Fréttablaðið - 14.07.2009, Síða 28

Fréttablaðið - 14.07.2009, Síða 28
 14. júlí 2009 ÞRIÐJUDAGUR20 ÞRIÐJUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns. Umræður um pólitík líðandi stundar. 21.00 Græðlingur Í umsjón Guðríðar Helgadóttur garðyrkjufræðings. 21.30 Skýjum ofar Umsjón: Dagbartur Einarsson og Snorri Jónsson Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 18.00 World Supercross GP Að þessu sinni fór mótið fram á AT & T Park í San Francisco. 18.55 Pepsímörkin 2009 Magnaður þátt- ur þar sem Magnús Gylfason og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðarinnar ásamt íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport. 19.55 World‘s Strongest Man 1983 Þáttur um keppnina Sterkasti maður heims árið 1983. Jón Páll Sigmarsson gerði sig gild- andi á þessum árum, við takmarkaða hrifn- ingu Bandaríkjamannsins Bills Kazmaiers og Bretans Geoffs Capes. 20.55 Herminator Invitational Sýnt frá Herminator Invitational en Hermann Hreiðarsson stóð fyrir mótinu. 21.35 Herminator Invitational 22.05 PGA Tour 2009 - Hápunkt- ar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröð- inni í golfi. 23.00 $1,000 No Limit Hold‘ Em Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum. 23.45 Timeless Íþróttahetjur eru af öllum stærðum og gerðum. Í þættinum er fjallað um fólk sem æfir og keppir í ólíkum íþrótta- greinum en allt er það íþróttahetjur á sinn hátt. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Matta fóstra og ímynduðu vin- irnir hennar (51:53) 17.52 Herramenn (2:13) 18.02 Hrúturinn Hreinn (36:40) 18.10 Íslenski boltinn (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Skólaklíkur (9:10) Banda- rísk þáttaröð um systkinin Rusty og Casey Cartwright og fjörugt félagslíf þeirra í há- skóla. Helstu leikarar eru Jacob Zachar, Spencer Grammer, Scott M. Foster, Jake McDorman, Clark Duke og Amber Stevens. 20.25 Opna breska meistaramót- ið Þáttur um Opna breska meistaramótið í golfi í fyrra. Mótið í ár hefst fimmtudaginn 16. júlí á Turnberry-vellinum í Skotlandi. 21.30 Trúður (Klovn II) Dönsk gaman- þáttaröð um rugludallana Frank og Cas- per. (e) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Illt blóð (Wire in the Blood V: Óþekktur morðingi) (3:4) Breskur spennu- myndaflokkur þar sem sálfræðingurinn dr. Tony Hill reynir að ráða í persónuleika glæpamanna og upplýsa dularfull sakamál. Aðalhlutverk: Robson Green. 23.55 Reykjavíkurmót Fáks Þáttur um Reykjavíkurmót Hestamannafélagsins Fáks sem fram fór á dögunum. (e) 00.25 Dagskrárlok 08.00 Planet of the Apes 10.00 Ástríkur og víkingarnir 12.00 Dying Young 14.00 Scoop 16.00 Planet of the Apes 18.00 Ástríkur og víkingarnir 20.00 Dying Young 22.00 The Kite Runner Áhrifamikil kvik- mynd sem gerð er eftir einni nafntoguð- ustu metsölubók síðari ára, Flugdrekahlaup- aranum. 00.05 John Tucker Must Die 02.00 Dog Soldiers 04.00 The Kite Runner 06.05 Look Who‘s Talking 19.00 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.30 Arsenal - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.10 PL Classic Matches Liverpool - Chelsea, 1996. Hápunktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.40 Goals of the Season 2004 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 22.40 Man. Utd. - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.00 Málefnið (7:7) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Málefnið (7:7) (e) 13.00 Óstöðvandi tónlist 17.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (e) 18.00 Rachael Ray 18.45 America’s Funniest Home Vid- eos (47:48) (e) 19.10 Family Guy (6:18) (e) 19.35 Everybody Hates Chris (e) 20.00 According to Jim (18:4) 20.30 Style Her Famous (11:20) Stjörnu- stílistinn Jay Manuel heimsækir venjuleg- ar konur sem dreymir um að líta út eins og stjörnurnar í Hollywood. Að þessu sinni hjálp- ar hann konu sem þráir að líta út eins og Drew Barrymore. 21.00 Stylista (8:9) Næstsíðasti þáttur- inn og keppendurnir halda áheyrnarpróf fyrir fyrirsætur í tískumyndaþátt. Síðan fá þeir það verkefni að undirbúa tískusýningu fyrir óþekkta fatahönnuði. 21.50 The Dead Zone (5:13) Banda- rísk þáttaröð um John Smith sem sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. Johnny fær undarlega sýn þar sem maður er grafinn lif- andi. Hann er í kapphlaupi við tímann við að finna manninn áður en það er um seinan. 22.40 Penn & Teller.: Bullshit (22:59) Skemmtilegur þáttur þar sem háðfuglarn- ir Penn & Teller leita sannleikans. Takmark þeirra er að afhjúpa svikahrappa og lygalaupa með öllum tiltækum ráðum. 23.10 How to Look Good Naked (e) 00.00 CSI (5:24) (e) 00.50 Home James (2:10) (e) 01.20 Dr. Steve-O (1:7) (e) 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Go Diego Go!, Krakkarnir í næsta húsi og Tommi og Jenni. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (25:26) 10.00 Doctors (26:26) 10.30 In Treatment (2:43) 11.05 Cold Case (19:23) 11.50 Gossip Girl (4:25) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (232:260) 13.25 Failure to Launch 15.20 Sjáðu 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Sabrina - Unglingsnornin, Ben 10 og Go Diego Go! 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (24:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (24:25) 19.45 Two and a Half Men (5:19) 20.10 Notes From the Underbelly (6:10) Gamanþáttum þar sem dregnar eru upp allar fyndnustu hliðar á barneignum og barnauppeldi. Í fyrstu seríu eignuðust Andr- ew og Lauren sitt fyrsta barn eftir ansi skraut- lega meðgöngu en nú fyrst byrjar ballið. 20.30 ´Til Death (7:15) Brad Garrett leikur fúlan á móti, óþolandi nágranna sem gekk endanlega af göflunum þegar ungt og nýgift par flutti í næsta hús en svo tókst með þeim ágætis vinskapur. 20.55 Bones (19:26) 21.40 Little Britain (4:6) 22.10 My Name Is Earl (16:22) 22.35 The Sopranos (24:26) 23.30 The Closer (11:15) 00.15 Lie to Me (4:13) 01.00 Point Blank 02.30 Failure to Launch 04.05 Bones (19:26) 04.50 Little Britain (4:6) 05.20 ´Til Death (7:15) 05.45 Fréttir og Ísland í dag Sumir þættir virðast ætla að fylgja manni alla ævi. Ekki af því að þeir séu sérstaklega góðir, heldur af því að þeir eru bara alltaf í sjónvarpinu. Simpsons og Seinfeld eru svona þættir. Ég hef aldrei haft gaman af Seinfeld. Aldrei. Samt hef ég slysast til að sjá tugi þátta bara af því að einhverra hluta vegna var kveikt á sjónvarpinu og þeir voru á skjánum. Þeir eru svolítið eins og nágranni sem vill bara ekki flytja. Maður venst því að hann ryksugi alltaf klukkan átta á sunnu- dagsmorgnum, þó manni líki það engan veginn. Simpsons er aftur á móti eins og vinalega eldra parið á móti. Það er eitthvað kósí við það að sjá þau fara út með ruslið í gráum plastpokum, þó það sé fullkomlega fyrirsjáanlegt. Báðir þættir geta talist til brautryðjenda á sínu sviði. Simpsons er erkitýpa teiknaðra gamanþátta og Seinfeld opnaði fyrir flóðgátt furðufugla í sjónvarpi. En það sem var braut- ryðjandi þá er gamalt og seigfljótandi í dag. Simpsons á ekkert í hraða Family Guy eða svarta satíru American Dad. Þeir fjalla um nákvæmlega sömu fjölskyldu, meira og minna, fyrir og eftir póstmódernismann. Þegar ég spái í það þá hafa Simpsons-þættirnir aldrei verið sérstaklega fyndnir. Skemmtilegir og viðkunnanlegir en ekki fyndnir beint. Fyrir mér eru þeir um gildi fjölskyldunnar, ástina, hjónabandið, uppvaxtarárin, ellina. Ég andvarpa eins og góður áhorfandi í sal en dósahláturinn verður að finna annars staðar. Ég skil af hverju þessir þættir eru sýndir endalaust. Það er hug- myndin um að þeir höfði til allra, séu klassík. En það sem höfðar til allra á einhverjum tímapunkti er yfirleitt það sem reynir minnst á þolrif áhorfandans. Í dag horfum við á svo mismunandi hluti að það eina sem heilu kynslóðirnar eiga sameiginlegt hvað varðar sjónvarpsáhorf er það sem er endursýnt út í það óendanlega. Þannig lifa Staupasteinn, ER, Guiding Light og Nágrannar allt nýtt sjónvarpsefni og fá á endanum menningarlegt gildi sem klassík. VIÐ TÆKIÐ KOLBRÚN BJÖRT SIGFÚSDÓTTIR HUGAR AÐ GILDI ENDURSÝNINGA Það sem er þægilegt telst klassískt 17.40 The O.C. STÖÐ 2 EXTRA 19.35 Skólaklíkur SJÓNVARPIÐ 20.10 Notes From the Under- belly STÖÐ 2 20.55 Herminator Invitational STÖÐ 2 SPORT 21.50 The Dead Zone SKJÁREINN > Jay Manuel „Þegar fræga fólkið vaknar á morgn- ana lítur það alveg jafn illa út og annað fólk. Ég er búinn að vera í þessum bransa í 14 ár og veit vel að venjulegt fólk getur verið jafnflott og það fræga.“ Manuel kennir venjulegum konum að líta út eins og stjörn- urnar í Hollywood í þættinum Style Her Famous sem SkjárEinn sýnir í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.