Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1930, Page 6

Skinfaxi - 01.10.1930, Page 6
138 SKINFAXI Bréfleg fimleikakennsla. Allir ungmennafélagar liljóta að kannast við Jón Þorsteinsson íþróttakcnnara frá Hofsstöðum, bæði af störfum lians fyrir U. M. F., og þó einkum sem einn helzla brautryðjanda i íslenzkum íþróttamálum síð- uslu ár. Með dugnaði sínum, óvenjulegum áhuga og prýðilegri þekkiugu i íþróttaefnum liefir hann unnið sér álit og gerst þjóðkunnur maður á skömmum tima.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.