Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.05.1998, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.05.1998, Blaðsíða 25
Foreldrarnir . verða að taka a sig meiri abyrgð Jjessu í|)róttamynstri, sem Lefur fylgt |)ér alla ]iína tíð, og inn á fréttadeild Stöávar 2. Hvernig stóð á })ví að })ú yfirgafst í])róttirnar? „Það leiddi Lara eitt af öðru. Eg var að vinna við íjrróttadeild sjónvarpsins og ]iaðan lá leiðin í afleysingar á frétta- deildinni. Ég lagði síðan inn umsókn á fréttadeild Stöðvar 2 og fékk vinnu ])ar sumarið 1997." - Var ])að mikið „stökk“ að leggja niður pennann og fara á skjáinn? „Það var ekkert krjálæðislegt stökk en ]>að er ])ó mikill munur á milli tímarita- og sjónvarpsvinnu. Það tekur tíma að aðlagast myndavélinni en mér fannst })etta strax eiga vel við mig. Ég kef ekki átt í neinum ógurlegum erfiðleikum með að vera fyrir framan myndavélina.“ - Mannstu eftir fyrstu sjónvarps- útsendingunni ])inni? „Já, ég var }>á að fjalla um Islandsmótið í badminton og ]pað ])urfti að taka atriðið upp 20 sinnum. Þetta kemur síðan með reynslunni. í dag er ég orðin nokkuð sjóuð en bjartað slær })ó alltaf braðar í beinni útsendingu. Ég beld samt að })að sé bara eðlilegt, ef menn eru ekki með smá fiðring í maganum })á teldi ég fréttamenn ekki vera að einbeita sér að viðfangsefninu.“ - Flestir sjónvarpsáborfendur kynnast fréttamöxrnum í gegnum sjónvarpið sem alvörugefnum og ábyrgðafullum einstaklingum. Hvernig er að vinna með Jxessu fó lki? Er ]>að kannski létt í lundu? „Já, ég get biklaust sagt ])að. Þetta er fjölbreyttur og skemmtilegur bópur sem befur mikinn metnað og sinnir vinnu sinni vel.“ - Þetta er nýr vettvangur og mjög frábrugðin ])ví sem })ú befur fengist við áður. Hvernig kannt })ú við })ig á fréttadeild Stöðvar 2? „Ég kann mjög vel við mig. Það tók að vísu tíma að aðlaga sig en {xetta er eins og með íjxróttirnar að ]xegar Jxjálfunin og formið er komið \>á verður eftirleikurinn auðveldari. Þetta er skemmtilegt og fjölbreytt starf en í sama mund mjög krefjandi. Maður getur oft verið mjög {ireyttur eftir langar og strangar vaktir.“ - Fréttamenn koma inn á mörg ólík málefni og sum skemmtilegri en önnur. Reglulega koma upp umræður í fjölmi ðlum um fíkniefnaneyslu unglinga, bvernig skynjar })ú umræðuna? „Umræðan er af }>ví góða og }>að er jákvætt að fjölmiðlar skuli bafa komið benni af stað. Fjölmiðlar eru kjörinn vettvangur til ]>ess að koma skilaboðum til almennings. Umræðan befur kannski ekki verið mikil í gegnum tíðina en síðustu ár bafa menn verið að vakna til lífsins og gera sér grein fyrir bversu alvarlegt ástandið er.“ - Almenningur dæmir yfirleitt lxversu alvarlegt ástandið er eftir fréttum fjölmiðla. Þú segir að fjölmiðlar bafi verið að vakna til lífsins síðustu ár, en spurningin er bvort fíkniefnanotkun bafi verið til staðar til lengri tíma, en fjölmiðlar séu fyrst núna farnir að fjalla um vandamál ið? „Nei, ég beld að neyslan bafi verið að aukast jafnt og Jxétt síðustu árin. Það er mín tilfinning að ]>jóðin og fjölmiðl ar á ánrm áður bafi ekki gert sér grein fyrir ]>ví liversu stórt vandamálið gæti orðið. Það voru allir svo uppteknir að }) ví bvað ísl and væri beilbrigt og yndislegt land og fólk bélt að svona vandamál gæti ekki orðið að stóru máli. Nú mörgum árum seinna er vandamálið orðið mjög stórt og ]xað })urfa allir að taka á }>ví. Vegna Jxess Jxarf að breyta forgangsröðinni bjá yfirvöldum og leysa Jiennan fíkniefnafjanda sem fyrst. Það ]>ýð ir ekkert að skríða undir teppi, rnenn verða að taka á ]>essu strax." - Hvernig eiga menn að sporna við Jxessu? „Það Jxarf að efl a meáferáarúrræði, efla forvarnir svo dæmi séu nefnd. En Jxetta er erfitt nema að allir geti komið að ])ví. Ég bef samt enga eina lausn á ]>essu stóra vandamáli en ég beld að ])að sé best að sporna við }> essu meá sameiginlegu átaki og sameiginlegri vinnu bæði f oreldra, skóla, samtaka og yfirvalda. Þetta er ]>ó bægara sagt en gert, enda dýrt, flókið og erfitt. En Jxað kostar peninga ef menn eiga að græða á einbverjum sviðum.“ - Hvað um óregluna í miðbænum um belgar, drykkja, ofbeldi o.fl. Þessi umræða virðist æ oftar ná eyrum og augum fjölmiðla. Er bægt að leysa Jjetta vandamál, ef vandamál sé? „Þetta er no kkuð flókið mál og eftir að bafa búið í útlöndum um tíma að ]>á skilur maður ekki af bverju ástandið er svona bérna. Þetta vandamál er ekki til á meginlandi Evrópu. Þaá viráist vera bægt að rekja ]>etta til samfélagsins sjálfs. Unglingar, ekki eldri en 14 - 15 ára virðast komast upp með ]>að að lianga úti í agaleysi fram á nótt og enginn virðist bafa stjórn á Jxví bversu lengi ])eir fá að vera út. Mín tilfinning er sú að Jxarna sé að einbverju leyti foreldrum um að kenna. Það er ekki nógu mikill agi sem bafður er á lofti í ]>eim efnum. Unglingarnir fá að vera of lengi úti, lengur en lög og reglur segja til um. Þar er íslensku samfélagi og fjölskyldulífi um að kenna. Svo virðist sem eini staðurinn sem })essi unglingar geta farið á sé miðbærinn, ]>ví miður. Og ]>að virðist vera eittbvað töff að fara á fyllerí saman og sækja mi át æinn. Eg er alveg börð á ]xví að ástandið í miðbænunx er að miklu leyti til fjölskyldulífinu að kenna. Ég vil agaðri foreldra og meiri aga í skólum. Ef krökkum er kenndur meiri agi beima fyrir og í skóluni ]>á læra ]>eir að bera meiri virðingu fyrir sjálfum sér og Jxeim sem eldri eru. Það vantar að unglingar beri virðingu fyrir jafnöldrum sínum og ]>eim eldri. En Jxetta er blutur sem við Jrnrfum að temja })eim.“

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.