Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1918, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.08.1918, Blaðsíða 6
62 SKINFAXI Flutt: 962 U. M. F. Egill Skallagrímsson á Mýrum 84 — Iðunn í Reykjavík ... 89 — Akraness......................71 — Reykjavíkur...................63 Stokkseyrar...................62 Samtals 29 félög og félagar 1281 Auk þessara félaga eru í sambandinu: U. M. F. Björn Hítdæiakappi á Mýrum, Borgarhrepps á Mýrum, — Ásahrepps í Rangárvallasýslu, en hafa ekki sent skýrslu. U M. F. Ingólfur í Holtum (Rangárv.s.) gekk í sambandið í vor, telur 36 félaga en bar ekki að senda skýrslu i þetta sinn. U. M. F. Kennaraskólans starfaði ekki. Félög í NorðlendingafjórSungi: U. M. F. Saurbæjarhrepps í Eyjafirði, fé- lagar.........................45 — Tindastóli á Sauðárkróki . 27 — Möðruvallasóknar ... 28 — Geisli í Aðaldal .... 55 — Vorboði í Saurbæjarhr., Eyf. 39 — Svarfdæla.....................57 — Ólafsfirðinga.................43 — Framtið i Hrafnagilshr., Eyf. 36 — Framsókn í Vindh.hr. Húnv. 17 — Árroðinn í Öngulst.hr.,Eyf. 42 — Akureyrar................... 119 Samtals 11 félög og félagar 508 Auk þessara félaga eru í Samb. i Norð- lendingafjórðungi U. M. F. Reynir á Ár- skógsströnd, en hefir ekki sent skýrslu. U. M. F. Gagnfræðaskólans mun ekki hafa starfað neitt og U. M. F. Siglufjarðar er nýkomið í sambandið. I Vestíirðingafjórðungi: U. M. F. Isfirðinga.....................58 — Unglinguri Garpsdal, B.str.s. 24 — Örn á Bíldudal .... 53 — Framar í Ömmdarfirði . . 18 — Breiðablik í Önundarfirði . 16 — Mýrahrepps í Dýrafirði 102 — Hulda í N.-ísafarðarsýslu . 48 Flyt: 319 Flutt: 319 U. M. F. Bifröst í Önundaríirði . . 19 — Önundur í Önundarfirði . 22 — Vorblóm á Ingjaldssandi . 29 — • Skjöldur í Arnarfirði . . 42 Samtals 11 félög og félagar 43Í Auk þessara hér að ofan, er U. M. F. Vestri í Kollsvík í Barðastrandarsýslu ný- komið í Sambandið, en bar ekki að senda skýrslu. í héraðssambandi Austurlands: U. M. F. Baldur í Vallahreppi, félagar 33 — Fljótsdæla.....................67 — Fram í Hjaltastaðaþinghá 40 — Þór í Eiðaþinghá ... 35 — Egill rauði í Norðfirði . . 39 — Egill í Vopnafirði ... 45 — Vísir i Jökulsárhlíð ... 29 Samtals 7 félög og félagar 288 í héraðssambandi Austur-Skaftfellinga: U. M. F. Vísir í Borgarhafnarhreppi, fé- lagar . -..................25 — Franltíðin í Hofshreppi . 39 — Máni i Hornafirði ... 30 — Valur á Mýrum .... 18 Samtals 4 félög og félagar . . . 112 I héraðssambandi Vestur-Skaftfellinga: U. M. F. Framsókn í Landbroti, fél. 46 — Meðallendinga..................28 — Garðarshólmi í Mýrdal . . 41 — Gnúpa-Bárður í Fljótshverfi 27 Kári í Mýrdal .... 32 — Óðinn á Síðu .... 28 — Bláfjalll í Skaftártungu . 19 Skarphéðinn i Vík ... 41 Samlals 8 félög og félagar 216 Frá U. M. F. „Svanurinn“ í Álftaveri vantar skýrslu, en það er og í þessu sam- bandi. Auk hinna ofantöldu fjórðunga og hér- aðssambanda, er og héraðssamband Dala- manna, sem stofnað var um siðustu ára- mót. I þvi eru 4 félög og hefir eitt þeirra „Unnur djúpúðga" sent skýrslu fyrir árið 1917 og telur 24 félaga.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.