Skinfaxi - 01.11.1962, Blaðsíða 28
Frá U.M.F. Svarfdœla
U.M.F. Svarfdæla varð 50 ára þ. 30. des.
1959. Félagið minntist þessara tímamóta
með fjölmennu afmælishófi þ. 23. apríl
1960 í samkomuhúsinu á Dalvík. Geta má
þess að þeir menn, sem sátu í fyrstu stjórn
félagsins, voru allir mættir í afmælisfagn-
aðinum.
Félaginu bárust eftirtaldar gjafir:
Kr. 11.000,00 frá stofnendum félagsins,
sem þarna voru viðstaddir.
var eftir, og hana varð Keres að vinna,
en Geller nægði hins vegar jafntefli. Þessi
skák varð ekki ýkja löng, en þess skemmti-
legri og glæsilega tefld af hálfu Keresar,
sem reyndist taugasterkari á úrslitasund.
Og hér birtist svo þessi skák.
Hvítt: Keres. Svart: Geller.
Drottningarbragð.
1. d4 Rf6. 2. c4 e6. 3. Rf3 d5. 4.Rc3 c5.
5. cxd Rxd5. 6. e3. Tveir aðrir leikir
koma hér til greina, 6, e4 og 6. g3, en í
byrjanabókum sínum mælir Dr. Euwe með
þessum leik. 6. — Rc6. 7. Bc4. Hér er einn-
ig oft leikið 7. Bd3. 7. —■ R X c3. Sterkara er
hér talið að leika 7. — cxd. 8. exd Be7.
9. 0—0 0—0. 8.b X c3 Be7. Líklega hefði
verið betra að leika hér 8. — Bd6 ásamt
0—0 of e5. 9. 0—0 0—0. 10. e4! b6 11. Bb2.
Með þessum leik styrkir hvítur miðborð
sitt, og það kemur einnig á daginn að þessi
biskup verður svörtu kóngsstöðunni mjög
hættulegur, en það hefði hann ekki orðið,
ef honum hefði verið leikið til e3, sem alls
ekki var fráleitur leikur.ll. — Bb7. 12.
De2 Ra5. 13. Bd3 Hc8. 14. Hadl cxd.
Kr. 10.000,00 frá Dalvíkurhreppi.
Kr. 1.000,00 frá Agli Júlíussyni og frú.
Stjórn U.M.F. Eyjafjarðar færði félag-
inu heiðursskjal frá U.M.S.E.
Jón Stefánsson, sem gegnt hefur for-
mannsstörfum í félaginu í 10 ár, flutti
meðfylgjandi ágrip af starfssögu félagsins
við þeta tækifæri.
Um leið og við sendum U.M.F.Í. þetta
erindi, óskum við eftir að útdráttur úr
Þessi uppskipti eru misráðin hjá Geller,
því að nú verður Bb2 brátt mjög ógnandi í
kóngsgarð. Svartur átti að reyna 14. Dc.7
og ef þá 15. d5! ? þá kæmi c4 16. Bbl e5
og léki hvítur einhverju öðru en 15. d5 gat
svartur leikið Hfd8. 15. cxd Bb4. Geller
vonast til þess að geta leikið Bc3, en til
þess kemur aldrei. 16. d5! exd5. Mun
harðari mótspyrnu hefði 16. — De7 veitt.
17. exd5.
Hvítur á nú unnið tafl. Hann hótar
fyrst og fremst De4. Leiki svartur nú 17.
— Bc3 gefur bæði 18. Bf5 og 18. Bxh7f
Kxh7. 19. Dd3 örugga yfirburði. 17. —
De7. Ef 17. I4e8 18. Re5! (hótar Bxh7f)
Dh4. 19. g3 Dh3 20. Df3 með tvöfaldri hót-
un Bf5 og Dxf7t-18.Re5! f6. Svartur á
varla neitt betra, t. d. 18. — Bxd5 19.
Dh5 g6. 20. Rg4, leiki svartur 19. — h6,
þá 20. Df5 g6. 21. RXg6. 19. Dh5 g6. 20.
Rxg6. Þessa fórn varð hvítur að meta
rétt, þegar hann lék Re5. 20. — hxg6. 21.
Bxg6 Dg7. 22. Hd3 Bd6. 23. f4 Dh8. 24.
Dg4 Bc5f 25. Khl Hc7. 26. Bh7f (hvítur
ríður nú mátnetið). Kf7. 27.De6f Kg7. 28.
Hg3f og Geller gafst upp.
28
SKINFAXI