Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.05.1919, Side 7

Skinfaxi - 01.05.1919, Side 7
SKINFAXI 39 3. íþrótíir. Till. frá starfsmálanefnd svohljóðandi, samþ. í einu hljóði: „Fjórðungsþingið ályktar, að veita alt að 100 kr. — eitt hundrað króna styrk, til væntanlegs íþróttanámsskeiðs á ísafirði, er U. M. F. ísafjarðar liygst að lialda þar uppi næstkomandi vetur, með þeim skilyrðum er fjórðungsstjórn telur heppilegt að setja. — Yerði styrk- veiting þessi ekki notuð, er stjórn f jórð- ungsins heimilt, að veita alt að sönni upphæð til íþróttanámsskeiðs annar- staðar á fjórðungssvæðinu.“ 4. Guðm. Hjaltason. Svohljóðandi till. samþykt í einu hljóði: „Fjórðungsþingið skorar á félögin í fjórðungnum að leggja til nokkra fjár- hæð til minningar um Guðm. Hjalta- son. Skulu fél. hið bráðasta senda fé- hirði fjórðungsins nefnda fjárhæð, og sendir hann síðan það, sem safnast, til ekkju Guðm. heitins, sem viðurkenn- ingu og þakklætisvott frá U. M. F. Vestfirðingafjórðungs fyrir hið nyt- sama starf Guðm. Hjaltasonar í þágu félaganna í heild sinni.“ Svohljóðandi viðaukatill. samþykt i einu hljóði: „Fjórðungsþingið skorar á sam- bandsstjórnina, að athuga hvort ung- mennafél. geti ekki stofnað sjóð til minningar um Guðm. Hjaltason, og búa það mál undir næsta sambands- þing.“ 5. Sambandsmerkið og þúunar- ákvæðið. Svohljóðandi till. samþ. með öllum samhljóða atlcyæðum: „Fjórðungsstjórnin skórar fastlega á félögin í fjórðungnum, að gefnu tilefni, og' aðra U. M. F„ að b r j ó t a e k k i þúunarákvæðið. — Enn fremur skorar það á næsta sambandsþing, að sjá um, að U. M. F. fái viðunandi sam- bandsmerki.“ 6. Fjórðungslögin. Till. samþ. með öllum samhljóða atkvæðum: „Fjórðungsþingið skorar á nefnd þá, er kosin var á fjórðungsþingi 1918, til að endurskoða fjórðungslögin að leggja tillögur sínar fyrir næsta fjórðungs- þing.“ 7. Meðferð á dprum. Svohljóðandi till. samþ. með öllum greiddum at- kvæðum: „pingið skorar á fulltrúa sína, að tala máli dýranna heima í félögunum og gangast fyrir mannúðlegri slátrunarað- ferðum en virðast hafa átt sér stað hingað til.“ 8. Umbótastarfsemi. Svohljóðandi till. samþ. með öllum greiddum atkv.: „Fjórðungsþingið skorar á ung- mennafél., að styðja af alefli að livers- konar umbótastarfsemi i isl. þjóðlifi. — Nautnasýki, lögbrot, laus ing og' ó- drengskapur í viðskiftum sé rekinn úr landi, ásamt öðrum löstum, sem kunna að gera vart við sig meðal þjóðarinnar. Umbótaleiðirnar, sem U. M. F. liggja næst, er öflugt fylgi við liina fögru stefnuskrá fél. og stuðningur að út- breiðslu þeirra hugsjóna, er þar liggja til grundvallar.“ 9. Frumvarp til fjárlaga fyrir fjórð. ungssamband Vestfjarða frá 1. apríl 1919 til 1. apríl 1920. Te k j u r: 1. Eftirstöðvar frá fyrra ári a. í sjóði ............ kr. 83.76 b. Vangreiddur skattur frá „Unglingi" 1919 . . — 6.15 c. Vangreiddur skattur frá „Skildi“ 1919 .... — 12.00 d. Vangreiddur skattur frá „prótti“ 1919 .... — 24.60 Flyt kr. 126.51

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.