Samvinnan - 01.04.1960, Qupperneq 19
Aslielman lietði ekki kom-
ið hér áður, var hann okk-
ur ekki ókunnugur, því
kaupfélögin hans eru
brautryðjendur í sölu ís-
lenzks dilkakjöts í Was-
hington. Sölutilraun dilka-
kjötsins þar var ráðin í
gegnum Alþjóðasamband
samvinnumanna.
Til þess að vekja athygli á
þessari nýju markaðsvöru
var, að amerískum sið, haf-
in samræmd auglýsingaher-
ferð í blöðum og útvarpi, á
blaðamannafundum, neyt-
endasamkomum og svo
framvegis. íslenzki sendi-
herrann, Thor Thors, yfir-
gaf fundarsal Sameinuðu
þjóðanna í New York og
flaug til Washington til
þess að vera viðstaddur, er -
kjötsalan hófst. Auglýsinga-
herferðin kostaði stórfé, en
árangurinn lét heldur ekki
á sér standa. Kjötið seldist
upp á þremur dögum.
Kaupfélögin pöntuðu þeg-
ar annan farm, og hér birt-
um við hluta af auglýsingu
úr The Washington Post
frá 10. des., er stórbúðir
(Super Stores) kaupfélag-
anna í Silver Spring Whea-
ton, Takoma Park, Rock-
ville, Greenbelt, West-
minster, Fairlington og
Falls Church auglýsa nýja
sendingu íslenzks dilka-
kjöts. Auglýsingin er 381^
X60 cm., og er það nærri
tvöföld stærð heilsíðuaug-
lýsinga í íslenzku dagblöð-
unum.
Og nú hlýtur að vakna sú
spurning: Hvernig liefur
svo sala dilkakjötsins geng-
ið í Bandaríkjunum á und-
anförnum árurn? Því er á-
nægjulegt að svara, að við
seldum:
1956 .. . 10 tonn
1957 ... 84.5 -
1958 ... 529.4 -
1959 ... . 1.741.5 -
Við skulum vona að fram-
hald verði á söluaukningu
kjöts til Bandaríkjanna,
þótt varla megi vænta slíkra
stökka í framtíðinni, sem á
undanförnum árum. Eitt er
þó víst, að ef ekki nyti sam-
vinnu og samstöðu sam-
vinnuhreyfingarinnar um
heim allan, væri oft mun
erfiðara fyrir litla þjóð, sem
íslendinga, að vinna sig
inn á erlenda stórmarkaði
með nýjar og algerlega ó-
þekktar vörur.
\nf. rr*i
GOES 'ROUND THE WORLD TO
BRING YOU THE BESI VALUES!
Frotn the GO-OPS of Uelatid
comes finest qualityf lean, youtig
FRESH FROZEN
ö. 5. s
60VI
INSflCUÐ
l»« mot.% C<>-tp vlentirtd hjr (rfrWjdin}
WoihinatOB 0I»0 tonHHMil « Onuwalt)' tíjjj
quottty lomh fa&n tílW Co-op« 1» J "
u.’iPpn ín Mn-n-
I
jíí
PARÍS
Kramh. af bls. ‘J
þá einn þeirra öxla, sem hjól
heimsviðburðanna snýst eink-
um um. Þar koma misvitrir
stjórnmálaskörungar saman á
ráðstefnur, og þar hafa vold-
ug ríkjabandalög, eins og
Norður - Atlantshafsbandalag-
ið, bækistöðvar sínar.
Ef til vill er þess enn ógetið,
er mesturn frægðarljóma hef-
ur varpað á nafn borgarinn-
ar, en það er tízkan, einkum
sú hlið hennar, er að kven-
kindinni snýr. Forustu á þessu
sviði hefur París haft allt frá
dögurn Lúðvíks fjórtánda. Að
vísu hrifu Bretar til sín frum-
kvæðið í herratízkunni, er
þeir uxu nágrönnum sínum
sunnan sunds yfir höfuð, en
hvað kventízkuna snertir, hef-
ur áhrifavald Parísar aldrei
verið meira. Má telja líklegt,
að meðal hins kvenlega hluta
mannkynsins sé fjöldi, sem
kannast aðeins við Emilé
Zola af orðsp>ori og hefur
naumast heyrt Toulouse-
Lautrec nefndan, en þekkir
framaferil Diors hinsvegar
eins vel og stofugólfið heima
hjá sér.
Sagt hefur verið um París, að
hún væri glæsilegur útlend-
ingur í landi sínu. Mun þýð-
ing þessa máltækis vera sú, að
borgin sé fyrst og fremst
heimsborg, enda er það rétt.
Frakkland er eitt af mestu
ÍSRAEL
Framh. af bls. 21.
þegar verið unnir og áfram
verður haldið á sömu braut.
Niðurlag.
ísraelsmenn skilja af biturri
reynslu ógæfuna að láta mis-
rétti í þjóðfélaginu valda
upplausn og friðslitum. Boð-
skapur hinna fornu spámanna
þeirra var að gera réttlæti og
rétt að leiðarljósi. Sá er til-
gangurinn með því að tengja
verkalýðshreyfingu landsins
nýlenduveldum heims og hef-
ur goldið þess og notið á þann
hátt, að fjöldi manns af ýms-
um lituðum kynþáttum hef-
ur leitað sér þar bólfestu um
lengri og skemmri tíma.
Margir menntamenn og lista-
menn, einkum listmálarar, á-
líta París ennþá háborg allra
andlegra erfða, og sækja því
þangað í stórhópum.
Og eins og nærri má geta, er
borgin flestum öðrum stöð-
um fremur fjölsótt af ferða-
mönnum. Á strætum hennar
er því litlu fátíðara að mæta
fólki af ólíkustu þjóðernum,
allt frá hávöxnum, ljóshærð-
um Germönum til skolbrúnna
Indókínverja og biksvartra
Súdannegra, en heimamönn-
um sjálfum.
Frá sjónarmiði norræns
ferðamanns er borgin óneit-
anlega glæsileg, en sóðaleg að
sama skapi. Hreinlæti og
snyrtimennska virðast ekki
samræmast smekk borgarbúa.
Þeir eru hinsvegar yfirleitt
fremur geðfelldir menn, fjör-
ugir og léttlyndir, eins og
Frakkar eru jafnan taldir
vera, en ekki beinlínis hátt-
vísir gagnvart ókunnugum. ís-
lendingur, sem um árabil
dvaldi í borginni, hefur látið
svo um mælt, að hin marglof-
aða franska kurteisi væri að-
eins falleg endurminning, þar
eð hún hefði verið háls-
höggvin ásamt franska aðlin-
um.
Dagur Þorleifsson.
og samvinnuhreyfingu sam-
an, að réttur verkamannsins
gleymist ekki og réttlætið
verði lampi fóta hans.
Með gleði horfa samvinnu-
menn allra landa til þróunar-
innar í ísrael. Löng útlegð
hefur kennt þjóðinni að skilja
kjarna frá hismi og meta sönn
verðmæti og varanleg.
Helg lýsa kertin sjö á ljósa-
stikunni og er tákn liins nýja
ísraels. Birtu liefur brugðið á
myrka slóð og búið er við skin
fagurra hugsjóna og stórra
dranma.
SAMVINNAN 19