Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1930, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.10.1930, Blaðsíða 6
138 SKINFAXI Bréfleg fimleikakennsla. Allir ungmennafélagar liljóta að kannast við Jón Þorsteinsson íþróttakcnnara frá Hofsstöðum, bæði af störfum lians fyrir U. M. F., og þó einkum sem einn helzla brautryðjanda i íslenzkum íþróttamálum síð- uslu ár. Með dugnaði sínum, óvenjulegum áhuga og prýðilegri þekkiugu i íþróttaefnum liefir hann unnið sér álit og gerst þjóðkunnur maður á skömmum tima.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.