Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1998, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.05.1998, Blaðsíða 6
Pctwi^iott^r Hallærislegt að Mörgum stúlkum Jreymir um að verða fyrirsætur þegar |)ær verða stórar. Edda Pétursdóttir er ein J)eirra stúlbna sem liefur látið sig dreyma um íyrirsætustöríin. Hennar draumar viráast vera aá rætast og fyrr en hún átti von á. I apríl mánuái síáastliánum var Ford stúlha Islands valin í glæsilegu liófi sem haldiá var á Hótel íslandi og siguvegarinn var Edda. Þaá eru spennandi verhefni sem híáa stúlhunnar á næstu mánuáum m.a. fyrirsætukeppni í Portúgal. Edda er aáeins 14 ára og finnst mörgum, sem fylgdust með heppninni, aá stúlhurnar væru margar hverjar of ungar til aá taha ]rátt í slíhri heppni. „Já, ég er aá vissu leiti sammála Jiessu. En ]raá veráur ]>ó aá hafa í huga aá viá stöndum ehhi einar í ])essu ]>ví foreldrarnir standa ohhur aá hahi og veita góáan stuðning. Ég sigraði Jressa heppni og fer í framhaldi af ]>ví til Portúgals ]>ar sem ég mun taha Jrátt í lohaheppninni. Margir halda sjálfsagt að ég sé að fara ein út en ]>að er alls ehhi rétt. Mamma, pahhi og Asta hjá Eshimo-models fara með mér út og fylgj a mér hvert fótspor. Mér fannst ég vera tilhúin til að taha ]>átt og með ]ennan stuðning á hah við mig er ég alveg óhrædd við ]>etta.“ - Hver finnst ]>ér að aldursmörhin eigi að vera í svona heppni? „Ég viáurhenni ]>aá alveg að ég er meá yngsta móti en mér fannst ég tilhúin og nægilega ]>roshuð. Stúlhurnar mega ]>ó alls ehhi vera yngri en ég var.“ - Þarf ehhi aá leggja á sig mihlar æfingar fyrir svona heppni? „Það er mesta furða hvað ]>etta var stuttur undirhúningur. Við eyddum nohhrum hvöldum í æfingar en ]>aá var minna en ég átti von á.“ Edda leggur stund á nám viá Álftamý ras kóla. En shyldi undir- húningurinn ehhert hafa truflaá shóla- námið. „Nei, ]>etta var ehhi svo mihill tími sem fór í ]>etta, ]>annig að ég var fljót að homast á rétta hraut aftur. Ég hafði einnig tíma til að læra inn á milli æfinga.“ - I hverju fólust ]>essar æfingar? „Svona undirhúningur snýst aðallega um aá framkomu og gönglulag. Gangan skiptir auávitað mihlu máli." - Varstu stressuð í keppninni sj álfri? „Ég var alveg rosalega stressuð. En J>að er nú hara eðlilegt held ég. Keppnin var sýnd í heinni útsendingu og salurinn var fullur ]>annig að ]>aá er ehhert óeðlilegt að við hefðum verið stressaðar." - Það voru margar stúlhur sem tóhu j>átt í heppninni og allar stefndu sjálfsagt að sigri. Fannstu fyrir mihilli samheppni frá hinum stelpunum? „Ég held að flestar stelpurnar hafi verið mjög sigurvissar. Ég trúði ]>ví einnig að ég gæti sigrað. Við höfáum allar trú á okkur og ]>að sjálfstraust veráur aá vera til staðar ef maður á að eiga einhvern möguleika á að sigra.“ - Fannst ]>ér lærdómsríht að taha ]>átt í heppninni? „Já mjög. Ég lærái mikið um framhomu og svo er sjálfstraustið mihlu meira eftir heppnina. Það hjálpaði mér líka að ég hafði stundaá jasshallett frá t ví að ég var sex ára og var ]>ví nokkuð sviásvön.“ - Var til mikils aá vinna? „Já, já, ég fékk m.a. myndavél, ferðatösku, snyrtidót, árskort í líkamsrækt og 70.000 hróna útteht í S mash.“ - Hvað er síðan framundan hjá ]>ér? „Ég fer út til London í júní og verð ]>ar í ]>rjár vihur í vinnu. Mamma fer með mér og ég ætla að nota tímann til að safna myndum í möppuna sem ég get tekið með mér í lokakeppnina í Portúgal. Þangað fer ég í nóvemher og veráur heppnin haldin í Lissahon. Sú heppni heitir Supermodel of the Vorld. Ég hlakka mihið til að taha ]>átt ]>ar en mér hvíður jafnframt fyrir. Þarna heppa siguvegara 40 landa og samheppnin veráur j>ví mihil.“

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.