Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1930, Qupperneq 13

Skinfaxi - 01.10.1930, Qupperneq 13
SKINFAXI 145 lengra til hægri, er Stalheimsfossinn. Báðir eru fossarn- ir liáir og allstórir og sjást báðir í senn er niður kemur, sinn hvorum megin við kleifina. Frá kleifinni ganga hilareftirNærödaltilGudvangen, eftir að fólkerkomið frá Vossbílunum, sem einnig híða, þar til fólk úr Gud- vangenbílum er komið upp. En i Gudvangen bíður skip, er tekur farþegana og flytur áfram. Nærödalur er afar- þröngur eins og flestir dalir á vesturlandi Noregs. Á tjtsýn yfir Nærödalinn frá Stalheim. rennur eftir dalnum og víða er undirlendið svo lítið, að sprengja hefir þurft úr fjallinu fyrir veginn. — Frá Gudvangen fórum við með skipi kl. 5 og er siglt út Næröfjörð. Er þangað kemur, sem Næröfjörður og Aurlandsfjörður mætast, koina tvö skip sitt úr hvorri áttinni og þessi þrjú skip leggjast síbyrt saman úti á firðinum og farþegarnir skifta um skip, eftir því hvert hver ætlar, og eftir stundarkorn eru festar leyslar og þau lialda sitt inn á hvern fjörðinn. Þannig eru sam- göngurnar daglega um firðina i Noregi. Við skiftum hjer um skip og siglum inn til Lærdal til að skifta þar aftur um skip til að komast til Vadheims. Nú erum við

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.