Alþýðublaðið - 16.11.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.11.1922, Blaðsíða 4
4 AL'ÞYÐUBLAÐIÐ N| mjólkursflluaðferð. Sú breyting er að verða á sölufyrirkomulagi á mjólk okkar, að við sendum hana hér eftir heiðruð- um viðskiftamönnum heim, þeim að kostnaðarlausu, Mjólkina geta menn fengið bæði gerilsneydda og ógeiyilsneydda (þó hreinsaða). Pöntunum er veitt móttaka daglega á skrifstofu félagsins Lindargötu 14 og í síma 517. Virðingarfylst. 7 / • ' Mj ólkurfélag' Reykj avíkur. 1X1*9 athugið sð b-ztu kaupin á a!lH vöru til heimillsþaría gerið þið i verz! ú Gí-aröi við B&ldursgötu. Fantanir seiular heim. Komiö o g- reynið! Ilús og bygg'ingarlóöir selur Jönas H» JónSBOn. — Bárunni. — Stei 327 — Ahcrzla lögð á hsgfeld viðskiiti beggja aðila zzzm DiBBierkirjréttir. tÚr tilkyaaingum daaska sendi herrans) Látinn er nýlega danski rithöf uadutinn Z»karia3 Nielsen, 78 ára að aldri Burmeistsr & Waia hafa fenglð ðeyfi til þess að stækka skipa s<niða5töð s na og ''bæta vlð ný/ri stöð Lengd eld i stöðvarlnnar verður aukln um 24 m. úr 148 upp ( 172 m. og uppdráttarmeg in um 2100 tonn úr 115CO upp i 13600 toan. Nýja stöðln ú að vera 130 m á lened og uppdrátt- armegin heunar 7500 tonn. Samgöegumálur'ðherrann tif- kynti nýlega i þjóðþinginu, að fyrirhugunin um brúaiiagcingu yfir Litla Beltt væri nú undiibúln. Alelt h*nn, að það myadi vera ágæt og arðvænl g uppástunga, en — fjáihsgsás'æðuroar væru nú svo, að hann þættUt ekki geta mælt með svo mikilll lántöku, sem til þess þyrfti. Pertiónulega kvaðst hann telja þetta meðal þeirra stóru þjóð fyrirtækja, er fyr«t yiði að *núa sér að er betrji tímar kæmn Hvuð annað? Böðin dönaku ræða um tilboð, sern komið sé frá frönska sljórn inni um, að dansk'r verkfræðingar, álkógarmenn og bændur fái ból fettn á Madigaskar Sé tilætlunin áð stofna þar danska nýlendu, og er haft ettir franska seodiherran <nm í Kmpmannahöfn, að uppá stungan sé fram komin vegna þess, hve duglegir og heiðarlegir Dsnir hafi reynit hvsrvetna, og utan rikisráðherra Dana, Scwenius, aegir i blaðaviðtali, að .uppá* atungan sé einstakiega æskileg til ihugunar sérstsklega með tilliti tii atvinnuleysíslns i Danœörku". {Ráðherralega noæitl) Eaki er ólik legt, að neínd Daoa og Frakka verði aend til Madagaskar til að athuga ástæður, og búist er við, að málíð verði rætt í rikisþinginu iyilr luktuia dyium Dr. Thorvard Madsen, formað ur i farsótunefnd þjóðabandalags jns og forstjóri íyrir bióðvatns ttoftiun ríklsins, segir i biaðavið taii að 1 tti hætta té á því, zð farsóttir, aem ganga i Rússiandi. hreiðist út tll annara ianda i álf atnoi Carlibergs-ölgerðin I Kaup- mannattöfn varð 75 ára 10. þ. m. Það er stærsta ölgerð 1 he<mi þtirra, er brugga bæneimskt öl Árleg framleiðsla er 3400 hektólltrar. SmjörverSið var óbreytt 9. m. 448 kr. 100 kg. Afgreidmla blaðsins er i Alþýðuhúsinu vifl IngólLstræti og Hverfisgötu, Símí 988. Auglýsingum sé skilað þangai eða i Gutenbérg ( siðasta lag tel. 10 árdegis þann dag, sem þse< eiga að koma i blaðið, Askriftagjaid ein kr, á mánuSi Auglýsingaverð kr 1,50 cm siné Citsölumenn beðnir að ge» skí dl afgreiðslunnar, að raímsta kosii árafjórðungslega. Hjáiparstðð Hjúkjrunarfél&gsin Hka er opín som hér segir: SÆánudaga . . kl. *l-—ia f. fe þíiðjudaga ... — 5 — 6 «, k Miðvikudaga . . — | — 4 «. h Föstudaga 5 — 6«. !i Laagárdaga ... — | — 4 ó. h. þtýkomið: hmgikjöt, kæfa, ísl. smjör, ruliu- pyisur, gulrófur, kartööur, alls kottar nýleuduvörur, ávextir, súkku.Uði, konfekt 0. m fl. Hvergi betri vörur, Hvergl betra verð. Verzl. á Garði við Baldursgötu. Verðlækkuu. Nokkrar tunnur af norð leczku dilkakjötl sel ég ó- dýrt í dág og á enorgun. Hannea Jóneison, Ltugaveg 28. Olíuofn. til sölu með tæki- íærisverði Uppl. á-Laugsveg 76. Ritstjórí og ábyrgðarmaður: Hatlbj'örn Halldórsson. Prentsmiðjan Gutenbetg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.