Skinfaxi - 01.01.1919, Blaðsíða 4
4
S/KINFAXI
þeirri einföldu og héilbrigöu sköðun, a‘Ö
það sé sjálfsögð skylda hverrai' þjöðar,
gagnvart eftirkomendunum, að láta
vera að ræna náttúruna. Fyririhvert
tré, serii felt er mönnum til nytja, eigi
að gröðursetja nýján stofn. Sömu reglri
eigi og að lylgja við dýrategundir þær,
Sém ménn háfa atvimm af að deyða. í
stað gömlii reglunnar:1 auga fyrir auga
og tönri fyrír tönni komi orðin: Lif
fyrir líf. 1 a >
Höf. skýi'ir allnákvæmlega þessá
skoðuri síná í inngángi ritsins. pykir
mér helst, að sá kafli sé of stuttur.
Eihmitt þessa lífsskoðun þárf að pré-
dika fyrir þjóðinni, áður en hægt er að
byggja ofan á þann grundvöll. í al*
ménna kaflanum er eftirtektarvérð
smágrein Um síldarklak í Ariiéríku. Sést
af þvi, að tekist hefir að eyða mjög al-
gengri síldartegund, sem; veiddist við
AmeríkustreridUr, og1 síðan að fjölga
henni aftur með klaki. þetta er bend-
ing til þeirra, sem halda að auðlegð
sjávarins við ísland sé ótæmandi, þó að
sifelt sé drepiðj ög aldréi gérð svo mikið
sem tilraun til að fylla í skörðin. Aðal-
þartur ritsins ér um fiskaklak. Fylgja
nokkrar myndir til skýríngar. Má vafa-
laust verða töluvert gágn að þeim bend-
ingum, fyrir mcnn, sem vildu hyrja á
einföldum tilraunum með fískaklak.
A.
Hvað gagnar að blanpa?
Athugun á aðferðum dugandi hlaup-
ara getur kent manni atferli þeirra og
stellingar. Og víð getum sagt frá aðferð-
inni og skrifað hana upp, svo að hún
komi mörgum öðrum að gagni. En þeg-
ar eg á að skýra frá, hvers vegna lilaup
Séu nauðsynleg og haldkvæm, þá verð
eg að biðja afsökunar, að eg: tala
helst um orsakirnár fyrir því, hvérs
vcgna e g fór að iðka lilaup, hvers vegna
eg geri það svo oft sem mér er auðið
og hvað eg hefi unnið á þvi. .ík ííji .’
Gamalt máltæki segir, að allir séu
sjúkdómunum háðir. Orðtak þetta er
'váfalaust ékki afsprengi neinnar trúar-
legrar skoðuriár, og þó notar fjöldí
manna það, til þess að afsaka og hylnia
yfir undandrátt sinn og trassaskáþ.1 1
Eg trúi þvi ekki, að drottinn allsliérj-
ar nóti sjúkdómana að hegningu gegn
öðrum glæþum en þeim, að við höldurii
ékki likama vorum í heiðri og litilsvirð1
um sólina, hreiná loftiðogþáhreýfingárí
getu, er hann hefir gefið oss. Hvar Sá;
er eigi gefur sér tóm til að æfa likairid
sinn, verður fyr eða síðar að gefa sér
ráðrúm til þess að liggja sjúkur. Eins
og járiiið ryðgar ónotað, þanriig tærast
vöðvárnir df hreyfingarleysinu. Og sá,
sem er svo önnum kafinn áf mikilvæg-
um slörfum, að hann getur eigi liugsað
neitt um heilsuna, verðpr helst borinn,
sanian við iðnaðarmann, sem eigi fær;
ráðrúm til, vegna annríkis, að haldn
verkfæj’unum sínum i röð og reglu.
t J?að er naumast auðið, að luigsa sér
betra úrræði, til þess að efla og haída
við góðri heilsu, en ejnmitt hlaup. Raun-
ar piá segja, að fimleikar hafi meiriai-
Iriiða þroskandi áhrif á hin ytri vöðva-
kcrfi, en það sem meslu varðar fyrir
hreystipa er, að styrkja lungun og hjart-
að, örfa, meltinguna og útrásina uzn hör?
undið. ...
Jafnvel með svo ágætri íþrótt, seni.
róður er, notar maður hlaup, þar er
líkamsburðurinn svo frjáls og eðlilegur.,
Er þetta gert til þess, gð temja sér lang-,
gn, djúpan og reglubuudinn andardrátt,
sein flytur nýtt loft út í ystu lungna-
hroddana, og flytur þannig blóðinu a:rið
af súrefni. Ef menn gæfu þvi gauni,