Fréttablaðið - 14.07.2009, Page 25

Fréttablaðið - 14.07.2009, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 14. júlí 2009 17 Valbjarnavöllur, áhorf.: Óuppg. Þróttur Fram TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 13–11 (7–9) Varin skot Sindri 6 – Hannes 6 Horn 6–6 Aukaspyrnur fengnar 10–11 Rangstöður 0–1 FRAM 4–4–2 Hannes Þór Halldórs. 6 Joseph Tillen 5 Kristján Hauksson 5 Auðun Helgason 5 Sam Tillen 5 (60. Ingvar Þór Ólas. 6) Heiðar Geir Júlíusson 7 Jón Orri Ólafsson 5 (72., Jón Guðni Fjólu. -) Daði Guðmundsson 7 Paul McShane 7 *Hjálmar Þórarins. 8 (90. Guðm. Magnús. -) Almarr Ormarsson 7 *Maður leiksins ÞRÓTTUR 4–4–2 Sindri Snær Jensson 7 Birkir Pálsson 5 (73. Andrés Vilhjálm. -) Runólfur Sigmunds. 5 Kristján Ómar Björn. 5 Jón Ragnar Jónsson 5 Oddur Guðmundss. 5 (60. Oddur Björns. 5) Dennis Danry 5 Rafn Andri Haraldss. 5 Magnús Már Lúðvíks. 7 Morten Smidt 7 Davíð Þór Rúnarsson 6 (82., Trausti Eiríks. -) 0-1 Daði Guðmundsson (59.) 0-2 Hjálmar Þórarinsson (77.) 1-2 Morten Smidt (84.) 1-3 Heiðar Geir Júlíusson, víti (90+2) 1-3 Magnús Þórisson (6) GRINDAVÍK 0-1 BREIÐABLIK 0-1 Kristinn Steindórsson (57.) Grindavíkurvöllur, áhorf.: 815 Þóroddur Hjaltalín (7) TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 11–12 (5–5) Varin skot Óskar 3 – Ingvar 3, Sigmar 2 Horn 4–7 Aukaspyrnur fengnar 9–10 Rangstöður 1–2 Grindavík 4–3–3 Óskar Pétursson 6 - Óli Baldur Bjarnason 5, Zoran Stamenic 6, Bogi Rafn Einarsson 5, Ray Anthony Jónsson 5 - Orri Freyr Hjaltalín 5, Jóhann Helgason 5, Scott Ramsey 5 - Gilles Mbang Ondo 6, Jósef Kristinn Jósefsson 7, Þórarinn Kristj- ánsson 3 (66. Eysteinn Hauksson 4). Breiðablik 4–3–3 Ingvar Kale 6 (70. Sigmar Ingi Sigurðsson 6) - Árni Kristinn Gunnarsson 6, Elfar Freyr Helgason 7, Kári Ársælsson 7, Kristinn Jónsson 6 - *Finnur Orri Margeirsson 8, Andri Rafn Yeoman 7, Arnar Grétarsson 7 - Olgeir Sigurgeirsson 5, Kristinn Steindórsson 6, Alfreð Finnbogason 7. FÓTBOLTI Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur ákveðið að Michael Owen fái að klæðast hinni eftirsóttu United-treyju númer sjö á næsta tíma- bili. Owen mun því taka við sjöunni af Cristi- ano Ronaldo, sem félagið seldi til Real Madrid, en margir af fræg- ustu og vinsælustu leikmönnum Manchester United hafa spilað í sjöunni og þar má nefna menn eins og Bryan Robson, Eric Cantona og David Beckham. Michael Owen spilaði ávallt í treyju númer 10 þegar hann var í herbúð- um Liverpool. - óój Michael Owen er kominn með númer hjá United: Fær að spila í sjöunni STAÐAN Í DEILDINNI FH 12 11 0 1 35-8 33 KR 12 6 3 3 23-16 21 Stjarnan 11 6 2 3 26-15 20 Fylkir 11 6 2 3 21-13 20 Keflavík 11 5 4 2 20-17 19 Valur 11 6 1 4 15-19 19 Breiðablik 11 4 3 4 16-17 15 Fram 11 4 2 5 14-14 14 Fjölnir 11 2 2 7 13-23 8 Grindavík 11 2 2 7 11-24 8 ÍBV 11 2 1 8 9-21 7 Þróttur 12 2 1 9 10-24 7 Tilvalið í ferðalagið Án viðbætts salts!Án viðbætts sykurs! Kjarngóð næring í þægilegum umbúðum barnamatur.is Tilboð kr. 23.995* Nýja S2120 ryksugan frá Miele er lágvær, létt, kraftmikil og með stórum poka. Parketbursti að andvirði kr. 9.220 fylgir frítt með. Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Sparaðu með Miele Þú sparar kr. 9.220 Kynntu þér málið hjá sölumönnum Eirvíkur *tilboð gildir á meðan birgðir endast. FÓTBOLTI Carlos Tevez mun færa sig milli Manchester-liðanna og spila með City-liðinu næstu fimm árin. Tevez mun ganga endanlega frá nýjum samningi ef að hann stenst læknisskoðun í dag. Tevez mun spila í treyju númer 32 eða sama númeri og hann hefur spilað í með Manchester United undanfarin tvö tímabil. - óój Tevez áfram í Manchester: Fer yfir til City > Stig og hreint mark í fyrsta leik á EM Nítján ára landslið kvenna gerði markalaust jafntefli við Noreg í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni EM sem hófst í Hvíta-Rússlandi í gær. Norska liðið sótti mun meira í leiknum en vörnin og markvörðurinn Birna Björg Haraldsdóttir (til hægri) stóðu sig mjög vel og héldu hreinu. Fyrirliðinn Fanndís Friðriksdóttir harkaði af sér meiðslin, spilaði allan leikinn og var nálægt því að tryggja íslenska liðinu sigur í blálokin. Næsti leikur íslenska liðsins er á móti Svíþjóð á fimmtudaginn en Svíar töpuðu 0-3 á móti Englendingum í gær. FÓTBOLTI Breiðablik tók öll stigin í Grindavík í gær en aðeins eitt mark leit dagsins ljós, það skor- aði Kristinn Steindórsson. Heima- menn voru sterkari í fyrri hálf- leiknum en í þeim síðari tóku Blikarnir völdin á miðjunni, náðu upp góðu spili og þá er erfitt að stöðva þá. „Við vorum staðráðnir í að rífa okkur upp eftir dapran fyrri hálf- leik. Við byrjuðum hálfleikinn af krafti og fylgdum því eftir með góðu marki,“ sagði Finnur Orri Margeirsson sem átti skínandi leik á miðjunni. „Þegar við náum upp okkar besta spili eiga fá lið möguleika gegn okkur. Við létum boltann ganga hratt og örugglega í seinni hálfleiknum og þá opnuð- ust leiðir.“ Breiðabliki hefur gengið illa á Grindavíkurvelli og var þetta í fyrsta sinn í sögunni sem Kópa- vogsliðinu tekst að ná í sigur þar í efstu deild. Finnur segir að menn hafi verið meðvitaðir um þessa töl- fræði fyrir leikinn. „Bróðir minn hann tuðaði eitt- hvað í mér í morgun um þetta. Ég sagði honum bara að þetta yrði þá bara leikurinn þar sem þetta myndi breytast,“ sagði Finnur Orri sem stóð við stóru orðin. Það var ekki mikið um færi í fyrri hálfleiknum en Grindvík- ingar voru meira með knöttinn og öllu líflegri. Þó áttu Blikar örfáar góðar rispur og vildi Arnar Grét- arsson fá vítaspyrnu þegar Zoran Stamenic átti tæklingu í teignum og Arnar féll. Þóroddur Hjaltalín dæmdi þó ekkert. Gilles Ondo var nokkuð líflegur og átti bestu tilraun heimamanna en fast skot hans fór framhjá. Allt annað var að sjá til gestaliðsins í seinni hálfleik. Blikarnir tóku öll völd á miðjunni, spiluðu vel á milli sín og komust verðskuldað yfir. Alfreð Finnbogason átti þá ban- eitraða sendingu á Kristinn Stein- dórsson sem kláraði listilega vel. Ekki fyrsti frábæri samleikskafli þeirra tveggja í sumar og væntan- lega ekki sá síðasti. Þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka þurfti Ingvar Kale, mark- vörður Blika, að yfirgefa völlinn vegna meiðsla á nára. Varamark- vörðurinn Sigmar Ingi Sigurðar- son fór þá í markið og átti hann eina virkilega góða markvörslu þegar Scott Ramsey náði hörku- skoti rétt fyrir leikslok. „Við vorum miklu betri í fyrri hálfleiknum og mér finnst þessi úrslit ekki vera sanngjörn. Við áttum skilið að fá eitthvað úr þessum leik,“ sagði Lúkas Kostic, þjálfari Grindavíkur. „Við feng- um ágætis möguleika til að setja mark en eftir að hafa yfirspilað þá í fyrri hálfleik náðu þeir völdum á miðjunni í þeim síðari.“ Lúkas Kostic sagði sína menn hafa spilað sinn besta hálfleik í sumar en gefið Blikum of mikið pláss í þeim síðari. „Blikar eru eitt best spilandi lið landsins og það má ekki gefa þeim þetta pláss,“ sagði hann að lokum. elvargeir@365.is Tóku völdin á miðjunni Breiðablik vann sinn fyrsta sigur í sögunni í Grindavík í gær. Kristinn Steindórsson skoraði eina mark leiksins í upphafi seinni hálfleiks. KLÁR Á NÝ Alfreð Finnboga- son sneri aftur inn í lið Blika og lagði upp sigurmarkið í Grindavík í gær. Framarar unnu 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Þrótti á Valbjarnarvelli í gær. Fyrri hálfleikurinn fer seint í sögubækurnar fyrir skemmtun og gerðist fátt framan af. Frammarar áttu þó skot í stöng í lok hálfleiks- ins. Seinni hálfleikur var hinsvegar bráðfjörugur og voru bæði lið staðráðin í að bæta upp fyrir slappan fyrri hálfleikinn. Fyrsta markið kom eftir tæpan klukkutíma leik. Þá datt boltinn fyrir fætur Daða Guðmundssonar sem kláraði vel með föstu skoti fyrir utan teiginn. Hjálmar Þórarinsson skoraði síðan annað mark Fram á 77. mínútu þegar hann komst einn inn fyrir eftir frábæra sendingu frá Paul McShane. Þróttarar minnkuðu svo muninn á 84. mínútu en þar var Daninn Morten Smidt að verki. Leikurinn var nokkuð í járnum eftir það og settu Þróttarar góða pressu en náðu ekki að skora. Heiðar Geir Júlíusson innsiglaði síðan sigurinn þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venju- legan leiktíma úr vítaspyrnu en brotið hafði verið á Paul McShane. „Það var þungt yfir þessu í fyrri hálfleik og við náðum ekki að fylla teiginn þegar við komumst upp völlinn, það lagaðist sem betur fer í seinni hálfleik,“ sagði Daði Guðmundsson sem skoraði fyrsta mark Fram. „Við vissum að þetta yrði hörkuleikur og það varð raun- in. Þeir lágu vel á okkur síðustu tíu mínúturnar og því var gott að frá þriðja markið,” sagði Daði ennfremur. Daði var nokkuð sáttur við markið sem hann setti í leikn- um enda stórglæsilegt. „Ég er mjög sáttur en boltinn datt þarna fyrir fæturna á mér og ég var bara fyrstur á hann, hitti hann líka vel.” Framarar fljúga síðan út til Tékklands í dag þar sem þeir taka þátt í Evrópu- keppninni. Það er því þétt spilað hjá þeim þessa dagana. „Þetta er mjög skemmtilegt og við æfum bara minna og spilum meira, það er flott,” sagði Daði að lokum. DAÐI GUÐMUNDSSON KOM FRAM Á BRAGÐIÐ Í 3-1 SIGRI Á ÞRÓTTI: NÓG AF LEIKJUM HJÁ FRAM ÞESSA DAGANA Við æfum bara minna og spilum meira FR ÉTTA B LA Ð IÐ /STEFÁ N sport@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.