Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1953, Síða 2
svo og við opnun sýningar þeirrar, er Danir stofnuðu til í þessu sambandi. Þa!8 er og eftirtektar-
vert, dS />0(5 eru helzt danskir menn, vinveittir okkur, menn sem nokku?) þekkja til og hér hafa
verið, sem helzt rétta okkur brófturhönd í þessu máli, og ber að þakka þdö. En aðgeröir okkar
manna eru litlar eöa lítt á lofti haldiö. Ríkir um þetta mál meiri þögn og hula en um Grcenlands-
máliö, og er þa8 mjóg undravert. Hefði Grœnlandsmálið vel mátt bíða þar til þessu máli var
lokið. En allir þeir, sem þekkja eftli og sögu íslendinga, vita, að vift eigum þessi handrit og við
einir getum gjórt þau að þeim dýrgripum, sem þau verða í höndum þeirra einna, er skilja þau
og þekkja að nokkru þá fádœma þrautsegju, er til þess þurfti að rita þau og varðveita í öllum
þeim þrengingum, er yfir íslenzku þjóðina dundi fyrr á öldum.
Því þarf að skera upp herör og allir að sameinast um kröfuna, að þau verði flutt heim
hið bráSasta.
MARSHALLHJÁLP 0. FL.
ÞaS hefur mikið heyrzt talafi og mikið sézt ritað um Marshallhjálp aS undanförnu. Hefur
sá hávaSi veriS meS tvennu móti, ýmist til áfellis fyrir þær þjóSir, er þetta fé liafa þegiS, eSa
meS afsökunarblœ fyrir aS hafa þurft aS þyggja þaS. Þetta er nú mesti misskilningur, aS því er
íslendingum viSkemur. ViS þurfum hvorki aS bera kinnroSa né biSja afsökunar í þessu sambandi.
Eins og menn eflaust muna, þá var því yfirlýst í lok stríSsins af hálfu bandamanna, aS þeir
hefSu unniS orustuna um AtlantshafiS, eins og aS orSi var komizt, frá íslandi, og meS því hafi
stríSiS stytzt um eitt ár og sennilega sparast milljónir mannslífa og þúsundir milljóna í her- „
kostnaS. Eins og menn rekur minni til, þá höfSu Ameríkumenn og Bretar liér eina sína stœrstu
herskipahöfn og hvíldarstöS fyrir skipalestir, HvalfjörS. Þá höfSu þeir og hinn stóra flugvöll,
er allir nú þekkja undir nafninu Keflavíkurflugvöllur, svo og SkerjafjörS fyrir sjóflugvélar,
auk annara staSa og flugvalla, svo sem á Akureyri og SeySisfirSi herskipahöfn. Þegar svo stríSinu
lauk og bandamenn höfSu sigraS, þá fóru þeir héSan án þess aS spyrja, svo aS kunnugt sé, „hve
mikiS skulda ég fyrir allt þetta“ og án þess aS viS krefSum þá um skuldina. En þvert á móti
sögSu þeir: „Hve mikiS viljiS þiS greiSa okkur fyrir bragga og aSra vansmíSi, er viS höfum
gjört á landi ykkar“? Og viS gleyptum agniS, vegna hungurs á byggingarefni, og keyptum rusliS,
í staS þess aS segja þeim aS skila landinu eins og þaS var, er þeir komu.
ÞaS er og upplýst fyrir löngu, aS Bretum greiddu Ameríkumenn milljónatugi fyrir leigu
á landi undir flugvelli. Og öllum má þaS Ijóst vera, aS stytting stríSsins, eins og áSur getur, svo
og þaS, aS vegna þeirra aSstöSu er bandamenn höfSu hér, þá spóruSust milljónir mannslífa og
milljarSar í herkostnaS. Þetta er svo margra milljarSatuga virSi, aS vart verSur meS tölum taliS.
Fyrir því ber oss hvorki aS bera kinnroSa né biSja afsökunar, þótt viS tökum viS dálitlu af svo-
kölluSu Marshallfé. ÞaS er eigi nema agnarlítil afborgun af rentunum af því mikla fé, sem viS
eigum inni frá síSasta stríSi hjá þessum aSilum, sem viS enn höfum fengiS. ÞaS eina, sem viS
gœtum sakaS okkur sjálf um í þessu sambandi, er þaS aS hafa ekki sett dœmiS rétt upp, er
stríSinu lauk og þeir fóru héSan. ViS eigum ótaldar milljónir dollara og punda hjá þeim, ef
rétturinn skeSi.
GJALDEYRISSPURSMÁL
ÞaS hefur áSur veriS minnst á þaS í rœSu og rituSu máli, hve mikil nauSsyn þaS vœri fyrir
okkar fátœku þjóS, aS reyna aS spara erlendan gjaldeyri af fremsta megni. Þegar slíkum sparnaSi
fylgir beinn milljónagróSi, þá mega þaS undur heita, aS stjórnarvöld landsins skuli eigi stySja,
aS slíku, eSa jafnvel fyrirskipa aSgerSir til þess. En svo er mál meS vexti, aS viS greiSíim í flutn-
ingsgjöld meS erlendum skipum fyrir flutning á olíu, benzíni, kolum o. fl. um 30—40 milljónir
á ári, sem spara mœtti, ef viS œttum skipin sjálfir. ÞaS hefur veriS bent á þetta áSur. ViS ættum
42
V í K I N □ U R