Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1953, Síða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1953, Síða 1
SJÓMAIMNABLAÐIÐ UIKIH6.UR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XV. árg. 3. tbl. Reykjavík, marz 1953 ÁSGEIR SIGURÐSSON: Pistlar Landhelgis- og fti'Sunarmáli'S er nú komi'S á þaS stig, aS nauSsynlegt er a5 eigi sé í neinu hvikaS um hársbreidd. Þa8 hefur nú kotniS í Ijós, svo aS eigi verSur um deilt, aS Bretar hafa ekki sýnt þaS í þessum leik, dS þeirra ófrávíkjanlega regla vœri, aS hafa rétt viS í hverjum leik. Þetta er nú svo alkunna, a3 eigi þarf á þaS aS minna, aS þeir hafa svikiS viSskiptasamninga milli þjóSa af þessum sökum og eigi skirrst vió aS láta þá firru frá sér fara, a8 þetta lífsspursmál íslenzku þjóSarinnar vœri einkamál íslenzkra og brezkra útgeróar- og fiskimanna. Mega þaS undur teljast, erð slíkt sjónarmiS skuli geta komiS frá svo stjórnmálalega þjálfaSri þjóS sem Bretar eru. ÞaS er engin lausn önnur til á deilunni en aS Bretar setji hana til dóms fyrir alþjóSadómstóli, og þar munum viS vinna máliS fyrir allra augliti. ÞaS er og álitamál, hvort eigi œtti aS fara í skaSabótamál viS þá fyrir samningsrof og mikla truflun og aukin útgjöld á útgerS okkar af þessum sókum. En svo er þaS sú hliSin, sem aS okkur sjálfum snýr. Þar er um aS gjöra fyrir okkur, aS koma sem drengilegast fram í alla staSi í þessu sambandi, láta hvergi á okkur finna snöggan blett. ViS þurfum því aS athuga allt, sem viS gjörum. Því hcfur veriS haldiS fram af einstöku dSilum og jafnvel veriS gjórSar samþykktir um aS viS œttum aS gjöra sem allra minnst fyrir brezk fiskiskip, er hafna leita lijá okkur, liefja einskonar hefndarráSstafanir. Eg tel þetta mjög vanhugsaS. Því drengilegar sem viS komum fram, því hreinni verSur okkar skjöldur og því erfiSara aS yfirvinna eSa kúga okkur. ViS skulum því allt gjöra sem áSur, fyrir hina brezku fiskimenn, annaS en þaS, er beint stuSlar aS því aS þeir geti lengt veiSiferSir sínar hér viS land. Allt, sem miSar aS því, aS þeir megi halda lífi og heilsu, allar slíkar öryggisaSgerSir, skulum viS láta í té, ef meS þarf, og ekki gjöra neinar opinberar samþykktir um hiS gagnstœSa. Slíkt vœri blettur á skjöld okkar eftir þá drengilegu baráttu, er viS höfum háS í þessu máli frá upphafi. HANDRITAMÁLIÐ HandritamáliS er nú mjóg á dagskrá, sem eSlilegt er. t því máli hefur veriS mjóg hægt fariS í sakirnar. ÞaS er eftirtektarvert, aS lítiS heyrist um þaS, aS mótmœlt hafi veriS, af hálfu íslands, þeim móSgandi ummœlum ýmissa Dana, er fram hafa komiS í blöSum í Danmörku, V í K I N □ y R 41

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.