Fréttablaðið - 14.07.2009, Qupperneq 26
18 14. júlí 2009 ÞRIÐJUDAGUR
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Þriðjudagur 14. júlí 2009
➜ Tónleikar
20.00 Barokkhópurinn Custos flytur
verk eftir m.a. Telemann, Frescobaldi
og Corelli á tónleikum í Þingvallakirkju.
Aðgangur er ókeypis.
20.30 Sólveig Sigríður Einarsdóttir
organisti leikur verk eftir J.S. Bach, F.
Mendelssohn, F. Couperin o.fl. á tónleik-
um í Reykholtskirkju.
20.30 Anna Guðný Guðmundsdóttir
píanóleikari leikur verk eftir Olivier
Messiaen á sumartónleikum Listasafns
Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnestanga.
21.00 Hljómsveitin Jagúar verður á
Kaffi Rósenberg við Klapparstíg.
➜ Sýningar
Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson hefur
opnað sýninguna „Listasamspil - vefn-
aður í málverki / málverk í vefnaði“ í
Deiglunni við Kaupvangsstræti á Akur-
eyri. Opið alla daga nema mánudaga
kl. 13-17.
Hrönn Axelsdóttir hefur opnað ljós-
myndasýningu í Listasal Mosfellsbæjar,
Kjarna við Þverholti 2. Aðgangur er
ókeypis. Opið virka daga kl. 12-15 og
laugardaga kl. 12-15.
Sigríður Níelsdóttir sýnir klippimyndir
á sýningunni „Séð í himininn“ sem hún
hefur opnað í versluninni 12 Tónum við
Skólavörðustíg. Opið mán.-lau kl. 10-18
og sun. kl.12-17.
➜ Brúðuleikhús
14.00 Brúðubíllinn sýnir leikritið
„Leikið með liti“ á Klambratúni við
Kjarvalsstaði. Aðgangur er ókeypis og
allir velkomnir.
➜ Leikrit
18.00 Leikhópurinn Lotta flytur verkið
„Rauðhetta“ á nýja tjaldstæðinu í Sand-
gerði. Í leikritunu er blandað saman
ævintýrunum Rauðhetta, Grísirnir þrír og
Hans og Gréta.
20.00 Kristján Ingimarsson flytur verk
sitt „Mike Attack“ sem er gamanleikur
án orða, í Samkomuhúsinu á Húsavík.
20.30 Ferða-
leikhúsið /
Light Nights
sýnir verkið
„Visions from
the Past“ eftir
Kristínu G.
Magnús í Iðnó
við Vonarstræti.
Flutningur fer
fram á ensku.
Nánari upplýs-
ingar á www.
lightnights.com.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is
Steinþór Helgi Arnsteinsson, Guðmundur
Kristinn Jónsson, betur þekktur sem Kiddi
úr Hjálmum, og Baldvin Esra Einarsson
hafa stofnað nýtt plötufyrirtæki sem ber
nafnið Hljómplötuútgáfan Borgin.
„Þetta byrjaði þannig að Kiddi vildi fá að leika sér
meira, fá meira listrænt frelsi. Hann fékk Baldvin
Esra frá Kimi Records til að aðstoða sig við dreif-
ingu og svo var ég fenginn til að vera starfsmaður
fyrirtækisins,“ segir Steinþór Helgi um nýju plötu-
útgáfuna. Unnið hefur verið í nokkra mánuði í leyn-
um en á morgun verður haldinn blaðamannafund-
ur þar sem ljóstrað verður upp hvaða útgáfur eru
á döfinni hjá Borginni. Þá verða haldnir tónleikar
með Sigríði Thorlacius og hipphopp-hljómsveitinni
Fallegum mönnum á Batteríinu annað kvöld.
Fyrstu plöturnar sem gefnar verða út hjá Borg-
inni eru ný plata Egils Sæbjörnssonar, „live“ plata
með Megasi og plata Baggalúts, Sólskinið í Dakota,
en Megas og Gylfi Ægisson koma þar við sögu. Í
kjölfarið fylgja svo Hjálmar „og vonandi Hjaltalín
og Sigríður Thorlacius, ef allt gengur að óskum,“
svo fátt eitt sé nefnt.
Steinþór segir Borgina engu líka. „Það á eftir að
koma fólki á óvart hvað við verðum með stóran og
breiðan hóp tónlistarmanna.“ Hann tekur fram að
fyrirtækið sé ekki stofnað vegna ósættis við önnur
plötufyrirtæki. „Þetta er fyrst og fremst gert með
hagsmuni tónlistarmanna að leiðarljósi. Við hlökk-
um bara til að takast á við miklar áskoranir á þess-
um síðustu og verstu tímum.“ Þeir eru bjartsýnir
þrátt fyrir að plötusala dragist saman í heiminum.
„Við erum hvergi bangnir og vitum að íslensk tónlist
heldur áfram að seljast. Við erum ekki að gera þetta
til að græða fullt af peningum heldur erum við fyrst
og fremst að fóstra íslenskt tónlistarlíf.“
kbs@frettabladid.is
Ný plötuútgáfa stelur senunni
Ó, BORG MÍN BORG Steinþór og félagar hans hjá Borginni
fóstra íslenskt tónlistarlíf. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
299kr.
ÞRIÐJUDÖGUM
Ódýrt í matinn á
Tilboðið gildir
alla daga
Tilboðið gildir
alla daga
SNARKLIKKUÐUSTU FYNDNUSTU MYND
FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS
STÆRSTA GAMANMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI
KYNNTU ÞÉR SÝNINGARTÍMA Á SELFOSSI
OG Í KEFLAVÍK Á WWW.SAMBIO.IS
BRUNO kl. 2 - 4 - 6 - 8D - 8:30 - 10:10D - 10:30 14
BRUNO kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 VIP
TRANSFORMERS 2 kl. 2 - 5:30 - 8 - 10:50 10
ÍSÖLD 3 m/ísl.tali kl. 1:30(3D) - 3:40(3D) - 5:50(3D) L
ÍSÖLD 3 m/ísl.tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L
HANGOVER 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 8:30 - 10:20 - 10:50 12
BRUNO kl. 4 - 6 - 8 - 10 - 11 - 12 14
TRANSFORMERS 2 kl. 6D 12
THE HANGOVER kl. 4 - 6 - 8 - 10:20 12
BRUNO kl. 6 - 8 - 10 14
HANGOVER kl. 8 12
TRANSFORMERS 2 kl. 5:15 10- 12
ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 500
GILDIR EKKI Í VIP, Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG Á MYNDIR Í 3D
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
16
L
L
L
L
L
10
10
L
THE HURT LOCKER kl. 8 - 10.45
THE HURT LOCKER LÚXUS kl. 8 - 10.45
ICE AGE 3 3D ENSKT TAL ÁN TEXTA kl. 8 - 10.10 D
ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 D
ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.10
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45
TRANSFORMERS 2 kl. 5 - 8 -11
TRANSFORMERS 2 LÚXUS kl. 5
GULLBRÁ kl. 3.30
SÍMI 462 3500
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 6
ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 6 - 8 - 10
MY SISTERS KEEPER kl. 8 - 10
L
L
12
12
L
7
7
14
L
MY SISTERS KEEPER kl. 5.40 - 8 - 10.20
ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50 - 8
YEAR ONE kl. 10.10
GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 8 - 10.15
ANGELS & DEMONS kl. 6 - 9
GULLBRÁ kl. 6
SÍMI 530 1919
16
L
7
7
16
THE HURT LOCKER kl. 5.30 - 8 - 10.35
ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 5.50 - 8 - 10.10
GHOSTS OF A GIRLFRIEND PAST kl. 5.45 - 8 - 10.15
YEAR ONE kl. 5.45 - 8
TERMINATOR kl. 10.15
SÍMI 551 9000
- Ó.H.T. , Rás 2
- S.V. , MBL
MISSIÐ EKKI AF STÆRSTU OG SKEMMTILEGUSTUTEIKNIMYNDÁRSINS! OG NÚNA LÍKA Í 3-D
Gildir ekki í Lúxussal eða Borgarbíó eða á 3D sýningar
850kr.
850kr. 3D
850kr.
- bara lúxus
Sími: 553 2075
MY SISTER´S KEEPER kl. 5.50, 8 og 10.15 12
ÍSÖLD 3 - 3D - Íslenskt tal kl. 4 L
ÍSÖLD 3 - Íslenskt tal kl. 4 og 6 L
TRANSFORMERS 2 kl. 7 og 10 10
YEAR ONE kl. 8 og 10 7
GULLBRÁ kl. 4 L
ÞRIÐJUDAGUR
ER TILBOÐSDAGUR
500 KR
Á A L L A R
M Y N D I R
ATH! GILDIR EKKI Á MYNDIR Í 3D
500 kr.
500 kr.
500 kr.
500 kr.500 kr.
TILBOÐ GILDIR EKKI
Á SÝNINGAR Í 3D
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
FLOTTASTA HASARMYND
SUMARSINS
- Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com