Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1919, Síða 8

Skinfaxi - 01.05.1919, Síða 8
40 SKINFAXI Flutt kr. 126.51 2. Ógreiddur áætlaður s tyrk- ur úr samb.sjóöi 1918-19 — 100.00 3. Væntanlegur styrkur úr sambandssjóði 1919-20 — 100.00 4. Áætlaður skattur 1920 af 415 meðlimum (0.60) .. — 249.00 Samtals kr. 575.51 G j ö 1 d: 1. Kostnaður við fjórðungs- þmg 1919 ................. kr. 80.00 2. Kostnaður við stjói’n fjórð..................— 25.00 3. Styrlcur til heimaiðju- iámsskeiða ............ — 100.00 4. Styrkur til íþrótta .........— 100.00 5. Styrkur til fyriorlestra . . — 200.00 6. Ógreitt til Gests 0. Gests- sonar, fyrir fyrlstraferð 1918 ........................— 25.00 7. Óráðstafað ............ -— 45.51 Samtals kr. 575.51 10. Kosning fjórðungssíjórnar: Forscti: Björn Guðmundsson, Næfra. nesi, Dýraf. Ritari: Bjarni ívarsson, Kotnúpi, Dýrafirði. Féhirðir: Kristján Davíðsson, Neðri- Hjarðardal, Dýrafirði. Varastjórn: Jóh. Davíðsson, v.-forseti, Neðri- Hjarðardal, Dýrafirði. Júlíus Rósinkranss., v.-rit., Tröð í önundarfirði. Óskar Jónsson, v.-féh., Læk í Dýi’af. 11. Næsta fjórðungsþing. Samþ. var að næsta fjórðungsþing verði lialdið á fsafirði. Jón M. Pétursson. Guðm. frá Mosdal. Jóh. Davíðsson. 12. Birting þinggerðar. Ritara falið að senda útdrátt úr þinggerðinni til birtingar í „Skinfaxa.“ S K IN F A X I. Mánaðarrit U. M. F. í. Verð: 2 krönur. — fíjalddagi fyrir 1. júlí. Ritstjóri: Jón Kjartansson, Skállioltsstíg 7. Póstliólf 516. 13. Svoliljóðandi símskeyti barst þinginu frá forseta fjórðungsins, sem dvalið hefir á Akranesi næstl. vetur: „próttítur hugar- og handtök til hamingju leiðina greiða.“ Á þinginu voru sýndir nokkrir munir, er liöfðu verið smíðaðir á tréskurðar- námsskeiði því, er Guðm. frá Mosdal veitti forstöðu næstl. vetur fyrir U. M. F. Mýrarhrepps. Sigtryggur Kristinsson, þingritari. Bjarni ívarsson, p. t. ritari U. M. F. Vestf.fjórð. Kvittun. pessi félög hafa sent skatt til Vest- firðingafjórðungs U. M. F. í. fyrir ár- ið 1919: U. M. F. ísfirðinga á ísafirði. Mýrahrepps í Dýrafirði. Vorblóm á Ingjaldssandi. — Örn á Bíldudal. — Unglingur i Geiradalshreppi. — Bifröst í Önundarfirði. — Framar í önundarfirði. — Önundur i önundarfirði. — Huld í Nauteyrarhreppi. — Vestri í Rauðasandshreppi. — Breiðablik í Önundarfirði. — próttur í Hnífsdal. F é h i r ð i r i n n. FélagsprentsmiCjan.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.