Alþýðublaðið - 15.11.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.11.1922, Blaðsíða 2
ALt'fÐOBLAÐlfí tekur sð sér að fySia melra af þörfanum en það, sem á kann ætti að koöoa tiltöiulega, þá verður annar út ucdan og íær ekkct að gera. Ets það verður aítur tll þess, áð þsrfir han3 verða, að miaka, og það dregur enn úr atvinn- 'uhni. Þetts hefir orðlð ti! þess, að ýmsir þjóðhapfróðir menn eru nú koœnir á þá skoðun, að nauðsyn- legt aé, að kaupgjald ssé jafnan sem allra 'aæst. Teija þeir, að þið bafi i för með f.ér mlkiu meiii framfarir og fjör í atvinnullfiau. Hefir sá, er þetts ritar, séð þ»ð talið sem ástaeðu fyiir uppgaagi Amertkumanaa á síðast liðinni öld, að þeir iufi gert iér far um að greiða hátt kaap. H*fi það oiðið til þess, að þeir hafi geizt djarfari að réðaot f nýbreytni i ýmsum sviðum. með því að verkamean í ýmtum greinutn hafi fyrir þá sök getað aflað sér meiri þekkingar. Þið tufi aftar haft i för með sér, að þeim hafi hegkvæmst ýrnislegt til umb6ta og (ramfara Aftur hafi þcim hnignað að mörgu leyti, síðaa auðvaldið þsr fann upp á þvi óheillaráði að þrýsta niður kavpinn. Eí £ptta er rétt, þ$ er faert, að_ það er ekki einungís stéttarmál, að kaup sé ekki lækkað, heldur. þjóðarmál. Þá veltur á þvf, hvort þjóðin á fyrir sér sæaailéga fram tið eða ekki/ Það er undir úrslit um kaupdeilnanna komið, hvort héí verður alt af hjakkað í saraa farinu f öiium efnum, og jafnvel: hoptð aítur á bak, eini ög farið er að kenna i ýmsu a síðari ár- ita, Þá er það ekki einungis sök i ¦kauplækkanarpostulanna, að eio- .staklingutn þjóiariaaar Ifði iils, héldur og hnfgnun þjóðarkn&r i heild sinni. Það cr því ekki nóg naeð þsð, að iækkun kaups hsfi i för með sér minkun é atvinnu, heldur má líka buaát við því, að hetsni fylgi margvísieg hnignun og afturför, sera leiði af bágindum einstakling- anna, úrræðaleysi og getuleysi, sem Jafnan einkennir þá, sem kvaldir eru og þrælktðir. Heild- arinnar vegna verða menn þvi einnig stð berjast af aiefli á móti þií að kaupið sé Iækkað. Barátt- «n á móti því er ekki að eins stéttarb&rátta, heldur þjóðarbarátta — fyrir Hfinu. Ódýrustu og beztu olíurnar eru: Hvítasunna. BÆjölnir. Benzín, BP. No« 1 á tunnum og dunkum. Biðjlð ætíð nm oli'n á stáltannnm, sem er hreln- nst, aflniest og rýrnar ebki yið geymsluna. Landsverzlunin. Jainaðarmannaiélagið heldur fued i kvöld (miðvikodag) kl 71/* i Bárunni (uppi) Fundaréíoi: Eosnir falltrúar til Sambanðsþings: Fjðlmennið, félngarl . í stjórn^félagsins. Rássnkranz Ivarsson. Erlendur Erlandsson. Hendrik J. S. Ottósson. Gummivinnustofan á Frakk&atig 12. Fyrst um sinn er verð á gummi alsólningum þsnnig: Katlmanns frá 8 kr.,. kven frá 5 kr, uagiinga frá 3 kr„ barna frá 2 kr. Skóbl(fa> sólning hefir lækkað. (Tek ábyrgð á, ið viðgetðirnar bili ekki). Athngið Þetta er verð bjá fainni alþektu gummivinnustofu, sem var á Ltogaveg 22. Er nú á Fralsk&stlg 12« Crleiu slmskeyti. Kböfn, 14. nóv. Ný misklíð rnilll Frakka og Breta. Havas fréttastofsn tilkýnhir: Austrænu ráðstefnunni i Laúsanhe er ffeitáð til 20. nóvember. Hefir utanríkiiráðherraæu brezki, Curson, æskt þess að ræða fýrst við Po'n- caré um afstöðu stjórnar Musso- Ifnis, Frsnska stjómin hefir tjáð sig mótftllna fundi þeirra, og hefir miskliðin milli Frakka og Eng- lendinga við það fengið vind i segHn af nýjti. Folltrúar komnir til lansanne. Frá Lausanne er simað, að Is- met pasha, fulltrúi Asgorasijórn- arlnnar, og grfsku og rúmeniku fulltrúasveltarianar sén komnar þangað. Hanntjón af landssltjálfta. í Stntiago (í ChiUj hefir orðið landsikjálíti; 1000 manns hafa farist. 1 8i|iii i§ yqkii. Jaínaðarmannafélag Islands heldur fund annnð kvöld í Biru- hosinu (uppi) kl. 8. Onðspekifélaglð. Enginn fyrir- lestur í kvöld um grundvallaratriði guðspekinnar. Til oryggis við sfyaahættu áf keflum þeim, er neðanjarðarsiminn er undinn af, ættu þeir, sem vlð það vinna, að feita þeim vel áður en þeir ganga frí, að minsta koitt þar, sem halíi er á götu. 1 fyrra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.