Alþýðublaðið - 25.11.1922, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 25.11.1922, Qupperneq 2
s ALÍfDOðlAÐIB Odýrustu og beztu olíurnar eru.* Hvltasunna. Mjölnir. Gasolía. Benzín, BP. No. 1 á tunnum og dunkum. i Biðjið ffitíð um ol(u & stáltunnum, sem er hreln- ust, uflmest og rýrnar ekki Tið geymslunu. Landsverzlunin. i-eikfélaq Reyk ’avfkur. Ágústa piltagull. Leikið sunnud, 26. þ. m. kl. 8 e. m. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10 f. h. Tvær ræður, «ftir sfra Olaf Óla/sson, frfkirkju prest, eru nýlega komnar út í dálitlu bókarformi. Það er skiln- -aðarræða, er hann kvaddi aöfnuð inn f Reyltjtvik, og innsetningar- rseða, er hann aetti eltiimann sinn i embætti. I. Þegar flett er við fyrsta blaði kvertini, blasir við mynd af prett- inum. Séra Ólafur Óla/sson er hir frá velli Ví x uo, glldur og gervi- Iegur. Ennið er mikið, hátt og hvelít. Eu farnar að sjást þar lúnir þjer, sem reynslan geíur. Augun eru hvöss og rannsakandi. Angnabrúnir þykkar og fram- vaxoar. Þvf er hann nokkuð „þung ur undir brún", sem kallað er. Niðurandlitið er þó, fy/ir sitt feyti, nokkuð minna. A myndinni er þó munrinn vart eins verulegur sem hann viiðist þegar horft er gegn manninum þar sem bann leggur íetin f fangi dagsins. Ea — að þar sé „mikil persóua* á ferðinni, «r jákvæð sögn fcjá seggjum öll- um. Frá fyiri árum muna menn eftir prestinum með sítt og þykt ai- skegg. Klofnaði það frá hökunni og lék 1 brúskum tveim nær beltis atað. Þótti það fara honum öilu betur en varatskeggið og höku toppurinn nú. Enginn kemst undan þvf, f hvaða stöðu sem hann er, að eitt og annað sé um hann rabbað, Og má séra Olafur þvi ekki ætl- ast til, að hann aé þar tekinn tindan. Sumir hafa cagt um hann, að efas&mt væri, að hlð „mikla* f svip hans benti á nokkuð mikil- hæft f honum sem presti. Segja mð hann komi sér fyrir sjónir aem tfgulegur valdsmaður Aðrir eru þessu andvfgir og þykkjast við. Við siiku er ekkett að segja. Það er eins og „gerist og gengur* f þessum heimi Sumum feefis- þvf virzt efasamt, að séra Ólafur hsfi valið rétta götu, er hann stefndi inn f hið glæsta mutteri guðfræðinnar. — Bækur þær, sem hann hefir ritað og út hafa verið gefnar, hafa allar hlotið alment lof. En aftur á móti hefir viðsýnið eða flugtökin virzt minni f stólræðunum, svona yfii- leitt. Móti óvættum þrim, sem séra Olafur hefir orðið var við á svlði góðs siðferðit, hefir hsnn ávalt gengið ódeigur með „brogðn um bæslng* vandlætisins. Ræður þess efnis hafa sumucn þótt láta honum bezt — f stólnum, (Frh.) Jón Jónsson frá Hvoli, Skrítið tómstunðastarj. Lögreglan i Parfs hefir nýlega handsamað glæpamannaflokk, sem lengi hafði ieikið þar listir sfnar: innbrot, þjófnaður og árásir á ein- staka menn á strætum. Og á hverjum stað, þar aem hann hafði vetið að vetki, sklldi hann eftir iitið nafnspjsld, sem á var letrað: „Nafnleysingjarnirfímm*. Enkvöld eitt, er lögregluþjónn var á heim- leið úr leikhúsi, réðst á hann grannur maður dökkklæddur, með síðhött á höfði, og bar vasaklút með klóróformi i að vitum hans, en aðrir réðust aftan að honum. Tókst honum þó &ð lósa sig og hrópa á bjálp, og komu brátt nokkrir starfsbræður hans á vett vang. Handsömuðu þeir 3 af þorp- urunum, en 2 komust undan. Þeg- ar á lögregluitöðina kom og fsrið var að sthuga glæpamennina nán- ar, kom þsð ( Ijós, ölium tll undr- unar, að það voru ungar og frlðar heldrimannadætur. Uiðu þær að segja tll hinna tveggja og vorm þær teknar höndum á heimilum sfnum samstundis. Fanst mikið þýfi f vörzlum þeirra allra. Hug- myndina til þessa fyrirtækis hveð- ast þær hafa fengið f kvikmynda- húsum, er þær hafi horft á glæpa- myndir. I2n sg vegiao. Oúðspekifélagið. „Eðlisfræði og dul p;ki* á morgun (sunnudagj kl. 31/3 aáðd. stundvfslega. Silfarhráðkanp eiga f dag bjónin Sigurður Gfslason steias- imiður og Kristfn Jónsdóttir óð- inigötu 23. Bragi. Æfing i morgun kl. io*/s f Alþýðuhúsinu. Arshátíðarskemtnn SJómanna- félagsins f gærkveldi fór hið bezta fram, eins og jafnán er um skemt* anir verkalýðsfélaganna hér f bæn- um. Var auðséð á öllu, að forgöngn-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.