Mánudagsblaðið - 24.07.1967, Qupperneq 5
Mánuðagair 24. júlí 1967
Mámfdagsblaðið
5
Grsin
JÓNASAR
IVamhald af 2. síðu.
iðleikum að því er snertir lífs-
standa frammi fyrir miklum erf-
trúna í heimi sem virðist hrynja
til grunna.
Varðandi sögu landsins ætti
verkið að vera auðveldara. Mál-
vísindamenn og sagnfræðingar
hljóta að eiga auðvelt með að
rita sögu þjóðarinnar fyrir börn
og borgara þannig að hvarvetna
verði byggt á traustum grunni.
Skáld og listamenn þjóðarinnar
verða að byggja hið nýjamennta
líf á hellubjargi vísindalegra
rannsókna. Þá ætti ekki að þurfa
að kvíða því að hina nýju
fræðslu í sögu og bókmenntum
skorti þá litríku hrifningu sem
fylgir sönnum frásögnum um
hetjulíf forfeðranna og sjálfa
heimsbygginguna.
Myndin sýnir ísraelska hermenn á verði við Súez-skurðinn, eftir sigur þeirra yfir Aröbum.
Kristinn Gunnarsson
KAKALi
Framhald af 3. síðu.
menn, flytjendur þessa frum-
varps, eru ekki óbeint heldur
beint ábyrgir á sinn hátt fyr-
ir því hroðalega ástandi, sem
skapazt hefur viða hjá æsku-
fólki. Þetta eru menn, sem
hvorki fylgjast með ungu
fólki, gefa sér engan tíma til
að sjá hvemig í rauninni
þetta fólk hegðar sér á þeim
stað og þei mtima, sem
menntunin og hinir miklu
styrkir ættu að hef ja það upp
úr röðum hins almenna ó-
menntaða skríls. Þeirra á-
byrgð er þyngri en þeir gera
sér Ijóst, enda þekkja flestir
til hugar þeirra.
Hér hefur nú skapazt það
ástand sem seint verður lag-
fært meðan þau erki-syndir-
menni, sem nú sitja á sumum
alþingisstólunum eru ekki
þaðan burtu drifnir, og kom-
ið úr áhrifastöðum. Það er
ekki gott að hafa vel alda
æsku, ef hún er ekki annað
en kjöt og óreiða — jafnvel
alsæluþjóðfélagið bjargar þá
ekki.
Framhald af 1. síðu.
féð til baka og hefur hann þeg-
ar gert svo, að einhverju eða
öllu leyti — þótt enn standi á
ofnaskömmunum, sem eflaust
munu rata í rétta höfn áður en
lýkur nösum.
UMSVIFAMAÐUR
IIINN MESTI
Kristinn Gunnarsson er einn
mikilhæfasti jafnaðarmaður
Hafnarfjarðar, umsvifamaður
mikill, vinsæll og hefur putta í
flestum framfaramálum og
embættum þar syðra, bæjarfull-
trúi, í bæjarráði, formaður út-
gerðarráðs o. s. frv., enda væri
það harla ólíkt krata að sjá sig
úr færi um ýms embætti. Þó
segja sumir kunnugir, að Krist-
inn hafi, upp á síðkastið, heldur
dregið sig í hlé, mætt sjaldnar
og hvilzt, enda starfsaldurinn
orðinn Iangur og dyggur.
„MARÐAR“-MENN
KOMA TIL SÖGU . . .
Furðulegt má heita, að óvinir
Kristins, sem vitanlega eru fáir
en öfundarsamir, hafa breitt út
um hann óhróður, einkum sund
urgerðarmenn í pólitík þar
syðra, sem nota vilja þetta ó-
happ Kristihs eða óviljandi yfir
sjón tíl að sverta mannorð hans.
Ganga þessir menn ljósum log-
um um bæinn og svífast einskis
í „Marðar“-iðju sinni. Telja má
víst, að n.k. þriðjudag sýni Hafn
arfjörður, eins og reyndar fyrr,
að hann Iætur ekki öfundsjúka
menn eyðileggja eða spilla starfs
kröftum slíkra manna og Krist-
inn er.
Guð blessi þig og verk þín,
Kristinn.
t>að borgar sig að auglýsa í
MANUDAGSGLAÐINU
nidur að brunastiganum, sem lá
niður í krókinn þar sem bíllinn
hans var. Eftir þrjá stundarfjórð-
unga myndi hann sitja heima
með gdas af góðu víni, ríflega
fimm þúsund doliurum rfkari.
TTann hringdi til hennar á þriðja
degi. Hann var neyddur að
segja til nafns og það kom hon-
um mjög á óvart er hún geröi
slíkt hið sama: Veronica Ackling.
Þegar Spangler heyrði nafnið
rann upp fyrir honum, að hún
hlyti að vera eiginkona Herberts
Acklings, sem var þekiktur bóka-
safnari og oft getið í slúðurdálk-
um blaðanna.
Veronica kom umsvifalaust að
efninu. Hún sagði Spangler í
stuttu máii hvemig hún vildi
haga viðskiptasamningi þeirra.
Hann átti einfaldlega að stela
skartgripum frá henni án vitund-
ar eiginmannsins. Hún bauð hon-
um 10 prósent af vátryggingar-
upphæðinni, auk 10 prósent af
sölluverðmæti skartgripanna. —
Maðurinn minn er nirfill af
verstu tegund, sagði hún, og mig
vantar peninga, mikla peninga.
Maðurinn minn fer til Evrópú í
naasta mánuði og hann grunar
ekkert, ef ránið er nógu kunn-
áttusamlega innt af höndum.
Spangler fannst þetta eitthvað
gruggugt. Hann var hreinn og
beinn þjófur, 'sem Var vanur að
ganga hreint til verks, og hann
hafði enga þörf fyrir aðstoð, sízt
af öllu aðstoð konu. En fjandinn
liirði það, hún átti allskostar við
hann.
Honum leið strax betur er Ver-
onika fræddi hann á því, að
skartgripirnir væru tryggðir fyrir
90 þúsund dollara. 9 þúsund
kæmu þá í hans hlut og auk þess
10 prósent af sölu. Þetta var ekki
svo slæmt. Veronica skýrði fyr-
iræfflanir sínar frekar og hann
varð að viðurkenna að þetta var
í rauninni ótrúlega auðvelt.
Hann gekk heim á leið frá
símaklefanum og var þegar tek-
inn til við framkvæmd verksins
í huganum.
lukkan tvö um nóttina gekk
Spangler hljóðlaust í skóm
með gúmísólum upp tröppurnar
á fimmtu hæð Fremontbygging-
arinnar. Fremont var 'ekki eins
glæsileg bygging og Barton
Arms, þar sem Ackling fjölskyld-
an bjó, og þar var heldur enginr,
dyravörður. Hamn gekk hröðurn
skrefum inn langan gang og fann
þakdyrnar. Allt var eins og Ver-
onika hafði sagt, hann var ekki
llengi að opna læsinguna og stóð
nú úti á þakinu r vetrarnepjunni.
Fjarlægðin frá ^arton Arms
til Fremont byggingarinnar var
um þrlr metrar, en Spangler
stökk léttilega yfir á hitt þakið.
An þess að hika gekfc hann þvert
yfir þakið og stanzaði er hann
var kominn á móts við fbúð
Acklings, sam var á þriðju hæð
Hann gekk nokkur skref til hlið-
ar til að vera viss um að kað-
allinn sæist ekki úr gluggum á
,efri hæðunum. Hann batt kaðal-
ir.n í eldingarvarann og lét síðan
kaðalinn, sem var með lóð á hin-
um endanum, renna gætilega
niður með húshttiðinni. Lóðið átti
að hindra að kaðallinn slægist
til í vindinum.
Glugginn á herbergi Herberts
Acklings var lokaður einsoy um
var talað þeirra á milli. En
Spangler leysti það vandamál á
6ikjótan hátt með glerskera. Hann
opnaði gluggann og stökk inn i
herbergið.
Enginn.var í íbúðinni. Ackling
var í Evrópu og Veronica ein-
hvers staðar úti til aó trýggja
fjarvistarsönnun gagnvarf trygg-
ingarfyrirtækinu. Ljóskúlan frá
vasaljósi Spanglers fór um her-
bergið. Hann setti allt á annan
endann til að gera innbrotið sem
sennilegast og stakk meira að
segja á sig dýrum vindlakveikj-
ara sem stóð á einu borðinu. Þvi
næst gekk hann inn í svefnher-
bergið og dró út allar kommóðu-
skúffur. í efstu skúffunni undir
nokkrum handklæðum og nylon-
sokkúm fann hann skartgripa-
skrínið.
Spangler setti skrínið á gólfið
og sprengdi upp lásinn. Skai-t-
gripirnir glitruðu í öllum regn-
bo'gans litum er hann beindi ljós-
inu að þeim, og hann var ekki í
meinum vafa um verðmæti
þeirra. Þetta var dýrleg sjón og
hann skoðaði hvern skartgrip
vandlega áður en hann stakk
honum í sérstakan vasa innan
á jakkanum.
Þegar hann stóö við gluggann
í herbergi Ackllings, með út-
troðinn vasann, lét hann ljósið
leika um herbergið. í augum lög-
reglunnar og tryggingarmann-
anna yrði þetta enn eitt bragðið
leikið af klifurþjófnum. Síðan yf-
irgaf hann herbergið léttur í
lund. (Sögdlok í næsta blaði).
fiixsqvsirEtSL
oliuofnar
Njótið hlýjunnar á köldu
sumri.
Husqvama olíuofnar með
og án skorsteins em tilvald-
ir í hvers konar húsnæði,
sem upphitunar þarf með.
Hita frá 22—100 ferm.
Ennfremur fáanlegir sem
olíuofn og ketill fyrir
nokkra miðstöðvarofna.
HUSQVARNA olíuolnar gefa góðan og jafnan hita
era sparaeytnir — eru útlitsfallegir.
’winai S%)£ámm k.f
Suðurlandsbraui 16 - Reykjavlk - Slmnefni: »Volver« - Slmi 3520f
Útihú Laugewegi 33.