Samvinnan


Samvinnan - 01.01.1952, Síða 28

Samvinnan - 01.01.1952, Síða 28
þessa íélagsmálastarfsemi snertir. Er það vel til fall- ið af kaupfélögum að gefa húsmæðrum landsins kost á fræðslu og skemmtun svo oft sem tök eru á. Mun það í senn glæða gagnkvæman skilning og samhug þessara tveggja samherja um hag og heill heimilanna: hús- mæðranna og samvinnu- samtakanna. BÓKAÚTGÁFA NORÐRA Bókaútgáfa var mikil síð- asta mánuð fyrra árs, jafn- vel meiri en búizt hafði verið við, þar eð nokkur samdráttur hefur orðið hjá útgefendum vegna sam- keppni erlendra bóka og almenns vöruframboðs, hækkandi tilkostnaðar og minnkandi kaupgetu. — Bókaútgáfan Norðri sendi frá sér 27 bækur, og voru flestar þeirra um þjóðleg efni, eins og áður. Af bók- um forlagsins skulu hér nokkrar taldar upp: Stefnumarlc mannkyns- ins eftir Lecomte du Noúy, er stórmerk bók um þjóð- félagsmál, sem vakið hefur mikla athygli hér og er- lendis. Fœreyskar sagnir og œvintýr voru saman tekin af Pálma Hannessyni og frú Theódóru Thorodd- sen. Þá kom út III. bindi af Söguþáttum landpóstanna og er enn eitthvað fáanlegt af öllum bindum þessa merka verks. Austurland, III. bindi, segir sjálft til efnis síns, og einnig kom út III. bindi af safninu Að vestan. Ásgeir Jónsson frá Gottorp sendi frá sér bók- ina Samskipti manns og hests, en hann er löngu landskunnur af ritum sín- um, ekki sízt um skepnurn- ar. Af ljóðabókum Norðra má nefna Hraunkvíslar Braga Sigurjónssonar rit- stjóra á Akureyri og hið at- hyglisverða úrval af verk- um Páls J. Árdal, Ljóðmœli og leikrit. Nokkrar íslenzk- ar skáldsögur komu og út, Valtýr á grænni treyju eft- ir Jón Björnsson, sem vak- ið hefur mikla athygli, sag- an Eins og maðurinn sáir eftir Kristján Sigurð Krist- jánsson og Anna Maria eft- ir Elinborgu Lárusdóttur. Af þýddum skáldsögum má nefna sögu Richards B. Thomsen, Hreimur fossins hljóðnar, og sögu Fritz Thoréns, Sönn ást og login. Þá eru hinar merku Endur- minningar Ágústs Helga- sonar, Birtingaholti, ritað- ar af séra Sigurði Einars- syni. Tvö leikrit gaf Norðri út, Draum dalastúlkunnar eftir Þorbjörgu Árnadóttur og Jónsmessunótt Helga Valtýssonar. Enn er ný út- gáfa af Sögum Miinch- hausens baróns, þýddum af Ingvari Brynjólfssyni. Þá eru ótaldar barna- og ungl- ingabækur allmargar, og afmælisrit Samvinnuskól- ans, sem getið er annars staðar í þessu hefti. ARNARFELLS- KROSSGÁTA I jólahefti Samvinnunnar birtist krossgáta eftir Friðrik A. Friðriksson, pró- fast í Húsavík, og hafði gátan orðið til í ferð með Arnarfelli. — Hér birtist lausn gátunnar: B. Lárétt: 49. Sverrir (Þór skipstj.) Lóðrétt: 41. 1. Rómaborg 50. hró 1. röðulris 42. 6. sekstant 51. vínfat 2. amt 43. 11. mal 53. eig 3. barn 44. 12. áma 54. unaður 4. olían 46. 14. rór 57. Emil (G. Pétursson 1. 5. Gátama 47. 15. strí vélstjóri) 6. safana 51. 16. töf 59. ósæl 7. krælt 52. 17. ætar 60. kapla 8. sóts 55. 19. usl 63. Jónas 9. tra 56. 21. Natanaels 66. radar 10. teiknaði 58. 69. Úral 51 24. auk 13. mön 26. Ijáa 70. sót 15. slái 61. 28. nám 71. lét 18. raul 62. 73. rani 29. nyt 74. þau 20. SJ 6 22. táls 64. 30. runn 75. systkinum 23. eyra 65. 31. reirt 78. gil 25. unn 67. 00 00 lakar 79. loks 27. Arnarfell 68. 35. talna 81. ann 30. ranghalar 70. 36. nefs 82. masa 32. tef 40. serafa 84. sat 34. karrinn n2. 75. 43. eru 85. Rán 35. túr 76. 86. slí 37. fasti 77. 45. árgali 87. seytlaði 39. Lárus Pálsson, leikari 80. 48. lúr 88. aðalsauð — farþegi) 83. Elí rún þrír eins urg arð lóu vökuþols ama nær rórillað ljós ósén Ara Paul (Ragnar Smith, farþegi) Óttari alinna daga ani Systa (Ellingsen, frú, farþegi) Tumsa skal kná mall ost £ í. S. 24

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.