Samvinnan - 01.08.1973, Page 7

Samvinnan - 01.08.1973, Page 7
GOÐI fyrir yóöan mat $ KJÖTIDNAÐARSTÖD SAM3ANDSINS 11. G. Wells (1886-1946), hinn heimskunni enski rithöf- undur, fékk á efri árum heim- sókn af vini, sem ekki hafði boðað komu sína. Þetta var rétt uppúr hádeginu, og hinn aldurhnigni rithöfundur sat og dottaði í garðstóli fyrir ut- an húsið sitt, þegar hann varð gestsins var. Hann gaut til hans hornauga og rumdi: — Don‘t interrupt me. Can‘t you see I‘m dying? (Truflaðu mig ekki. Sérðu ekki, að ég er að deyja?) Vespasianus (9-79), róm- verskur keisari frá árinu 69, tók við stórskuldugu ríki og leitaðist þessvegna við að koma á ýtrustu sparsemi í opinberum rekstri. Hann reyndi líka að gera sér fjár- hagslegan mat úr öllum sköp- uðum hlutum og fékk orð á sig sem argasti maurapúki. Þegar hann skattlagði hland- ið úr almenningssalernum, sem hægt var að nota í sút- unariðnaðinum, ofbauð jafn- vel hans eigin syni, Titusi, sem mótmælti þessu fram- ferði. Vespasianus svaraði honum með því að skjóta peningi undir nefið á hon- um og segja: — Það er engin ólykt af peningum. Framá síðustu stundu varðveitti Vespasianus þurra kímnigáfu sína. Þegar hann lá banaleguna og fann dauð- ann nálgast, sagði hann. — Ég er hræddur um, að nú verði ég guð. Mae West (f. 1892), hin kunna leikkona þöglu kvik- myndanna og kabarettklúbb- anna, var á hátindi frægðar Hvers vegna Vegna þess að víð erum tíl þjónustu fyrir alla með prentun alls konar, frá nafnspjaldi til bóka og tímarita - Offsetprentun - Prentum einnig samfelld eyðublöð fyrir skýrsluvélar, bókhaldsvélar og ritvélar Prentun - Bókband - Pappírssala PRENTSM IÐJ AN EDDA HF. Lindargötu 9A — Reykjavík — Sími 26020 (4 línur) 7

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.