Skinfaxi - 01.10.1930, Side 12
144
SKINFAXl
einkabíl sinn og ók okkur heim til skólans, þar sem
við skyldum búa. í skólagarðinum eru tvær fánasteng-
ur og blakti norskur fáni á annarri en íslenzkur á liinni,
okkur til beiðurs. í skóla þessum liafa fjölda margir
íslendingar dvalið, fleiri og færri á hverju ári. Áttum
við skemmtilegar stundir,meðan við dvöldum hjá þeim
feðgum,Öystein og LarsEskeland. Eru þeir báðir fróð-
ir og vel menntaðir og betur beima i íslenzkum mál-
um, en titt er um erlenda menn, sem ekki hafa dvalið
liér langdvölum. Hefðum við gjarnan kosið lengri dvöl
áVoss, en kostur var á—eins og reyndar viðar í Noregi
— því að þar er rómuð náttúrufegurð og þó vart um of.
Um nóttina sváfum við í Jómsborg, sem var svefnskáli
skólanemenda, og eru þeir nemendur, sem þar búa,
nefndir Jómsvikingar í skólanum.
Morguninn eftir, 24. júli, lögðuin við af stað kl. 11, i
bíl, um fögur og frjósöm liéruð, með sveitaþorpum,
búgörðum, ökrum og skógarbeltum á milli, en nær og
fjær getur að líta skógi vaxin fjöll. KI. 2 komurn við til
Stallieim og urðum þar að fara úr bílnum og ganga
niður Stalheimskleif. Vegurinn er þar svo brattur og
með svo kröppum l)eygjum, að bílum er ekki kleift að
aka hann. Urðum við að rogast þarna niður með far-
angur okkar í nærri 30 stiga hita, og tók það hálftíma.
Kostaði það marga svitadropa, en þá þvoðum við af
okkur í Nærödalsá, er niður kom, og var liressandi að
baða sig í köldu vatninu og fá sólbað á eftir. Er þó leik-
ur einn að ganga niður, á móti þvi að ganga upp
kleifina í slíkum hita. Stallieimskleif er snar-
hrött fjallslilíð niður í Nærödalinn. Er þar hrika-
legt landslag mjög yfir að líta af brúninni. Framundan
dalurinn milli snarbrattra fjalla, sem verða enn trölls-
legri, þegar niður er komið. Miðja vega í kleifinni er
bautasteinn, er norsku ungmennafélögin hafa reist
skáldinu PerSivle. Skammt þaðan til vinstri handar er
Sivlefossinn, í á, er rennur í Nærödalsána, en i henni,