Alþýðublaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.12.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1923 Fóstudagino 1. desember 278. tölublað Hlutavelta sú, er Motfellsareppur heldnr til igóða fyrlr samkomuhús sitt, er ákveðin laugtrdagina 2 deaember að Brúarlandi vlð Varmá og byrjar kl. 6 »(8d. — Ágætir mnnir, t. d : rörsnitti (200 kr vlrði), ný kerruhjól (160 kr. virði), lömb o. fl. o. fl — Veitingar! — Dans! — Hlutaveitunefndin. Fe*ði* frá Nýju bif*eiða«töðinni. Sími 929, Kaupgjaldsákvarðanir. Eftir Pitur G. Guðmundsson. T. Atvinnan. Ég gat þets ( upphafi þesia snálí, að við ákvörðuu tlmakaups y*ði að taka tiillt til þess hve mikil atvinnan er, hve margar stundir mætti ætla, eltir horfum, &ð verkamaður fengi borgaðar að meðaltaii yfir drið. Þetta er auð- vitað breytilegt efiir irferðí, og menn Ilka mjög miijafnlega feng- sælir um atvlnnu. En algert handa Siófsverk þarf þetta ekki að vera. Tíl eru ikveðin atriði, aem ein skorða má við, og með nokkurri rannsókn má g«ra igizkunarsviðið íiltölulega þröngt Hámark vinnuitundafjölda er aoðfundið. Tíu stundlr á dag er vinnutímalengdia vlð alla almenna títtvinnu, og virka daga i árinu má telja 300 Hámark vinnustunda fjölda i árinu er þvi 3000. Yfir vinna svo kötiuð breytir ekki þesiu scm reglu. Að henni kveður mjög lítið nema hjá mönnum, sem hafa mjög stopula vionu, vinna stand mn yfirvinnu kvöld og nætur, en ganga verklausir allan daginn. ' "Ea þetta hímark er að eins bugs- aalegt. xtg get fundið það méð reikningi hér við skrifborðið En ég mundi aldrei geta fundið þtð i virkilega llfinu, við atvinnu úti. Þi kæmi út önnur tala f dæminu, og húa yrði lægri. Skammdegi «og ófær veður að vetrinura höggva skarð í þessa tölu, enda þótt nm eagan skort á atvinnu væri að rcða eða hjá möannm, sem hafa fasta atvinnu, sem kallað er. — Hugsaða hámarkið gæfi með kr. 1 20 um kltt. verkamanninum kr. 360000 Ea virkllega himarkið þori ég ekki að tel]a hærra en 2800 klst, sem gæfi kr. 3360 00 á ari með sama kanpi. öílu veigameiii er þó sú stað- reynd, að á hverjn iri er meiri eða minni skoitur í atvinnu. Svo hefir það verið, svo langt sem ég þékki tll, og hætt við að það verði leagi eftirleiðis. Hve mikið atvinnuskortur fæiir hímarkið niður er eifitt að gizka i. En ætli það væri frileitt að i- ætla meðal vinnuitundafjölda verka- manns vlð útivinnu 2000 stundir á ári? Það er aú tala, sem mér þykir sennilegait að gæti átt vlð slðastliðið ir, yfirstandandi ir og, eitir horfum að dæma, næsta ir. Talsvert nasrri sanni mætti kom ast, ef fyrir lsegju skýrslnr um vinnustundafjölda mjög margra manna yfir heilt ir. Ég hefi nokkr ar slikar skýrslur, en ekki neitt nllægt þvi svo margar sem þyrfti, ef viðunanleg nákvæmni ætti að fást. Ég ætla samt að týaa hér tvær af þestum skýrslum fyrir yfirstandandi ár. Ég vel til þess tvo menn, sem ég nefni eítlr upp jRvinubnsir menn komi i Áiþýðuhútið og liti skri- setja sig þar. Opið afia daga frá 1—6 e. m. AtTÍnnnbótanefndin. hafsttöfum B og K. Þeir hafa báðir onnlð hér algenga erfiðis- vinnu milli 10 og 20 ir, eru viður- kendir sem igætir starfsanenn og ganga því fyrir /Jölda annara manna að fa vinnu. Þeir eru meira en i mtðallagi íengsælir i vinnu. Það bið ég menn að athuga, og það er ég reiðabúinn að sanna með mörgum og sterkum vitnisburðam, ef orð mfn yrðu rengd. Stunda- tölu þeirra verð ég því að ilita hærri en meðaltal. B. hefir eia- göngu unnið eyrarvinnu svonefnda. K hefir unnið ýmiskoaar útlvinnu, mlkið við byggingar. Skýrslur þeirra eru svona: B. K. í Janúar klst. 92 n8>/s ¦ íebrúar — 86>/s 3tf*/$ • mars — 167 157 • sprfl — 182 184 • maí — 198 267 ¦ Júnf — 175 x8o • Júlf — 214 231»/» • igást — 252 242: « sept. —• i73*/a 182 • okt. — 168 188 • nóv. — 181 II2V» Samtsls 1889 1890 HJá hvorugnm hefir ein einaiti stund fallið ur vegna veikinda. Skýrsia B. nær til 29. november. Skýrtla K. til 24 nóv. Eítlr er rúmur minuður af irinu, óg mi þvl ætla, að vinnuttundafjöldi hvors um sig verði 2000 þetta irið. Arið sem leið, 1921, haffli B. 2078 klst. Með kr. 1 20 á klst. verðor þi irskaup þessara manna, sem eru fyrir o/an meðaltal, kr. 2400 00 Yfirvinna breytir hér engu. B. hafði 20 stundir, K. enn færri. Svo einkennilega viíl til, aðr fjölskylda B er sömu stærðar og meðalfjölskylda sú, sem samninga- mean 1919 miðaðu við, hjón með

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.