Alþýðublaðið - 15.11.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.11.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ fevölJ kom maður sð nokkrum stíákaas, sem vOfu að reyna að koma slika keflt til þess aS velta niður Klípparstígino, og íéakhaan hifidrað þi i því i þaö sjan, Um íslendinga vestan hafs ætlar Þorstelnn Björassoa diid. theol. írá Bae að halda íyrirlestur { Bírtihásisu á íöstudagina kemur.. Alþýðnflokksfandnr verðar í Báruhúsíau I bvold kl 8 Verður þar rætt um vatnsveituna og at vinauleysið. Á fandiaa er boðlð vstnsneÍBd bæjarstjórasrÍBsar. M\\a ailir flokktmeisn, sem þvi geta við komið, að sækja fundina. Jón Forseti fór út á veiðar £ gær. Skpstjóii á honum er nú ölafur ísleifiion. Jafnaðarmannafélag Reykja vikur heldur fund í Btrunni (uppi) íkvöld kl, 7'/a Fara þar fram fulltrúikosaÍQgar til Sambands þingsins. Eauð ljós er verið að setja upp í bæaum tii þess að víaa .. tnönnnm á brunaboðana Eru þau sett á uæíta Ijóskeísstaur við bruna- boða. »YerzlnnaróIagið«. Rugmjöl hækkaði í Dvnmörku nýlega uro kr, 4 60 Sama dag íaækkaði hér heildföluverð á því hjá Johnsoa S: Kasber ura 7 kr. ,'.: SIolkTÍliðið var kallað f gær- kveldi, en er það kom þangað, er biunaslml vísaði á, var þar enginn eldur og brunaboðsfúðan óbrotin. Ókunnugt er, hvernlg á þessu hefir staðið. Látinn er á VífiIsiUðahæH eft- ir langa sjúkdómslegu Gaðjón GaS- mutjtísEoa sjómaður. Hann var maður á bezta aldri og lætur eftir 8ig kosa og börn kornung. Jarð arförin fer fram frá heimili hans, Bergstaðastræti 30 B á föitudag- inn. Kœturlæknir í nótt Magnús Pétursaon, Laug&veg 11. Xristjáts jónsson, Fæddur 6. tual 1860, díían 26. september 1922. Að hefla sra dóma um dána mecn, að dý liegutn likkt þeir, en geU ekki í lifinu gtelat þeirra dug og gáfur né hvað þá tneir, — Það er mér ráðgáta, rökkur, reikningsdæmi' ekki nýtt. Þó skiist naér, að ttzkunnar tak roark sé að taia svo varlega' og blítt. Ég lelði minn hett frá háska þeim, af fejsrta vii taia um þmn mann, sem kynti mér rcyaslan; ég dýrka þana dag, — þá dómgreind, er ég þar fann. Hún flaug ekki hátt, sú fregn þann dag, þð fallinn vissuð þið dreng. Þar ber ætið mest á böitt og þys í bænum, hvar sem eg g«ng. Ég frétti af orðspori andlát-hans, og óðara á biott ég gekk, — skundaði úr þrönginni þungbúino, þar sem ég litlll sekk. t einrúmi þráði' eg að anda, f einrúmi framkalla vott, ef gætl hugur minn seitt að sér sál, sem sagði og hugsaði gott. — Þið veitið ei gimsteinum gætur, sem geta þó skinið svo vel. 1 þokunni þjóðirear ráfa og þeg)a hið fegursta i bel. Eian af þeim vorboðum var hsnn, sem visa' öllum órétti á bug, því hugájónir árroðans áttu * ítök i drengsins hug. Hann stritaði' í þjóðfélags þágu og þoldi svo marga raun með hnýttar og siggbarðar hendar, en hálfskömtuð eftirlaua. Hann var mér svo valinn bróðir, og við áttum sösíu braut. Ea það er avo sárt og sviplegt margt; eins samvlstir okkar þraut, Með ekkjunai syrgi og samgleðst,— þvl sómamann áttir þú. Sambúðin ykkar við ötbirgð var: ást, von og heilbrigð tsú. ÁgUst jfóhannesson, Es.. „Lagarf oss" fer fra Reykjavlis 25. BÓwember, norður um Íand til utbnda, og kemur v!ð á þeim höíeura, scm .Goðafois" átti að koœa við á. sasnkvæíœt 19. ferð áætfunítrlnntr, Es. „Goöafoss". Eftir að skipið er koraið hing&ð, væntanl nrri 4 desewjber, fer þ^ð frá Reyk/avík beioí til Kaup. mannahafaar. Es. ,?<3-ullf oss« fer frá Kiuprmna&hoín 5 des- eœber um Leíth til Reykjavfkur, og viljuta vér vekja athygii á þvt', að þetta mtsa verða siðasta skips> ferð hingað til knds frá útiörtdV um íyrir jól Á þesstm stað birtat eftirleiðis auglýsingar frá Eimsxipafé- lagi islands afsláttur á flestum, vörum í öllum söludeildum Xsiipjélagsliss. Að eins í þrjá daga. Notið þetta langbezta tækifæri, sem nokkurn tíma heíir verið boðið bæjarbúum. Kaupfélagtð. Haröfiskur 0,50 aurá pr. Va kgr. Saltfitkor 0,20 anr pr. i/2 kgr. tslenzkt sœjör, Kæfa, Reýkt kjöt, Gulrófur, K^rtðSar 9 50 pokinn. Jóh. Ögm. Oddsson Laugaveg 63 Útbreiðið Aiþýðublaðið! \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.