Alþýðublaðið - 21.11.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 eru nú þegir tii mena hér ( ben un», sem með engu móti vilja vinaa neitt, og það llggur vlð, að þsim sé vorkuan. A t þetta, sem hér hefir verið ruioit á, kemur niður ( tapl fyrir þjóðina að slðustu. Húa greiðir óbeint kostnaðinn við þá vafa sömu skeoatun að hafa eklcert að ] gera. Að viðaalda atvinauleýrinu er að skrifa stórar fjárhæðir á tspsrdkning þjóðarinnar. Það gera þeir, sem geta stofoað til atvionu en gera það ekki Þeir, sem við halda atvinnuleysinu, féfletta þjóð ina. Fjölnir. Zyrknesk skritla. Tyrkir kunna fornar skritlur um Buadem. Hann var stundum gam- amamur, karlfugiínn. Nú skaltu fá að heyra verzlunarsögu af honum, Við teljum penlngana ( aurum. þvf að við hér norður frá erum óvanir tyrkneskum peaingum; en á krónum þarf sagan ekki að haida. — Buadem kom til ávaxtasala og keypti melónu fyrir 20 aura. Það þótti dýr melóna, enda var hún f stærra Isgi. Kaupmaðarinn sór og sárt við lagði, að hún væri ógölluð. Þegar Buadem kom heim, skar hann hana sundur. Var hún þá svo skemd, að ekki var cokk 'ur æturbiti ( henni. Fór hann þá aftnr til kaupmannsins og fékk hoaum aðra 20 aura. Kaupmað- urinn viisi efeki, hvaðan á síg stóð veðrið, og spurði, hvað Buadem væri nú að borga. .Eg keypti ferska mdónu af þér áðan", svar- aði hann, „en þegar ég kom heim með hana, var cnginn óikemdur biti ( henni, Þama hiýtur þvl að hafa gerst kraftaverk á meðan ég var á leiðfnnl. Þi hlýtur þess vegna að fa'last á, þegsr þú hefir athugað þetta, að þú eigir skllið tvöfalt verð fyrir sitka krafiaverkí,- melónu". Skrftla þessi blrtist í .Alþbl" fysir rúmum tvdmur árum ásamt nokkrum fleirum skrítlum um Bua- dem, en þá komst dálftil villa inn f .hreinritun" þessarar skritlu, Nú vænti ég, að nægnr t(mi sé liðinn, til þess að þú getir hlegið A.. B. C. er orðin skemtilegasta matvöruverzlun n, Nægir vörur, bezt vcrð, fljótust afgreiðsla, tvelr Inngangar. Verziið þar sem bezt er, og þið er í _A_. 13. C. að henni á cý. Því kemur hún nú eint og hún átti sð vera. Guðm. R Ólajsson úr Giindavrk. iin ísjIbb 01 vei|hm LúðrasTeit Ileykjavíkur. — Æting i kvöld ki. 8'/* ( húsi Listvinafélagsins við Skólavörðu to.'g. Gnllfossi hiektist dáiftið á á öaundarflrði i gær. BrotnaSi btygljá, sem hann lá vlð, ograk hann þá að laudi, þvi að akkerin hrifu ekki við, af þvi að botnina er gtjúpur. Samt tókst að koma skip inu aftur á flot óskemdu. Terkakonur! Munlð eftir fundi Veikakveanafélagsins .F>amiókn- ar" i kvöld kl 87a i Iðnó uppi. Mjög áriðandi mál á dagikrá, svo sem undirbúningur undir af mælið. 1 kvlknaðl f nótt f geymslu húii Verzlunar Jóns frá Vaðnesi við Klapparstfg Var slökkviliðið kvatt um kl. 3. Var þá eldurinn kominn i .stopp ð", svo að tah verðir e fiðleikar voru að slökkva, en tókit þó efttr liðugan klukku- tfma. Er þetsi ikviknun hálfundar- Ieg, með þvf að avo langt var liðið írá þvi að húsinu var lokað. Hitt og þetta. — Hússæðisleysið i Kaupmanna- höfn er verrá nú en nokkru sinni fyrr. Þar búa 2100 íjöhkyldur i i-herbergisibúðum og h&fa eldhús eneð öðrum fjölskyldum, eittni eða fleitum. 5—6000 fjölskyldur búa i húsakynnum annara fjölskyldna með þeim, og 800 fjölskyidnr voru í miðjum októbermánuði gersam- lega húsnæðislausar. — t Frakklandi ern menn farnir að nota stundaklukkur, sem hvorki fer héðan til útlunda íöstudag 34. nóvember kl. 2 e. h. — Kemur við í Hafnaríirði. Ef þið viljið fá ódýr- an skófatnað, þá komið í dag. 1 SYeinbjörn Arnason Laugaveg 2. Með íslandi fengum við nýjar birgðir af Ijóaakrónum, svo útval okkar, sem vsr fjölbreytt undir, er nú enn fjölbreyttara. — M:ð Siriusi fáum við stórt úrval af kögurlömpum. Komið ávalt fyst þaugað, sem nógu er úr að velja. Þær Ijósakrónur, sem við seljum, hengjsm við upp ókeypis. Hiti & Ljós. Laugaveg 20 B. Sími 820. er fjöður eða ióð (, heidur gatsga þær íyrir rafmagni, — Fulltrúar atvinnulausra manna víðsvegar á Ecglandi ákváðn snemœa í fyrra mánuði sð fara gangandi á fucd Lloyd Georget ( LuEdúKum til þess að tala víð baen um atvinnuleysið. Vstkalýðs- félög og stjórnmálafélög verka- manna ætluðu að amtast um fæði, og húsaskjól hauda þessum mönn- um á leiðinni. Þeir, sem lengst voru að, frá Glasgow, hafa orfljð að ganga 200 danskar milur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.