Íslendingaþættir Tímans - 27.08.1977, Blaðsíða 23

Íslendingaþættir Tímans - 27.08.1977, Blaðsíða 23
Árni Yilhjálmsson Fæddur 23. júni 1894. Dáinn 9. apríl 1977. 1 83. tölublafti Tlmans 14. aprll s.l. var getift andláts Arna Vilhjálmssonar fyrrv. læknis, og þar rakin námsferill hans og starfsvettvangur I stórum dráttum. Hef ég þar engu viö aft bæta. En hvaöum manninn sjálfan? Um þaft langar mig til aö fara nokkrum orftum, frá mlnum bæjardyrum séft, þótt I ófullkomleika sé. /jni var skipaftur héraftslæknir I Vopnafjarftarhérafti áriö 1924, og gegndi þvi embætti óslitiö til 1. janúar 1960, þegar hann fékk lausn frá em- bætti fyrir aldurs sakir. Hann starfaöi þvi hér mestan hluta sinnar löngu starfsævi, og tel ég aft Vopnfiröingar eigi honum og þeim hjónum mikiftaö þakka fyrirveru sina hér. Arni var skarpgreindur og mjög fljótur aft átta sig á hlutur.um. Hispurslaus og hrókur alls fagnaftar þegar þvi var aft skipta. Hann var gjörhugull og traustur I öllum vift- skiptum, enda ávann hann sér fljótt hér almenningstraust, eins og jafnan kom fram viö kosningar i hreppsnefnd o.fl. störf hér. Hann stundafti læknisstörf öll meft einstakri alúö og dugnafti, og held ég aö segja megi aft honum hafi farizt öll slik störf mjög vel úr hendi og verift heyrt hnjóösyrfti i hans garft. Hann vann verk sin I kyrrþey, kæröi sig ekki um lof efta lárviftarkrans. Hann unni æskustöftvum sinum og heimili og lét þar I té þrek og þor, ræktafti akur sinn af trú og þolgæfti. Einn hinna hljtíftu manna sem sælast ekki eftir- vegtyllum, en eru þó traustasti grunn- urinn til aft byggja á heill og hamingju hverrar þjóöar. Hin siftustu ár ævinnar gekk Björn ekki heill til skógar. Aldrei heyrftist hann þó kvarta, en gekk aö störfum meftan kraftar entust. Arift 1948 lét hann búift i hendur Snæbirni syni sinum. Björn andaftist 10. des 1951. Anna dvaldist á Nolli tildauftadags, 13. feb. 1958. Þaö er bjart um minningu Nollar- hjónanna. X.B. glöggskyggn á aft greina sjúkdómsein- kenni. Taka verftur meft I reikninginn, aft ekki voru á þeim tímum, eöa sér- staklega framan af starfsævi Arna, þekkt öll þau hjálpargögn sem nú þekkjast. Hann gat haft þaö til, þó aö sjaldan kæmi þaö fyrir, aft vera dálítiö hrjúf- ur á manninn, sérstaklega ef honum fannst aö til sin væri leitaft af litíu til- efni, en þaö stóft ekki lengi, og áftur en varfti kom hlýjan fram sem honum var svo eiginleg, sérstaklega þegar alvara var á ferftum. „Þaft dugar ekki alltaf aö segja, elsku amma”, sagöi hann stundum vift undirritaftan. Hér I kauptúninu er einstæftings- kona, sem oft er á gangi um göturnar. Eftir aft fréttist um lát Arna var hún oft aö spyrja vegfarendur sem hún mætti, hvort þeir hefftu heyrt auglýsta jaröarför A'rna. Daginn sem hann var jarftaftur (15/4), mætti ég henni, og sagfti hún þá: „Þaft er verift aö jarfta Arna I dag, þar fór góftur maftur. Ég saknafti þeirra hjóna mikift, þegar þau fóru héftan.” Svo mörg voru þau orft. En þvi get ég þeirra, aft mér finnst þaö góftur vitnisburftur, og ekki sizt þegar litift er á hvaftan hann kemur. Ég er viss um aft þeir sem þekktu Arna bezt munu vilja taka undir þetta. Arni var I hreppsnefnd Vopna- fjarftarhrepps I 30 ár, þar af oddviti I 8 ár. 1 skattanefnd I 20 ár. Hann naut alltaf mikils trausts hjá hreppsbú- um. Allir virtu glöggskyggni hans og heiftarleika, þótt stundum gæti nátt- úr lega greint á um leiöir aft markinu, eins og gengur. 3. júnl 1920 kvæntist Arni eftirlifandi konu sinni, Aagot Fougner, dóttur Rolfs kaupmanns á Reyftarfirfti Jo- hansen. Var Arni I þvl sem ööru mikill lánsmaöur. Þar eignaöist hann llfs- förunaut, sem annaöist hann af mikilli alúft til hinztu stundar, og varpafti meö glaöværft sinni, dugnafti og fórnfýsi sl- felldu sólskini inn á heimili þeirra og sambúft alla. Þau eignuftust 11 börn sem öll kom- ust til fullorftins ára , og eru 10 þeirra á lffi. Ollum var þeim komift til mennta, og sum af þeim eru langskólagengin. Þaö er því ekkert lltill arfur sem þessi hjón láta eftir sig til þjóftfélagsins, og ekki sizt þar sem þessi börn hafa, eftir þvl sem ég veit bezt reynzt góöir og duglegir þjóöfélagsþegnar. Árni var mikill starfsmaftur, og mátti segja aft honum slyppi aldrei verk úr hendi á meftal starfsgetan leyffti. Hann var einstakur heimilis- faftir og reglusamur. Vinnan alltaf skipulögft hvern dag. Hann kenndi börnum sínum mikift heima I aukatim- um undir framhaldsnám. Var þaft ætlft á sama tlma dag hvern, ef sérstakar læknisaögerftir trufluöu hann ekki. A kvöldin var svo gjarnan gripiö I prjóna undir útvarpinu. Svona var iftjusemin. A föstunni þegar lesnir voru passlu- sálmar I útvarpinu, tóku hjónin hvort fyrir sig sína passiusálma og fylgdust meft þvi sem lesift var. Þetta haffti ég ekki þekkt frá þvl ég var barn, og held aft þaft sé sjaldgæft nú I seinni tfö. Ég vil svo aft slftustu þakka Arna fyrir gott samstarf I skattanefnd I mörg ár, og mikil og góft störf I þágu Vopnafjarftar og Vopnfirftinga, og ánægjulegar samverustundir. Ég er þess fullviss, aft allir eldri Vopn- firftingar muni vilja taka þar undir. Vift hjónin eigum honum mikiö aft þakka, þar sem hann gerfti höfuftskurft á syni okkar vift erfiftar aöstæftur, og lánaöist vel. Vift sendum frú Aagot og öllum aö- standendum innilegar samúöarkveftj- ur og óskum þeim alls hins bezta. 19. aprll 1977. Friftrik Sigurjónsson. islendingaþættir 27

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.