Neisti - 28.04.1975, Síða 1

Neisti - 28.04.1975, Síða 1
1. maí - ávarp Fylkingarinnar . . s. 4- 5 Strauss í Kína.........s. 8 Bylting af himnum ofan........s. 9 málgagn fylkingarinnar baráttusamtaka sósíalista ö.tlil. 1975 RAUÐ 1MAÍ VERKALÝÐSEINING jf ENGA ÁBYRGÐ Á KREPPU AUOVALDSINS Jf ENGA STÉTTASAMVINNU Jf VERKALÝDSVALD GEGN AUDVALDI Jf TIL BARÁTTU GEGN ATVINNULEYSI OG VERÐBÓLGU Jf LÍFVÆNLEG LAUN FYRIR 40 STUNDA VINNUVIKU Jf FULLAR VERDLAGSBÆTUR Á LAUN, MÁNAÐARLEGA Jf SAMNINGARNIR UR HONDUM ASÍ - BRODDANNA - SAMNINGSVALDIÐ TIL VERKALYÐSINS Jf JAFNRÉTTI karla og kvenna til starfs og launa * ATVINNUÖRYGGI -GEGN GEDPÓTTAUPPSÖGNUM Jf ENGA SKATTA Á LÁGMARKSLAUN Jf TIL BARÁTTU FYRIR SÓSÍALÍSKU ÍSLANDI Jf GEGN HEIMSVALDASTEFNUNNI - LIFI ALÞJÓÐAHYGGJAN SAFNAST VERÐUR SAMAN Vlt BÚNAÐARBANKANN Á HLEMMTORGI KL. 1323 FUNDUR VERÐUR í LOK GÖNGUNNAR VIÐ MIÐBÆJARSKOLANN Ávörp flytja :Gu8mundur Hallvarðsson, verkamaður Vilborg Dagbjartsdóttir , kennari Tómas Einarsson, háskólanemi Fundarstjóri :Magnús Einar SiguríSsson, prentari V erkfallið í Vestmannaeyjum : Einn af forystumönnum verkfallsmanna 1 Eyjum greinir frá ástæðum verkfallsins og stöðunni í þvf. LlP-úraverksmiðjan : Fulltrúifrá LlP-verksmiðjunni ávarpar fundinn. (Sjá grein á baksiðu.) FUNDUR í TJARNARBÚÐ aú loknum útifundinum F ramsögumaður :Rúnar S v e i nb j ö r n s s o n , rafvirki Frjálsar umræður um starf samtakanna Rauð verkalýSseining. Kaffiveitingar. KRÖFUGANGA ÚTIFUNDUR

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.