Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1998, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.05.1998, Blaðsíða 19
I SUMAR I EITTD BARNINU ÞÍNB FORSKOT í SKÓLANUM! TÖLVUSKOLIFYRIR11-16 ARA Fróðlegur og skemmtilegur Kennslan miðar að því að veita almenna tölvuþekkingu og koma nemendum af stað við að nýta tölvuna sér til gagns og gamans við ritgerðasmíð og ýmis konar verkefnagerð í skólanum. Farið er í fingrasetningu og vélritunaræfingar, Windows og stýrikerfi tölvunnar, ritvinnslu, teikningu, almenna tölvufræði, töflureikni, leikjafonit og uppbyggingu hins alþjóðlega Interaets. TOLVUNAM FYRIR 6-10 ARA Skemmtilegt og gagnlegt Á námskeiðinu er lögð áhersla á: Windows gluggakerfið og ýmis notendaforrit sem tengjast því. Grunnatriði í forritunarmálinu Klick and play, en með því er auðvelt að búa til leiki í Windows. Litið á leikja- og kennsluforrit, þar á meðal forrit sem þjálfa rökhugsun. í námskeiðslok fá nemendur tölvuleiki og kennsluforrit á disklingum sem veganesti frá Tölvuskóla Reykjavíkur, auk viðurkenningarskjals. Nauðsynlegt er að nemendur séu orðnir vel læsir. l FORRITUNARNAM FYRIR UNGLINGA 11-16 ára 24 klst. gagnlegt nám fyrir unglinga, vana tölvum, þar sem kennd verður forritun í Visual Basic. Útgáfa 2.0 fylgir með námskeiðinu. Farið er í grunnatriði forritunar og stefnt að því að nemendur geti sett saman einfalda leiki með hreyfimyndum og hljóði. í námskeiðslok fá nemendur afrit af leikjunum sem hópurinn smíðaði og 1 MB af forritunarkóðum sem nota má til frekari forritunar. Hringdu og fáðu sendan bækling Tölvuskóli Reykiavíkur 1 H BORCARTÚNI 28. 105 REVKJAVÍK. sími 561 6699, fax 561 6696 Landsbanki íslands I forystu til framtíðar

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.