Alþýðublaðið - 15.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1922, Blaðsíða 1
1922 Miðvikudagiaa 15. nóvember 264. töiubiað Alþýðuflokks-fnndur verður haldian í Bárubúð i kvöld, miðvikndagiun 15. þ. m, bl. 8 sfðd. Rætt verður um: Atvinnnleysið f bænmn og nm vatnsveitnna í sambandi yið það. Framkvæmdarstjörn fulltrúaráðsins. verður sett föitudaginn 17. nóv. næstk,, eins og áður befír vcrið auglýst, og hefst 1. fundur kl. 3 s'ðd. f Goodtemplarahúsiau niðri. Hinir nýkjörnu fulltrúar komi með kjörbréf sín og leggl þau fram á fundarbyrjun. Reykjavík, 14 nóv. 1922. Jón Baldvinsson. Pélur G. Guðmundsson. Jafnaðarmannafél. íslands. Fundur í Bárubúð (uppi) fimtudaginn 16. nóv. 1922 kl. 8 siðd. Jón Baldvinsson. Jarðarför okkar hjartkæra eiginmanns og föður, Guðjóns Guðmunds- sonar, fer fram föstudaghn 17. þ m. kl. I e. m. frá heimili hins látna. Bergstaðastig 30 B. Kona hans og börn. Það var ósk hins látna, að ekki yrðu gefnir kranzar. Xaup og atvinna. Því er stundam haldið fram, að kauplækkun tzmni hafa aukna at vinnu í íör með sér. Þeir, sem þu fi að láta gera eittvað, muni fremur iáta verða af þvl, ef það kosti ekki mjög mikið; að öðrum kosti reyni þeir að Womast hjá því að löta aðra vinna fyrir sig með þvi að reyna að gera þsð sjáifír eða geycna þsð, þsr tii þeir gtta komiit til þesi. Þess vegna sé ráðlegt að halda ekki kaupi bæ ra en brýnasta nauðsyn krefj ist að það «é. Sökum þe*s, að þessi hugsun argangur er töluvert almennur, og margir byggja hann vera téttav, er ekki úr vegi að athuga þetta nokkru nánar en alment er gert. Setjum s.o, sð t. d skósmiður bafí í v nnu hjá sér svein, sem gr fjötikyldumaður. Hann geldur aveinlnum lágt kaup. Skósmáða sveiuninn þtrf sð láta smiða fyrir slg skáp, en hefír ekki ráð á þvi sjíifur vegoa þes«, hve kaup hans er iltið Hann verður þvf að sleppa því Nú veit hann þó af atvinnu* lausum trésmið, sem hann hefði látið vinna þetta, ef hann hefði getað. I tómstundum sfoum ge ir skó<miðasveinninn vlð akó af fjöl skyldu siani og ef til vill fleirum, en myndi, ef hann hefði hserra kaup, sennilega ekki taka neitt slikt að sér. Sú vinna er tekin írá öðrum abósmiðum, sem vantar atvinnu, en geta ekki' fengið, Nú tekur skósmiðasveinninn eítlr þessu Og fær þvf til vegar komið við atvinnurekanda sinn, að kaupið hækki að mun. Þi getur hann lát- ið smfða skápinn T/ésmiðurian hefír fengið atvinnu. Jafntramt hættir hann að taka að sér tóm- stundavinnu. Það verður til þess, ■'að atvlnnurek ndi hana þarf að bæta manni við á vinnustofu sinni. Vrð það, að þessir tvcir menra hkU fengið atvinnu, vaxa að sama skapl viðskiftin bjá skósmiða meistaranum. Þetta dæmi nægir til þess að sýna það, að lágt kaupgjaid hefír óhjákvæmiiega í för með sér mlnk- 'un, en ekki vöxt á atvisvnu, eada liggur það í augum uppi, sð þvf teinni fjárráð aem menu hafa, þvf rr.ísmi tök hafa þeir á þvf að láta stðjra gera nokkuð fyxir sig og þvf meira verða þeir að leggja á sig Ekki sfður er hitt bsrsýnilegt, að þvf meira sem kemur aV vinnu á hvern mann, því færri feljóta meonitnir að vera, sem þarf til þess að ijúka vinnuttni a?. Þetta iiggur i þvf, að þarfir maana eru takmarkaðar á hverjom tíœa, en atvinnan er bundinvið þarfír manna. Af þvf leiðir aftur, að ef einhver

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.