Fréttablaðið - 14.07.2009, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
notaðir bílarÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 2009 Góður ferðafélagiDavíð Þór Jónsson heldur upp á gamlan Suzuki Fox-jeppa.
SÍÐA 2Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447
„Þarna er í raun verið að hjálpa pörum að styrkja sambandið og búa þau undir eitt mikilvæg-asta hlutverk lífs síns, foreldra-hlutverkið,“ segir Eðvald Einar Stefánsson, uppeldis- og mennt-unarfræðingur hjá umboðsmanni barna, sem ásamt eiginkonu sinni Hildi Guðrúnu Hauksdóttur kenn-ara, sótti nýlega foreldranámskeið á vegum ÓB-ráðgjafar.Eðvald og Hildur eiga þrjú börn, þar af þriggja ára dreng og
fjögurra mánaða stúlku og þóttbæði hafi víðt
sem kallast Barnið komið heim. „Nú svo var áhersla lögð á að leyfa feðrum að taka mjög virkan þátt í uppeldinu, en auðvitað er mikil-vægt að börn eigi í góðu sambandi við báða foreldra. Feðurnir þurfa að vera börnum sínum góð fyrir-mynd; þau verða að fá tíma til að samsama sig þeim ekki síður en mæðrum sínum,“ bendir hann jafnframt á.
Eins og fyrr sagði er mark-mið námskeiðsins
að rækta hvort annað. Í sumum til-vikum verður nándin hornreka. Pirrings fer síðan að gæta í sam-skiptum foreldranna. Þess vegna er mikilvægt að foreldrar gefi sér tíma saman, minnst einu sinni í viku til að ræða málin, efla vin-áttuna og leysa ágreining á árang-ursríkan hátt,“ útskýrir Eðvald og segir þá aðferð hafa reynst þeim hjónunum afar velMiki
Kærleiksríkt heimilishald
Eðvald Einar Stefánsson sótti nýverið foreldranámskeið, sem hjálpar meðal annars við að undir-
búa foreldra undir hlutverk sitt og bæta samskiptin þegar nýr einstaklingur kemur á heimilið.
Á námskeiðinu lærði Eðvald meðal annars að lesa í látbragð ungabarna til að skilja betur þarfir þeirra. Hér eru hann og kona
hans Hildur ásamt börnum sínum.
FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR
www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25
Viðurkenndar stuðningshlífarí úrvali
ROPE YOGA-NÁMSKEIÐ fyrir byrjend-ur hefst í Rope Yoga-setrinu á morgun. Í rope yoga er athygli, öndun og átak undirstaða þjálfunar með áherslu á uppbyggingu og aðgang að vöðvum og brennslu hitaeininga. Sjá www.ropeyogasetrid.is.
ÞRIÐJUDAGUR
14. júlí 2009 — 165. tölublað — 9. árgangur
VEÐRIÐ Í DAG
EÐVALD EINAR STEFÁNSSON
Lærði að takast betur
á við föðurhlutverkið
• heilsa
Í MIÐJU BLAÐSINS
Pappírslaus viðskipti hjá Byr
Viðskiptavinir geta sparað sér þúsundir króna á ári!
Frá og með mánaðarmótum júlí/ágúst hættir Byr sparisjóður að senda út með
pósti yfirlit reikninga og kreditkorta ásamt greiðsluseðlum lána og kredit-
korta. Viðskiptavinir eiga kost á að spara sér þúsundir króna á ári með því að
nálgast yfirlitin í heimabankanum. Nánari upplýsingar á www.byr.is
SPARN
AÐUR
Í ÞÍNA
ÞÁGU
PAPPÍR
SLAUS
VIÐSKIP
TI
FRÁ 1.
ÁGÚST
2009
Tempur
– 15 ár á Íslandi
Frábær
afmælistilboð í júlí
DÝRARÍKIÐ „Nei, hún er ekki að
gera okkur gráhærð. Hún er að
gera okkur rauðhærð. Hún hegg-
ur og þá rennur rautt,“ segir
Halla Signý Kristjánsdóttir, fjár-
málastjóri Bolungarvíkurkaup-
staðs.
Mikil og vaxandi kríubyggð
gerir Bolvíkingum sumum gramt
í geði. Í versluninni Samkaup
Úrval hefur verið settur fram
undirskriftalisti sem til stendur
að afhenda bæjaryfirvöldum: Að
fundin verði leið til að stemma
stigu við árásargjarnri kríu sem
herjar á útivistarfólk og golfara.
Halla Signý segir ekki gott við að
eiga því krían sé friðuð.
- jbg / sjá síðu 22
Undirskriftum safnað vestra:
Bolvíkingar
reiðir kríunni
STEINÞÓR HELGI ARNSTEINSSON
Ný plötuútgáfa stelur
senunnni
Hljómplötuútgáfan Borgin ryður sér til rúms
FÓLK 18
Tákn um liðinn
tíma
Gísli Gíslason er
með einkanúmerið
2007 á bíl sínum.
FÓLK 22
HEILSA Sjósundsmeistarar Íslands
í karla- og kvennaflokki verða
krýndir á morgun þegar fyrsta
Íslandsmótið í sjósundi verður
haldið, en gríðarleg aukning
hefur orðið á fjölda sjósunds-
iðkenda á síðustu árum.
Að sögn Hrafnkels Marinós-
sonar, formanns sjósundsnefnd-
ar Sundsambands Íslands, hefur
verið rætt um Íslandsmót í sjó-
sundi síðustu tvö ár. „Segja má að
þetta hafi komið upp núna í sam-
starfi Sundsambandsins og Secur-
itas um að synda Ermarsundið.“
Mótið fer fram í Nauthólsvík en
syntir verða fjórir kílómetrar eða
einn. - mmf / sjá Allt
Sífellt fleiri stunda sjósund:
Fyrsta Íslands-
mótið haldið
NOTAÐIR BÍLAR
Endingargóðir bílar,
partasölur og uppboð
Sérblað um notaða bíla
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG
Endurreisn
„Engin ríkisstjórn í sögu lýðveld-
isins hefur tekið við verra búi úr
höndum forvera sinna en sú sem
nú situr,“ skrifar Sverrir Jakobs-
son.
Í DAG 12
EFNAHAGSMÁL Erlendar skuldir
íslenska ríkisins nema 200 pró-
sentum af vergri landsfram-
leiðslu. Inni í þessum tölum eru
skuldbindingar ríkisins vegna
Icesave-reikninga Landsbank-
ans.
Samkvæmt heimildum Frétta-
blaðsins kom þetta fram á fundi
fulltrúa Seðlabankans með efna-
hags- og skattanefnd og fjárlaga-
nefnd í gær, þar sem kynnt var
nýtt mat á erlendum skuldum hins
opinbera.
Unnið var að matinu í Seðla-
bankanum alla helgina og enn á
eftir að hnýta lausa enda hvað
varðar matið. Fulltrúar bank-
ans munu fara á fundi nefndanna
aftur í dag og kynna endanlega
niðurstöðu eftir frekari vinnu.
Hún mun þó ekki breyta upphæð-
um, samkvæmt heimildum blaðs-
ins, en kynna á skuldastöðuna í
dag.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn til-
kynnti í nóvember að skuldir hins
opinbera myndu nema um 160 pró-
sentum af vergri landsframleiðslu
á þessu ári. Löngu er ljóst að það
mat stenst ekki og hafa tölur um
allt að 240 prósent af vergri lands-
framleiðslu verið nefndar.
Sjóðurinn mun ekki gefa út
formlegt mat fyrr en í ágúst, þegar
stjórnarfundur verður haldinn. Því
er ekki ljóst hvort það mat er sam-
hljóða mati Seðlabankans.
Mat Seðlabankans á að opinbera
eftir nefndarfundina í dag, en þeir
verða haldnir nú fyrir hádegi. Á
morgun verða þeir kynntir fyrir
þingflokkum stjórnarflokkanna.
Gera má ráð fyrir að endanlegt
mat á erlendum skuldum þjóð-
arinnar skipti miklu máli þegar
alþingismenn taka afstöðu til
frumvarps um ríkisábyrgð vegna
Ice save-samninganna. Enn er
stefnt að því að það komi úr nefnd-
um fyrir helgi. - kóp
Skuldir ríkisins tvö-
föld landsframleiðsla
Erlendar skuldir hins opinbera nema 200 prósentum af vergri landsframleiðslu,
samkvæmt nýju mati Seðlabankans sem kynnt var tveimur þingnefndum í gær.
Norðanátt Í dag verður nokkuð
stíf norðanátt á Vestfjörðum og
Snæfellsnesi en annars hægari.
Rigning eða súld víða um land
en fremur bjart og úrkomulítið
sunnanlands.
VEÐUR 4
11
8 7
7
11
VIÐSKIPTI Nýr banki hefur tekið
yfir starfsemi Kaupþings í Lúxem-
borg og mun bankinn héðan í frá
heita Banque Havilland. Magnús
Guðmundsson, sem hefur verið
framkvæmdastjóri bankans, held-
ur áfram störfum sínum.
Magnús segir að bankinn fái 320
milljóna evra lán frá yfirvöldum
í Belgíu og Lúxemborg til þess að
greiða út innstæður. Bankinn fær
einnig 300 milljóna evra lán frá
innstæðutryggingasjóði í Lúxem-
borg. „Þessi lán hefðu aldrei feng-
ist ef yfirvöld í Belgíu og Lúxem-
borg hefðu ekki trú á þeim aðilum
sem kaupa bankann,“ segir Magn-
ús.
Bankinn er í eigu Rowland-
fjölskyldunnar sem á meðal ann-
ars fjármálafyrirtækið Blackfish
Group. Fjölskyldan mun leggja
50 milljónir evra inn í bankann
vegna endurskipulagningar hans,
sem hefur staðið yfir undanfarna
mánuði.
- þeb / sjá síðu 10
Kaupþing í Lúxemborg fær 620 milljónir evra að láni til að borga út innstæður:
Opna bankann með nýju nafni
GRÆNLAND Þessir krakkar nýttu miðnætursólina í Grænlandi til þess að spila fótbolta þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar
að garði. Þau eru í bænum Ilulissat á Grænlandi, sem er einnig þekktur sem Jakobshöfn, en nafnið þýðir ísjakar á grænlensku.
Bærinn er heimili um 4.500 manna og er á heimsminjaskrá Unesco. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Eurovison-
kjóll til sýnis
Kjóll Jóhönnu
Guðrúnar er til sýnis í
Klæðskerahöllinni
við Hringbraut.
FÓLK 19
Fjögurra liða fallbarátta
Fram og Breiðablik
sögðu skilið við neðri
hlutann eftir góða
útisigra.
ÍÞRÓTTIR 17
KRÍA Kría hefur gert Bolvíkingum gramt í
geði í sumar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN