Samvinnan


Samvinnan - 01.04.1959, Blaðsíða 26

Samvinnan - 01.04.1959, Blaðsíða 26
Verzlunarfólk og unglingar, sem hyggja á verzlunarnám Samvinnuskólinn Bifröst byrjar nýja verzlunarfræðslu í vor, ætlaða deildarstjórum og afgreiðslufólki sölubúða. Kennt verður í 3 vornámskeið- um á 2 árum, auk bréfaskólanáms. Þeir, sem nám stunda, eiga að vera á samningi hjá viðurkenndu verzl- unarfyrirtæki. Hér gefst nýtt tækifæri til undirbúnings verzlunarstörfum. Fyrsta námskeið verður um miðjan maí í vor. Nánari uppl. í Samvinnuskólanum Bifröst eða fræðsludeild SIS. Samvinnuskólinn Bifröst HAFIÐ SAMVINNU VIÐ OSS ___________ U M TRYGGINGAR YÐAR: Ábyrgffartryggingar Brunatrygglngar Búfjártryggingar Dráttarvélatryggingar Ferffatryggingar Heimilistryggingar Jarffskjálftatryggingar Rekstursstöffvunartryggingar Sjótryggingar Slysatryggingar Vélatryggingar Vatnstjónstryggingar UMBODSMENN UM LAND ALLT BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS 26 SAMVINNAN LAUGAVEGI 105 SÍMAR 14915, 16 og 17

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.