Skinfaxi - 01.08.1985, Blaðsíða 22
Fiéttii fiá Umf.
Ftam Skagasbönð
Félagar í Umf. Fram eru nú ná-
lægt 150 á öllum aldri. Starfsemi
félagsins hefur verið í föstum
skorðum á undanförnum árum.
Má nefna ýmsa árlega viðburði
svo sem: víðavangshlaup, hjól-
reiðakeppni, 17. júnímót i frjáls-
íþróttum fyrir yngri aldurs-
flokka, flugeldasölu og blysför
ásamt áramótabrennu á gamlárs-
kvöld. Auk þess tekur félagið
virkan þátt í öllum mótum á veg-
um USAH. íþróttir erú fyrirferð-
armestar í starfsemi félagsins og
leggja flestir stund á frjálsar
íþróttir, knattspyrnu og körfu-
knattleik.
Skíðaíþróttin hefur notið vax-
andi vinsælda á undanförnum ár-
um, einkum eftir að skíðalyfta
var sett upp í hliðum Spákonu-
fells fyrir 8 árum. í vetur lauk
smíði skíðaskála við lyftuna.
Skálinn er hin glæsilegasta mann-
virki 63 m2 að grunnfleti með
góðu svefnlofti. Mikil sjálfboða-
vinna var við bygginguna, auk
þess sem fyrirtæki og einstakling-
ar styrktu hana verulega.
í sumar hefur Ungmennafélag-
ið fastan starfsmann 3. árið í röð.
Að þessu sinni er það Karen Erla
Erlingsdóttir íþróttakennari, sem
leiðbeinir yngri kynslóðinni í hin-
um ýmsu íþróttagreinum, hefur
Skíöaskálinn í hlíóum Spákonufells.
umsjón með starfsvelli, sér um
ferðalög og margt fleira.
Að lokum skal þess getið að tvö
fyrirtæki hér á Skagaströnd hafa
styrkt Fram verulega á síðustu ár-
um, en það eru Skagstrendingur
hf og Hólanes hf. Var framlag
þessara fyrirtækja árið 1984 70
þúsund krónur á hvort fyrirtæki.
G.H.S.
Landshappdiœtti UMFÍ 1985
Dregiö var í landshappdrætti Ungmennafélags ís- 16. Heimilistölva 15.000 22565 35. Ræktun lýðs og lands 1.000 9912
lands 1. ágúst ’85 upp komu eftirfarandi vinningsnúmer: 17. Heimilistölva 15.000 13708 36. Ræktun lýðs og lands 1.000 9997
18. Landið þitt I.—V. 9.200 14021 37. Ræktun lýðs og lands 1.000 25826
Vinningur: Kr. No. 19. Landið þitt I.—V. 9.200 16060 38. Ræktun lýðs og lands 1.000 5195
1. íslensk húsgögn 100.000 20863 20. Landiö þitt I.—V. 9.200 20857 39. Ræktun lýðs og lands 1.000 296
2. íslensk húsgöng 60.000 8023 21. ömmu rokkur 7.400 22931 40. Ræktun lýðs og lands 1.000 9915
3. Videotæki 50.000 11488 22. íþróttabúningur 2.500 17163 41. Ræktun lýös og lands 1.000 15938
4. Videotæki 45.000 17071 23. íþróttabúningur 2.500 6732 42. Ræktun lýðs og lands 1.000 24434
5. Málverk 40.000 169 24. íþróttabúningur 2.500 25000 43. Ræktun lýðs og lands 1.000 1137
6. Hljómflutningstæki 35.000 9929 25. íþróttabúningur 2.500 24646 44. Ræktun lýös og lands 1.000 18100
7. Hljómflutningstæki 35.000 7287 26. íþróttabúningur 2.500 17198 45. Ræktun lýðs og lands 1.000 25338
8. Hljómflutningstæki 35.000 21217 27. íþróttabúningur 2.500 7922 46. Ræktun lýðs og lands 1.000 10230
9. íslensk húsgögn 30.000 718 28. íþróttabúningur 2.500 18542 47. Ræktun lýðs og lands 1.000 15974
10. Heimilistölva 25.000 1135 29. íþróttabúningur 2.500 7991 48. Ræktun lýðs og lands 1.000 372
11. Heimilistölva 25.000 8231 30. íþróttabúningur 2.500 7232 49. Ræktun lýðs og lands 1.000 2508
12. Útvarp/kassettutæki 20.000 10629 31. íþróttabúningur 2.500 8385 50. Ræktun lýðs og lands 1.000 14104
13. Útvarp/kassettutæki 15.000 9749 32. Ræktun lýðs og lands 1.000 2612
14. Útvarp/kassettutæki 15.000 717 33. Ræktun lýðs og lands 1.000 8397 Vinninga má vitja á skrifstofu Ungmennafélags ls-
15. Heimilistölva 15.000 12995 34. Ræktun lýðs og lands 1.000 5653 lands að Mjölnisholti 14 3ju hæð.
22
SKINFAXI