Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1957, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.04.1957, Blaðsíða 24
24 SKINFAXI b6 7. Bd3 0—0 8. Re2 d6 9. eJf Re8 (Góður leikur, fyrst leikinn af Cabablanca. Gæði leiksins eru í fyrsta lagi fólgin í því, að hann hindrar Bg5, — en leppun ridd- arans væri næsta óþægileg í þessu afbrigði, — en þó ekki síður í hinu, að svartur rýmir fyrir f-peðinu, en við það eru bundnar vonir hans um að hrinda væntanlegri kóngsókn hvíts. 10. 0—0 Rc6 11. Be3 (Betra væri að leika Í4 strax.) Ra5 12. Rg3 f5 13. fJf 96 llf. e5 (Auðsætt er, að hvítur hefur þegarmisstaf sínum strætisvagni hvað kóngssókn snertir. Svörtum hefur tekizt að „loka“ kóngs- vængnum og getur nú farið að einbeita sér að hinum veikta drottningarvæng hvíts. Ba6 15. De2 Dc7 16. exd6 (Hvítur gefst upp við að reyna að halda peðinu á c4. 16. dxc5 væri eina leiðin til þess, en einn- ig í því falli væru framtiðar- horfur hvíts mjög óglæsilegar.) Rxd6 17. dxc5 bxc5 18. Hf-dl Bxclf (Fyrsta þætti skákarinnar er lokið með sigri svarts. Hann hef- ur unnið peð út úr byrjuninni. Framhald skákarinnar er þó fjarri því að vera líflaus viður- eign.) 19. Bxclf Raxclf 20. Bf2 Hf-e8 21. Rfl Ha-b8 22. Ha2 Hb-d8 23. Ha-al Dc6 21f. Rg3 Hb8 25. Ha2 Hb3 26. Dd3 a5 27. alf Kf7 28. hlf h5 29. De2 (Undirbúningur örvæntingar- kenndrar mannsfórnar. I-Ivitur fær ekki varizt til lengdar með rólegu viðnámi.) Hxc3 30. Rxh5 Delf! (Svartur mundi að vísu vinna með því að þiggja mannsfórn- ina, en það mundi rifa upp taflið og gera stöðuna ótryggari. Hinn gerði leikur er einfaldari. ) 31. Bxc5 (Ef 31. Dxe4 Rxe4. 32. Hd7t He7. 33. Hxe7t Kxe7 og riddar- á h5 dauðadæmdur.) Dxe2 32. Hxe2 Hd8 33. Rg7! (Skemmtileg tilraun til að reyna að bjarga riddaranum, sem svartur hrekur á enn skemmti- legri hátt. Svartur má nú auðvit- að ekki drepa riddarann vegna Bd4t.) Rb7! (Sterkur leikur, sem gerir snarlega út um taflið. Eftir 34. Hxd8 Rxd8. 35. Bd4 Hd3 vinnur svartur auðveldlega. Eða 35. h5 Hclt og síðan KxR.) 31f. BdJf Rc5! (Annar sterkur leikur. Eftir 34. — Hxd4. 35. Hxd4 Kxg7. 36. Hd7t ynni hvítur manninn aftur og hefði þá skiptamun yfir. ) 35. h5 (Hvítur var varnarvana.. T. d. 35. Bxc3 Hxdlf. 36. Kh2 Re4. 37. I-Ic2 Re3. Hótandi bæði hróknum og máti í öðrum leik.) Hxdlf 36. hxg6f Kxg7 37. HxdJf Kxg6 38. Hd8 Re3 39. Hb2 (Tapar skiptamun, en taflinu varð engan veginn bjargað.) Hclf JfO. Kf2 eða 40. Kh2 Rg4t 41.Kg3 Re4t 42. KÍ3 Hflt 43. Ke2 Hf2t og vinnur heilan hrók. Rdlf Jfl. Hxdl Hxdl Jt2. Hb5 Relff Jt3. Ke3 Hd5 og hvítur gafst upp. Utanríkisráðherran og sagn- fræðingurinn Peter Munch var mjög raunsær varkár maður, sem notaði sjaldan stór orð né fullyrðingar og sagði aldrei meira en hann gat staðið við. Eitt sinn var hann á ökuferð og ók fram hjá fjárhóp, sem var á beit nokkuð frá veginum. Þetta fé mun vera alveg ný rúið, sagði einn af ferðafélögum ráðherrans. Munch leit snöggv- ast út um gluggann og sagði síðan: Það virðist minnsta kosti vera rúið á annarri hliðinni.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.