Samvinnan - 01.03.1941, Blaðsíða 14
SAMVINNAN
3. HEFTI
skýrslum skattanefnda me'jS þeim breyt-
ingum, sem gerðar hafa verið af yfir-
skattanefndum. En þá eru eftir þær breyt-
ingar, sem verða við meðferð rlkisskatta-
nefndar, og nokkuð af álögðum skatti inn-
heimtist ekki. Hins vegar var bæði árin
bætt við 10% álagi á eignarskatt og þar
ofan á 12% bæði á tekjuskatt og
eignarskatt. Skattupphæðimar, sem hér
eru taldar, koma því ekki heim við skatt-
upphæðirnar, sem taldar eru í ríkisreikn-
ingnum. Árið 1939 var skattupphæðin þar
hærri heldur en hér er talið, 2082 þús. kr.
Árið 1940 fjölgaði gjaldendum tekju-
skatts um nál. 10%, en skattgjaldendum
eignarskatts um rúml. 9%. Flestir gjald-
endur telja sjálfir fram tekjur sínar og
eignir, rúmlega % af tekjuskattsgreiðend-
um og rúmlega B/10 af eignarskattsgreið-
endum.
Ártölin í yfirlitinu eiga við árin, þegar
skatturinn hefur verið lagður á, en hann
er lagður á tekjur næsta árs á undan, svo
að tekjumar, sem tilfærðar em hvert ár,
eru tekjur þær, sem tilfallið hafa árið á
undan. Nettótekjur skattskyldra einstak-
linga árið 1939, (sem skattur var lagður á
1940), voru 85,9 millj. kr., og er það rúm-
lega 11% hærra heldur en næsta ár á
undan (1938), er þær töldust 77,3 millj. kr.
Árið 1939 hafa tekjur skattskyldra félaga
hækkað upp í 9,7 millj. kr. úr 2,2 millj. kr.
árið 1938, eða um rúml. 67%. Samkvæmt
12. gr. tekjuskattslaganna frá 1935 skal
draga frá nettótekjum einstaklinga sem
skattfrjálsa upphæð 6—800 kr. fyrir skatt-
gjaldanda sjálfan og jafnháa upphæð fyr-
ir konu hans og 500 kr. fyrir hvert bam
innan 16 ára. Frá tekjum félaga dragast
á sama hátt samkv. 8. gr. tekjuskattslag-
Skattskyldar tekjur:
Tala skattgjaldenda ....................
Þar af töldu fram ....................
Nettótekjur ..........................
Frádr. samkv. 12. og 8. gr. skattlaga ..
Skattskyldar tekjur ..................
Skattur ..............................
Eignarskattur:
Tala skattgreiðenda ..................
Þar af töldu fram ....................
Skuldlaus eign .......................
Skattur ..............................
Tekju- og eignarskattur:
Skattur samtals ......................
um leið og lakið er lagt. Bezt er að tveir
hjálpist að, þegar undirlaki er skipt,
einkum ef um þunga og mjög þjáða sjúk-
linga er að ræða. Þegar búið er um sjúk-
linginn, eða hann er látinn hafa fata-
skipti, þarf að gæta þess vel, að enginn
súgur sé í herberginu, og að honum verði
ekki kalt. Ef sjúklingurinn svitnar mikið,
er nauðsynlegt að hafa ávallt hrein, hlý
nærföt við hendina. Um leið og skipt er
nærfötum, er hinn svitaraki líkami laug-
aður fljótlega úr volgu vatni og þurrkaður
vel.
Sjúklingnum er daglega borið þvotta-
vatn, sápa, 2 handklæði og 2 þvotta-
klútar, annað fyrir andlit og hendur og
hitt til þess að þvo með sitjanda og kyn-
færi. Ef sjúklingurinn getur ekki annast
þennan daglega þvott sjálfur, verður að
hjálpa honum til þess. Munnurinn er
einnig hreinsaður daglega. Ef ekki er hægt
að koma tannbursta við, er gott að nota
Einstaklingar Félög Alls
1939 1940 1939 1940 1939 1940
30737 33724 285 305 31022 34029
25095 28168 233 253 25328 28421
þús.kr. þús.kr. þús.kr. þús.kr. þús.kr. þús.kr.
77263 85908 2192 3661 79455 89569
36625 40860 580 1213 37205 42073
40443 45048 1612 2448 42055 47496
1433 1762 186 403 1619 2165
7943 8666 215 252 8158 8918
7442 8089 184 221 7626 8310
þús.kr. þús.kr. þús.kr. þúsJcr. þús.kr. þús.kr.
120830 129414 14323 17901 135153 147315
254 291 77 111 331 402
1687 2053 263 514 1950 2567
mjóan trépinna, sem um annan endann
er vafinn með bómull eða hreinni lérefts-
rýju. Því næst er þessum enda á prjón-
inum difið í volgt vatn og strokið um
góma, tennur og tungu sjúklingsins. —
Bómullin er endumýjuð eftir þörf og næst
á þann hátt oft mikið slim úr munninum.
Sprungnar varir eru rjóðraðar með bórax-
glycerini.
Ef þörf er að mæla hita sjúklings dag-
lega og telja æðaslátt, er það gert um
leið og honum er þvegið. Þá eru einnig
hrákakanna og náttpottur hreinsuð vel.
í hrákakönnu er gott að hafa svolítið af
lýsól eða sublimatupplausn. Klippið lok
úr pappaspjaldi, merkið þau og leggið
yfir glös og hrákaílát á borðinu. Brennið
hrákunum, er unnt er, eða hellið þeim í
vatnssalerni, en aldrei í eldhús- eða
þvottavaska. Ef mn smitandi sjúkdóma er
að ræða, verður annað hvort að brenna
hrákunum gera þá ósaknæma með
anna 5% af innborguðu hlutafé eða stofn-
fé, svo og helmingur af ársarði, sem lagður
er í varasjóð. í skýrslum skattanefndanna
eru nettótekjur félaga og frádráttur skv.
8. gr. tekjuskattslaganna aðeins tilfært í
Reykjavík, en annars staðar eru aðeins
tilfærðar skattskyldu tekjurnar.
Eignimar em taldar eins og þær eru í
byrjun skattársins. Eignir skattskyldra
einstaklinga töldust 129,4 millj. kr. í árs-
byrjun 1940, og er það rúml. 7% hærra
heldur en um næstu áramót á undan.
Eignir skattskyldra félaga voru 17,9 millj.
kr. í ársbyrjun 1940, en 14,3 í ársbyrjun
1930 og hafa því hækkað um 25%.
Margir samvinnumenn.
í kaupfélaginu Svea í Helsingborg, sem
varð 40 ára fyrir nokkrum mánuðum, em
nú 9000 félagsmenn, en Helsingborg er
bær % stærri en Reykjavík. Félagið seldi
vörur fyrir 8 milljón krónur á síðast-
liðnu ári. Ef við bemm kaupfélagsstarf-
semina hér í Reykjavík saman við í Hels-
ingborg sjáum við að við erum þar langt
á eftir, en okkar félag er líka yngra.
Kaupfélagið Svea hefur stórt vöruhús,
nýtízku pylsugerð og stórt veitingahús,
og er fyrirmyndar stjóm á þessu félagi,
sem er eitt af elztu félögunum í Svíþjóð.
Mörg stærri félögin í Svíþjóð hafa á und-
anförnum árum sett á stofn ódýrar mat-
sölur og hafa þær orðið mjög vinsælar og
rekstur þeirra gengið vel.
suðu eða blanda þá sterkum sótthreins-
andi lyfjum.
Vikulega þarf að þvo sjúklinginn um
allan líkamann og skipta á rúmfötum og
nærfötum. Eru þá neglur klipptar og
hreinsaðar á tám og fingrum. Einnig er
nauðsynlegt að þvo hár sjúklingsins að
minnsta kosti einu sinni í mánuði. Bezt
er, að tveir hjálpist að við það. Sápuvatn,
skolvatn og þurrkur er fyrst borið að
rúminu. Því næst em koddarnir teknir
undan höfði sjúklingsins, en einn koddi
er lagður saman undir herðablöðin. Á
bak við koddann er látinn vaxdúkur og
þar á þvottaskálin. Sjúklingurinn liggur
á bakinu, höfðinu er haldið yfir skálinni
og hárið síðan þvegið, skolað og þerrað.
Því næst er hárið kembt. Gott er að núa
öðru hvom um hársvörðinn bómull, vættri
í spritti. Það hreinsar vel og tekur fyrir
kláðafiðring, sem oft er þreytandi fyrir
sjúklingana.
46