um á Ijóiðungssvæðinu. Reynslu vantar enn, lil þess unt sé að dæma um hvern- ig þetta gefst hér, en algengt er að slík- ar úrvalsskrár sé gefnar út til leiðbeiningar söfnum í öðrum löndum. Ungmennafélag Mýralirepps i Dýrafirði, ætlar að halda heimilisiðn- aðarnámsskeið í vetur. Verður fyrirkomu- lag þess sennilega eitthvað svipað og náms- skeiðs Onfirðinga í fyrra vetur. Styrk fær félagið dálítinn úr fjórðungssjóði og má sennilega vænta einhvers frá Heimilisiðn- arfélagi íslands. Bogi Th. Melsted sagnfræðingur, mun vera rhinn ónefndi gefandi „Ársritsins“ sem um getur í sið- asta blaði. Gjöf hans er viðurkenning til ungmennafélaganna fyrir ræktarsemi við hugsjón, er hann berst fyrir af kappi og fórnfýsi. Annars er það gleðilegt hversu Hafnar-íslendingar sýna hverskonar fram- faraviðleitni hér heima mikla samúð og fylgi. Bogi Melsteð er ekki sístur. Má til þess nefna afskifti hans af samvin.ui- félagsskapnum og ungmennafélögunum. F élagsprentsmiðj an.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.