Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1975, Side 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1975, Side 3
Sjóminjasafn I Þórshöfn. Færeyingar eru okkurfremri í varðveislu gamalla farkosta. Jón Kr. Gunnarsson. Þessi rennilega fleyta var smíðuð í Abo í Finnlandi í fyrra, fyrir Svía. Skipið rúmar 1200 farþega og 350 bifreiðir og gengur 4 sinnurn í viku milli Gautaborgar og Travemiinde. einn aðili hefur sýnt vilja sinn í verki er allt- af von um að fleiri komi á eftir. Þeim sem áhuga hafa og meira vilja fræð- ast um þetta efni, bendi ég á að hafa sam- band við þá Jón Kr. Gunnarsson, forstjóra Sædýrasafnsins, formanns áðurnefnds fé- lags, og Þorberg Ólafsson, forstjóra Báta- lóns, sem mest hefur unnið að undirbúningi knarrarsmíðinnar. VÍKINGUR 35

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.