Neisti - 28.04.1975, Side 8
8
Stcauss i Kina
Kina dagsins í dag er ekki sósfalískt fyrirmyndarrfki, eins og blessaSir
maóistarnir vilja halda fram. Kínverskt þjóðfélag einkennist af þvf, aS
helstu framleiSslutaeki eru í samfélagslegri eign, rfkiS hefur einokun á
utanrfkisverslun ; í landbúnaSi er samyrkjubúskapur útbreiddur og áaetlun-
arbúskapur ríkir. Kína er því verkalýSsríki, einkaeign á framleiSslu-
taekjunum hefur veriS afnumin í mikilvægustu geirum atvinnulffsins. Hins
vegar hvfla öll pólitfsk völd f höndum skrifræSisklíku, skortur á sósíal—
fsku lýSræSi byggSu á ráSagrundvelli er svo til algjör.
SkrifræSiS f Kfna kemur bæSi til
af þvf, aS sá flokkur sem „leiddi"
byltinguna, var af stalínískum upp-
runa og því var hreyfingin strax orS-
in skrifræSislega afbökuS fyrir bylt-
inguna og aS Kfna var vanþroaS land,
þar sem mikill hluti þjóSarinnar voru
bændur en verkalýSsstéttin fámenn.
ÞaS styrkir svo tilhneigingu f átt til
skrifræSis, hvaS hlutverk verkalýSs-
stéttarinnar f byltingunni var f raun-
inni lítiS, en hún var brotin niSur af
hersveitum Kuomintang áriS 1927.
Því var í rauninni engin skipulagslega
sterk og pólitfskt meSvituS verkalýSs-
stétt fyrir hendi til aS hafa eftirlit
meS og berjast gegn skrifræSistil-
hneigingum. Kína er þvf skrifræSis-
lega vanskapaS verkalýSsrfki.
SkrifræSiS byggir tilveru sfna á
hinni samfélagslegu eign a framleiSsl-
utækjunum, endurreisn kapftalisma 1
Kfna myndi jafnframt þýSa endalok
skrifræSisins. A hinn bóginn byj*gir
skrifræSiS tilveru sfna á skorti á
sósíalfsku lýSræSi, tilurS þess þýddi
einnig endalok skrifræSisins. Þess
vegna berst skrifræSiS fyrir óbreyttu
ástandi, jafnt innanlands sem á al-
þjóSavettvangi.
F. J. STRAUSS
f janúar sl. dvaldist einn af helstu
postulum versta afturhaldsins íV-
Þýskalandi - F. J. Strauss - f tfu
daga í góSu yfirlæti f Kína. Móttök-
urnar voru einar bestu, sem erlendur
stjórnmalamaSur hefur fengiS lengi.
Hann átti langar viSræSur viS hinn
fársjúka Sjú En-lai og einnig viS Mao,
og svo tekiS sé undir meS einum
fylgdarmanna Strauss : „Sá sem varS
vitni aS þvf, hvernig þessir tveir
menn gengur móti hvor öSrum og tók«
ust f hendur, mun ekki gleyma þessu
augnabliki. " Þessir tveir menn voru
Mao og Strauss.
En hver er þessi Strauss, sem kír>-
verskir leiStogar fagna svo innilega ?
Ef einhver einstakur maSur er full-
trúi árásarsýkiv-þýskrar heims-
valdastefnu, þá er þaS F. J. Strauss.
Hann tók virkan þatt f uppbyggingu
og skipulagningu v-þýska hersins.
Hann er sá v-þýskur stjórnmálamaS-
ur, sem mesta áherslu leggur á upp-
byggingu v-þýsks og evrópsks atóm-
veldis.
Af v-þýskum stjórnmálamönnum
hefur hann hvaS harSast barist gegn
stefnu rfkisstjórnar sósfaldemókrata
gagnvart verkalýSsrfkjunum f'A-Evr-
ópu og þá sérstaklega A-Þýskalandi.
Stefna hans er sameinaS kapftalfskt
Þýskaland. - Og vel aS merkja: Eitt
af því, sem honum var taliS til lofs,
meSan á dvölinni f Kfna stóS, var ein-
mitt barátta hans fyrir sameiningu
Þýskalands !
Vandamál Strauss var og er, aS
pólitfskur frami hans kom of seint -
eSa of snemma. A 6. áratugnum var
V-Þýskaland of veikt til þess, aS póli-
tfskir draumar hans væru framkvæm-
anlegir. flok 7. áratugsins skipti
mestu máli aS ná hagstæSum samn-
ingum viS A-Evrópurfkin, sem um
leiS táknaSi minnkandi „kalt strfS".
A-Evrópustefna sósíaldemókrata var
eina skynsamlega svar auSvaldsins
viS þessari nauSsyn.
f innanlandsmálum er Strauss full-
trúi hins „sterka rfkis". Hann er sá
fulltrui auSvaldsins, sem krefst hvaS
harSastrar baráttu gegn allri „sósfal-
fskri andstöSu" og fer f þvf sambandi
ekki dult meS fasfska hugmyndafræSi
sína. Þessi afstaSa hans hefur komiS
sérlega skýrt fram nú undanfariS f
kjölfar þeirrar umræSu, sem átt hef-
ur sér staS f kringum dauSa Holger
Meinz og dauSa dómarans f Berlín.
Hann hefur krafist þess, aS Baader-
Meinhof hópurinn verSi leiddur fyrir
herrétt, og hann hefur jafnframt
krafist harSari baráttu gegn öllum
vinstri hópum - og er hún þó töluverS
fyrir.
Alla tíS hefur þessi maSur veriS
talsmaSur fjandsamlegrar stefnu
gagnvart verkalýSsfélögum og réttind-
um verkalýSsins. Hann hikar ekki
viS aS krefjast þess opinberlega aS
verkfallsrétturinn verSi takmarkaSur.
Þessi stefna verSur enn uggvænlegri,
þegar höfS er í huga sú tilhneiging
skrifræSisins f verkalýSsfélögunum
aS einangra eSa reka alla byltingar-
sinnaSa verkamenn úr verkalýSsfélög-
unum, og hve vel þvf hefur tekist aS
halda aftur af allri baráttu,
Sem persóna er F. J. Strauss tákn—
mynd allra spillingareinkenna borg-
aralegs stjórnmálamanns á tfmabili
hnignandi auSvaldsþjóSfélags : mútur,
málaferli gegn frjálslyndum blöSum
(Spiegel), hneykslismál, . . . . þannig
mætti lengi telja.
Þegar viS segjum, aS Strauss sé
málsvari harSrar stefnu gagnvart
A-Evrópu, fulltrúi hins „sterka
rfkisvalds" og talsmaSur harörar
stefnu gagnvart öllum skipulagsform-
um verkalýSsins, þá merkir þaS aS-
eins, aS hann sé fulltrúi þess hluta
borgarastéttarinnar, sem krefst og
þarfnast slfkrar stefnu. Og f dag eru
sterkir straumar f þessa átt ÍV-
Þýskalandi, þó svo aS skilyrSi þess
seu ekki enn fullmótuS. En ríkis-
stjórn sósfaldemókrata meS hinn
„harSa mann" Helmut Schmidt f
broddi fylkingar, gerir sitt besta til
aS skapa þessi skilyrSi.
Þegar kfnversk stjórnvöld fagna
Strauss, halda langar ræSur honum
til lofs og dýrSar, þá er ekki veriS
aS fagna rykfallinni vaxmynd úr vax-
myndasafninu f Bonn, heldur einum
mest áberandi fulltrúa afturhaldssam-
asta hluta v-þýska auSvaldsins.
Manni, sem nú hefur mikla möguleika
til aS verSa næsti kanslari V-Þýska
SambandslýSveldisins. Manni, sem
notar heimsóknina til Kína sem liS
í innanflokksbaráttu sinni um útnefn-
ingu til kanslaraefnis. - Já, hver
spilar á andstæSurnar f heiminum f
dag ? »
UTANRÍKISSTEFNA KINA
HeimboS Strauss til Kfna er hvorki
tilviljun né eitthvaS einstakt f sögu
kínverskrar utanrfkisstefnu. Nægir
þar aS benda á, aS Kínver jar fóru
ekki leynt meS þá afstöSu sfna í
frönsku kosningunum f fyrra, aS þeir
styddu fulltrúa Gaullista, Chaban-
Delmas og síSar Valéry Giscard
d'Estaing, fremur en Mitterand. Og í
lok maí þess sama árs var Edward
Heath, leiStoga breska fhaldsflokks-
ins, sem þá nýveriS hafSi beSiö kosn-
ingaósigur fyrir Verkamannaflokkn-
um, boSiS f opinbera heimsókn til
Kfna og tekiS þar á móti honum sem
„fulltrua bresku þjóSarinnar".
ÞaS,sem þessir fjórir menn,
Strauss, Chaban - Delmas, d'Estaing
og Heath, eiga sameiginlegt, er, aS
allir eru þeir fulltrúar afturhaldssam-
asta hluta borgarastéttar viökomandi
lands, málsvarar sameinaSrar, kapf-
talfskrar Evrópu. f stuttu máli -full-
trúar þess hluta evrópskrar borgara-
stéttar, sem berst fyrir sterku evróp-
sku heimsveldi, sem „staSiS getur
mitt á milli risaveldanna tveggja",
svo notaSur sé kínverskur frasi.
En þetta er einungis einn þáttur
kínverskrar alþjóSaafstöSu, sem er
endurspeglun þess skrifræSislega
vanskapaSa verkalýSsrfkis, sem þar
er. Annarsvegar hegSar skrifræöiS
sér oft andstætt kröfum heimsbylting—
arinnar, gegnir hreint út sagt gagn-
byltingarsinnuSu hlutverki. Sem
dæmi mætti nefna afstöSuna til Paki-
stan og Bangla-Desh, afstööuna til
keisarans f fran, hamingjuóskir og
lán til stjórnarinnar á Ceylon, þegar
hún var f óSa önn aö slátra byltingar-
sinnum. Og sföast en ekki sfst mætti
nefna afstööuna til herforingjastjórn-
arinnar f Chile - lokun sendiráSs
Kfna fyrir flóttamönnum samhliSa
viSurkenningu á herforingjastjórninni.
Hinsvegar verSur þvf ekki neitaS
- né heldur nokkur ástæSa til þess -
aS Kfna hefur einnig stutt byltingar-
sinnaöar hreyfingar. Hér má nefna
frelsishreyfingar f Afríku og Indó-
Kfna, mótmæli Kfna viS innrás
Varsjárbandalagsrfkjanna f Tékkóslóv-
akfu og afstöSu Kfna til maf-uppreisn-
arinnar f Frakklandi 1968.
Þessi þáttur f utanrfkisstefnu Kfna
varS eflaust til þess, aS margir maó-
fskir félagar litu á afstöSu Kmverja
sem byltingarsinnaSa. En f dag get-
ur varla nokkur haldiS slíku fram án
þess aS roöna. í dag er lftill munur
a utanrfkisstefnu ,,súper-sósfal-
heimsvaldasinnanna" íKreml og
skrifræSisins f Peking.
f þessu máli er ekki um neitt aS
ræSa, sem heitir ,,aS notfæra sér
annarsvegar andstæSurnar meSal auS-
valdsrfkjanna og hinsvegar hagsmunir
öreiganna f einstaka landi". Verkefni
byltingarsinna f Evrópu er aS byggja
upp forystuafl f einstaka löndum, sem
geti leitt vaxandi baráttu áfram til sós-
íalfskrar byltingar. Þetta verkefni er
enn mikilvægara, þegar haft er í huga,
aS f sumum löndum, s. s. V-Þýska-
landi, er hin byltingarsinnaSa vinstri-
hreyfing mjög veik og þarf aS heyja bar-
áttu viS erfiS skilyröi um leiS og verka-
lýSsstéttin hefur ekki enn náS ser eftir
þann ósigur, sem hún beiö meS til—_
komu og sigri nasismans. Það þarf
ekki frjótt ímyndunarafl til þess aS
gera sér í hugarlund, hvaSa áhrif þaS
hefur á v-þýskar maóistahreyfingar -
en þær eru sterkustu vinstri hóparnir
f V-Þýskalandi - þegar Strauss er lof-
aSur upp f hástert f draumarfkinu Kfna,
f öSru lagi felst verkefni byltingarsinna
f þvf aS styrkja alþjóölega samstöSu
ve rkalýSsins, aS búa hann undir vax-
andi samruna evrópsks auövalds, meS
samræmdri baráttu f öllum auSvalds-
rfkjum Evrópu. AS hefja bar-
áttu fyrir sameinaSri, sós-
falískri Evrópu !
AÐ NOTFÆRA SER ANDSTÆÐUR
AS notfæra sér rfkjandi andstæSur
- OG EBE
r afstööu Kína til Evrópu ber mest
á þeirri áherslu sem þeir leggja á
baráttuna gegn ,,risaveldunum"
tveimur - Bandaríkjunum og Sovétríkj—
unum - og er fullyrt, aS hinum ,,meÖ-
alstóru rfkjum" f Evrópu (V-Þýska-
landi, Bretlandi, Frakklandi osfrv.)
stafi hætta af þessum tveimur „heims-
veldum", sem bæSi sækjast eftir aukn-
um áhrifum. ÞaS sé þvf mikilvægast
aS styrkja efnahagslega og hernaSar-
lega samstöSu þessara rfkja f ,,bar-
áttunni gegn heimsvaldastefnunni".
En hvaS táknar í raun sameinuS, kapf-
talfsk Evrópa ?
f fyrsta lagi : Sameining Evrópu
myndi styrkja samkeppnisaSstöSu
evrópsks auSvalds gagnvart þvf jap-
anska og bandaríska. Hér er þvf ekki
um aS ræöa „sameiningu fólksins" -
eins og Kfnverjar orSa þaS - heldur
vaxandi sameiningu v-evrópskra auð-
hringa.
f öSru lagi : Slfk sameining hefSi
einnig f för meS sér aukna samvinnu á
hernaSarsviðinu - samvinnu sem Kin-
verjar hafa opinberlega mælt meS. En
þessum her yrSi ekki beint gegn Sovet-.
rfkjunum, heldur fyrst og fremst gegn
verkalýS og byltingaröflum þessara
landa.
f þriðja lagi : Hún auðveldar ekki
barattu þrounarlandanna, heldur þvert
á móti. SameinuS Evrópa táknar sterk-
ari arSránsaSstöSu evrópsks auSvalds
gagnvart þriSja heiminum.
f fjórSa lagi : Vaxandi kreppa auð-
valdsins, meS tilheyrandi verSbólgu,
atvinnuleysi, skerSingu vinnuvikunnar
samfara lækkandi launum, osfrv. hef-
ur leitt til vaxandi baráttu verkalýSs-
ins f öllum auSvaldsríkjum Evrópu.
SameinuS Evrópa táknar um leiS sam-
einaSa, evrópska borgarastétt f bar-
áttunni gegn verkalýS, sem nú er sund-
raSur eftir þjóSerni,
f fimmta lagi : Sameining Evrópu
getur ekki átt sér staS án heiftarlegrar
baráttu gegn verkalýS allra viSkomandi
landa.
meSal heimsvaldasinnaSra rfkja er full-
komlega réttmætt. En, aS taka
afstöSu meS og stySja ákveS-
na strauma og hagsmuni innan borgara-
stéttar einstaka lands eSa innan heims-
auSvaldsins, slfkt getur tæpast talist
réttmætt og sfst af öllu, þegar slfk af-
staSa beinist ekki aSeins gegn ákveSn-
um hluta auSvaldsins, heldur fyrst
og fremst gegn byltingarhreyfing-
um og verkalýSnum !
Undir lokin má nefna 6 grundvallar-
skekkjur varSandi þessa afstöSu Kfn-
verja :
1. : ESli Sovétríkjanna er samkvæmt
kmversku stjórninni þaS sama og Banda-
ríkjanna. Yerkalýðsrfki er sett á sama
bás og heimsvaldasinnaS rfki. Oft á
tfSum er jafnvel haldiö fram, aS Sovét-
rfkin séu heldur verri, þvf ,,þau séu
heimsvaldasinnað rfki á uppleið, en
Bandarfkin séu hinsvegar heimsvalda-
sinnað rfki íhnignun". Samkvæmt
þessu er stefnt aS alþjóSlegri
einangrun Sovétrfkjanna.
2. : Tekiil er afstaSa meS hlutum
borgarastéttarinnar, sem um leiS bein—
ist gegn verkalýSsstétt viökomandi
landa.
3. : AfstöSu meS og stuöningi viS bylt-
ingarhreyfingar er fórnaS á altari
hagsmuna skrifræöisins á alþjoSavett-
vangi.
4. : LitiS er framhjá stéttareSli auS-
valdsríkjanna og landa f þriSja heimin-
um og/e5a litiS er svo á, aS afstaða
verkalýSsstéttar einstaka lands sé
einungis innanrfkismál viSkomandi
rfkis. ( SkoSun, sem margir maóistar
halda stfft fram.)
5. : LitiS er framhjá vaxandi byltingar-
olgu og baráttu meSal verkalýös heims-
valdasinnuSu landanna.
6. : Strauss f Kfna, bandarfskur her f
Evrópu, sameinuS, evrópsk borgara-
stétt gegn verkalýSnum, stuSningur viS
fhaldssömustu öfl borgarastéttarinnar
. . . . allt þetta á lftiS sameiginlegt með
alþjóSahyggju verkalýSsins og kjörorS-
inu gamla : Öreigar allra
landa sameinist !
Gfsli