Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1930, Page 7

Skinfaxi - 01.10.1930, Page 7
SKINFAXI 139 Jón lieldur uppi íþróttaskóla (Mullersskólanum) í Reykjavík og kennir auk þess reykvíkskum íþrótta- félögum. Hann liefir æft sérflokka í glímu o. fl. og stýrt þremur sýningaferðum glímumanna til útlanda: Noregs (af hálfu U. M. F. !.), Danmerkur og Þýzka- lands. Hafa sýningar lians vakið mikla atljygli og lilotið einróma lof. Jón hefir mikið verksvið og torvelt í Reykjavík. En hann lætur sér ekki nægja það. Honum er það ljóst, og kunnugt frá eigin uppvexti í sveit, að æsku- menn og meyjar úti um dreifðar ijyggðir landsins liafa mesla þörf kennslu lians. Þau eiga þess engan kost, að skreppa í fimleikaskóla né á fund iþrótta- kennara, er á milli verður starfanna. Er þó vilji þeirra og löngun til likamsmennta oft engu síðri en kaupstaðabúa. Þessu fólki vill Jón hjálpa, og „vilj- inn flytur veröld alla.“ IJanda því stofnaði hann til bréflegrar fimleikakennslu. Geta nú allir notið lcennslu lians, enda þótl staðbundnir séu norður á Iiornströndum eða Langanesi. Reyjisla þessarrar bréílegu kennslu er að vísu ekki löng, en nóg þó til þess, að vitað er, hversu hún gefst. Ætti að nægja að nefna það dæmi, að noklcrir menn í hópsýningu Jóns, er mikla athygli vakti á Alþingis- hátíðinni, höfðu enga fimleikakennslu fengið, aðra en hréflega, þar til tvo mánuði fyrir sýninguna. Enn i vetur lieldur Jón uppi bréflegri kennslu. Get- ur Skinfaxi eigi látið hjá liða, að vekja atliygli á henni og eggja lesendur sina að nota hana rækilega. Kénnslan er fyrir konur og karla, 14—30 ára, og eldri þó ef vill. Kennslugjald er kr. 1,75 til kr. 3,00 á mán- uði og námstíminn 7 mánuðir. Geta nýir nemendur hyrjað fyrsta dag hvers mánaðanna októher, nóvem- her, desemher eða janúar. Nú liefir Jóni dottið í lnig, en eigi er það ráðið, að halda stutt námsskeið liér i Reykjavík næsta haust,

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.