Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1976, Page 43
Hólmgeir Hreggviðsson
Ingimar Hallgr. Kristinsson
Ingólfur Aðalbjörnsson
Ingvi Friðriksson
Jens Hallgrímsson
Jóhann M. Jóhannsson
Jóhann Þorvaldsson
Jón Marínó Guðbrandsson
Jón Steindórsson
Jón Þórðarson
Jónas Pétur Jónsson
Kristinn Garðarss. Þormar
Kristinn Þórarinsson
Kristján Helgason
Magnús Kjartan Bjarkason
Númi Jóhannsson
Páll Hermannsson
Pétur Björnsson
Rúnar Þór Björgvinsson
Samúel Grétar Hreinsson
Sigurður R. Brynjólfsson
Sigurður R. Brynjólfsson
Sigurður Hólm Sigurðsson
Símon Jóhann Jónsson
Stefán Þröstur Halldórsson
Stefán Örn Karlsson
Steingrímur Jóhannesson
Sveinn Kristján Pétursson
Tómas Már ísleifsson
Unnar Ágústsson
Valentínus Ólason
Víðir Jónsson
Þorsteinn Gunnarsson
Þór Karlsson Wilcox
Af hverju kaupið þið ekki Víkinginn
sjálfir?
Rökkurljóð
Bleikur máni fjöll og fjörSu
fögrum vefur töfrahjúpi.
Hjalar unn við strandar steina.
Stunur berast upp úr djúpi.
Ég á engin IjóS að lýsa
litaskrauti mánalcvelda.
Yfir bárum láta loga
lagardísir þúsund elda.
Ég á engin orð a'ð lýsa
unun, sem ég finn í barmi.
Vagga i svefni ungar öldur
öllum mínum gamla harmi.
Gettu, vina, hvað ég hugsa
hugfanginn i rökkurblíðu.
Ég hugsa um þig og enga aöra,
augu þín og vanga fríðu.
Ég er a8 hugsa um, hvað það væri
himnesk sæla að mega lifa
með þér einn, er mánageislar
munarún á sjóinn skrifa.
Jóh. G. Sigurðsson.
VÍKINGUR
275