Íslendingaþættir Tímans - 27.08.1977, Qupperneq 19
Björn Guðmundsson
Mánudaginn 9. mal s.l. var gerö fró
Fossvogskapellu Utför Björns Guö-
mundssonar bónda og fyrrum hrepp-
stjóra Sleöbrjótsseli Hliöarhr. N-Múl.
Þar var kvaddur mikill hæfileika- og
gáfumaöur, forystumaöur sinnar
sveitar á flestum sviöum félagsmála
um áratugaskeiö, maöur sem naut ó-
venju almenns trausts og viröingar
samferöamanna sinna.
Björn var fæddur i Sleöbrjótsseli 24.
febrúar 1892. Foreldrar hans voru
hjónin Sigurbjörg Magnúsdóttir og
Guömundur ölafsson bóndi þar. Björn
stundaöi nám viö búnaöarskólann á
Hólum árin 1911-1913. Slöar sigldi hann
til Noregs og var þar viö nám I lýöhá-
skóla aö Eiösvelli 1916-’17. Ariö 1919
kvæntist hann Guöriöi Guömundsdótt-
ur frá Asum i Gnúpverjahreppi.
Guöriöur, sem var kennaramenntuö,
var barnakennari I Hliö um 20 ára
skeiö. Hún lézt áriö 1965.
Um svipaö leyti og þau giftu sig 1920,
tóku þau viö búi i Sleöbrjótsseli af
móöur Björns, sem þar haföi staöiö
fyrir búi um langt árabil eftir fráfall
manns slns. Þar bjuggu þau siöan alla
tiö, meöan bæöi liföu, og Björn siöan
eftir fráfall konu sinnar til dauöadags.
Siöustu árin einbúi, þó meö góöri aö-
stoö Svavars sonar sins skólastjóra á
Háafelli og konu hans. Hin einstaka
tryggö hans viö æskustöövarnar fékk
hann ekki til aö yfirgefa Sleöbrjótssel
fyrr en heilsu hans var oröiö þannig
háttaö aö hann þurfti á sjúkrahúsvist
aö halda, sem var meginhluti siöasta
æviársins.
Um búskap Björns og lifsferil mætti
margt segja. En til aö gera þvl efni
tæmandi skil, þyrftu til aö koma staö-
kunnugri menn en ég er, til þess er
aldursmunur okkar of mikill. Þó var
ég sem unglingur vetrarmaöur I Sleö-
brjótsseli. Var þaö mér ákaflega lær-
dómsrikur og eftirminnilegur vetur.
1 búskap slnum var Björn mikill og
stórhuga framfaramaöur. Er óhætt aö
fullyröa aö hann var ávallt meö þeim
fyrstu sem tileinkuöu sér nýjungar á
sviöi búskapar, jafnt I byggingum,
ræktun og vélvæöingu. Sem dæmi um
stórhug Björns i framfaramálum vil
ég nefna, aö 1920 byggir hann tveggja
hæöa ibúöarhús I Sleöbrjótsseli, fyrst
allra steinhúsa sem byggö voru 1 sveit-
inni. Áriö 1927 ræöst hann I aö byggja
vatnsrafstöö viö Fögruhliöará, sem
var geysimikiö átak á þeim tima. Þvl
miöur dugöi hún ekki sem skyldi, var
þar viö ýmsa tæknilega öröugleika aö
etja, en reynsla og þekking á þesshátt-
ar hlutum var af skornum skammti
þá, eins og gefur aö skilja. Á sviöi
jaröræktar var hann og mjög I farar-
broddi, höföu t.d. veriö grafnir miklir
framræsluskuröir meö handverkfær-
um I Sleöbrjótsseli löngu áöur en
skurögröfur sáust fyrst hér um slóöir.
Hinar góöu gáfur Björns, menntun
og vakandi framfarahugur, leiddu ó-
hjákvæmilega til þess aö hann var val-
inn til aö gegna fjölmörgum trúnaöar-
störfum fyrir sveit slna og héraö.
Hann átti um 12 ára skeiö sæti I
hreppsnefnd Hliöarhrepps, I sýslu-
nefnd fast aö 40 ár, hreppstjóri var
hann I meira en 40 ár og formaöur
skólanefndar um tlma. Helzti hvata-
maöur aö stofnun Búnaöarfélags
Hliöarhrepps og fyrsti formaöur þess.
Gegndi hann þvl starfi I yfir 40 ár. A
ýmsum fleiri sviöum félagsmála lét
Björn til sín taka, þó þaö veröi ekki tl-
undaö hér.
Þessi upptalning á félagsmálastörf-
um Björns segir býsna mikiö um þaö
mikla traust sem hann naut. En þó er
miklu meira um vert aö öllum þessum
störfum gegndi hann af þeirri ósér-
hlífni, trúmennsku og réttsýni aö til
sérstakrar fyrirmyndar var. Umsagn-
ir samferöamanna þar um eru allar á
einn veg.
Björn var einstaklega hógvær og
dagfarsprúöur maöur, þó léttur I lund
og glaösinna og mjög skemmtilegur 1
samræöum, en dulur um eigin hagi.
Hllöin veröur aö teljast haröbýl sveit,
þar geysa á stundum noröanveöur
óbllö, ekki sizt I Sleöbrjótsseli, sem
stendur undir bröttum hllöum Hliöar-
fjallanna. Þar leynast þvi margar
hætturnar fyrir fé I ám og lækjum þeg-
ar illa viörar. Oft mun Björn, eins og
fleiri, hafa oröiö fyrir tjóni á búfé sinu
þegar illa tókst til. En aldrei heyröi
nokkur maöur hann láta æöruorö falla
þó aö þannig óhöpp hentu.
Heimili þeirra hjóna I Sleöbrjótsseli
var meö sérstæöum myndar- og höfö-
ingsbrag. Þangaö áttu margir erindi
og þar var alltaf jafngott aö koma.
Voru þau mjög samstillt meö aö gleöja
gesti slna, meö hlýlegu viömóti og
skemmtilegum samræöum, sem geröi
þeim sem nutu komuna eftirminni-
lega. Þaö skorti ekki umræöuefni þar
sem Björn var annars vegar og þaö
leyndi sér ekki hver voru hans stærstu
áhugamál. Þaö voru málefni bæhda-
stéttarinnar og sveitanna, svo og þjóö-
félagsmálin 1 viöara skilningi.
Þó aldurinn færöist yfir var hugurinn
ætiö hinn sami. Avallt fylgdist hann
vel meö þvl sem var aö gerast, og oft
lét hann I ljósi viö mig, aö hann teldi aö
margt mætti betur fara varöandi vöxt
og viögang landbúnaöarins,sveitanna,
aö þeim málum þyrfti vel aö vinna,
þar gæti oltiö á heill og hamingja
Islenzkrar þjóöar.
Þau hjónin eignuöust þrjú börn, þau
eru: Svavar, skólastjóri Háfelli Hllö,
Sólveig, fóstra búsett á Selfossi og
Sigrlöur Asa búsett I Reykjavlk. Þá
ólu þau upp tvö fósturbörn, Guömund
Björgvinsson frá Ketilsstööum og
Jónlnu Magnúsdóttur frá Hólmatungu.
Þaö er bjart yfir minningunni um
Björn I Seli, eins og hann var ætiö
kallaöur. Meö honum er genginn heil-
steyptur og góöur drengur, sem sveit-
ungar hans og aörir sem til hans
þekktu munu minnast meö viröingu og
þökk.
Ég sendi börnum hans og öörum ást-
vinum einlægar samúöarkveöjur.
Sveinn Guömundssor